Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1993, Blaðsíða 16

Ægir - 01.07.1993, Blaðsíða 16
Lýsi Framleiðsla Framleiðsla á lýsi í helstu út- flutningsríkjunum árið 1992 var 813.000 tonn sem er um 30% minni framleiðsla en árið 1991- Helsta ástæðan er mikill sam- dráttur í framleiðslu í Japan, Chlle og Perú. Einnig datt framleiðslan niður í Bandaríkjunum. Aftur a móti jókst framleiðslan á íslandi og í Noregi. Útflutningur Útflutningur á lýsi árið 1992 var 426.000 tonn sem er 20% minna en árið 1991. Þar munar mest um minnkandi útflutning frá Japam Chile og Perú. . Tafla 5 sýnir að notkun á lýsl hefur minnkað verulega í þessum löndum. Verð á lýsi í upplrafi árs var um $ 310 á tonn, en fór síðan hækk andi fram á vor. Verð á haustmán uðunum var um $ 360 á tonn °8 fór hæst í lok ársins í $ 420 á tonn Pað sem hafði meðal annar’ ÚTGERÐARMENN SKIPSTJÓRAR Önnumst uppsetningar og viðgerðir á öllum veiðarfærum. Ávallt fyrirliggjandi flestar geröir af vírum, lásum, blökkum, snurpuhringjum, nótafloti og ýmsu fleira til útgerðar. Verið alltaf velkomnir. Fljót og góð afgreiðsla. NETAGERÐ FRIÐRIKS VILHJÁLMSSONAR HF. STRANDGÖTU 1 740 NESKAUPSTAÐ SÍMAR 97-71339 OG 97-71439 FAX 97-71939 Tafla 2 Heimsverslun með mjöl - einnig endursala í þúsundum tonna 1992 1991 1990 Chile 1063 996 956 Perú 1033 1190 1134 Danmörk 267 247 171 ísland 163 69 126 Noregur 130 104 47 Samtals FEO-ríki. 2656 2606 2434 Þýskaland 123 115 192 Japan 44 114 147 Bandaríkin 117 94 58 Önnur lönd 400 432 423 Alls 3340 3361 3254 FEO % 79.5% 77.5% 74.8% Tafla 3 Framleiðsla á lýsi í þúsundum tonna 1991 1992 Chile 254 149 Perú 244 127 Noregur 86 110 ísland 32 85 Danmörk 115 115 Bandaríkin 126 82 Japan 300 145 Alls 1157 813 16 LOÐNUVEIÐAR 1993

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.