Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1991, Blaðsíða 48

Ægir - 01.07.1991, Blaðsíða 48
388 ÆGIR 7/9' NÝ FISKISKIP \JJ Þórunn Sveinsdóttír VE 401 Nýtt fiskiskip bættist við flota Eyjamanna 19. júlí s.l., en þann dag afhenti Slippstöðin hf. m/s Þórunni Sveinsdóttur VE 401, sem er nýsmíði stöðvarinnar nr. 72. Skipið er smíðað sem skuttogari með netaveiði- möguleikum, búið til ísfiskveiða. Skipið er hannað af Slippstöðinni hf., en byggir á hönnun Ráðgarðs hf. á 26 m fiskiskipi sem til stóð að smíða í Svíþjóð. Hin nýja Þórunn Sveinsdóttir VE kemur í stað Þór- unnar Sveinsdóttur VE 401 (sk. skr. nr. 1135), 154ra rúmlesta stálfiskiskips, sem smíðuð var í Stálvík hf. árið 1971. Þórunn Sveinsdóttir VE er í eigu Óss hf., Vest- mannaeyjum. Skipstjóri á skipinu erSigurjón Óskars- son og yfirvélstjóri Matthías Sveinsson. Fram- kvæmdastjóri útgerðar er Óskar Matthíasson. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Siglingamálastofnunar ríkisins. Skipið er Mesta lengd .......................... 36.86 m Lengd milli lóðlína (HVL) ............ 33.50 m Lengd milli lóðlína (perukverk) . . . 32.00 m Breidd (mótuð) ........................ 8.00 m Dýpt að efra þilfari .................. 6.50 m Dýpt að neðra þilfari ................. 4.00 m Djúprista (hönnunar) .................. 3.95 m Eiginþyngd ............................. 592 t Særými (djúprista 4.00 m) .............. 854 t Burðargeta (djúprista 4.00 m) .......... 262 t Lestarrými ............................. 300 m3 Brennsluolíugeymar (m/daggeymi) 69.7 m3 Ferskvatnsgeymar ...................... 29.8 m3 Sjókjölfestugeymir ..................... 8.1 m3 Brúttótonnatala ........................ 480 BT Rúmlestatala ........................... 277 Brl Ganghraði (reynslusigling) ............ 11.3 hn Skipaskrárnúmer ....................... 2020 með tvö heil þilför stafna á milli, perustefni, gafHa8a skut og skutrennu upp á efra þilfar, hvalbak á freniri hluta efra þilfars, og brú á reisn aftarlega á hvalba - þilfari, og er búið til togveiða og netaveiða. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með sex þv®r skipsþilum (fjögur vatnsþétt) í eftirtalin rúm, ta.' framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; hIiðarskru rými og keðjukassa; íbúðir framskips með botn^ geymum fyrir ferskvatn og asdikrými; fiskilest me botngeymum fyrir ferskvatn (fremst) og brennsluol|U' Séð fram eftir togþilfari (efri mynd) og hífingavindur attan við bru mynd). Ljósmyndir Tæknideild /ER.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.