Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1993, Blaðsíða 5

Ægir - 01.07.1993, Blaðsíða 5
Jón B. Jónasson 10DNUVEIMR1992-199] Inngangur l'rá því í maí 1989 hefur verið í samningur milli Grænlands, S an'ás og Noregs um nýtingu °^nustofnsins á hafsvæðinu milli ^r^nlands, íslands og Jan Mayen. gmatriði þessa samnings lýtur . s^iptingu heildarloðnukvótans 11ÍHi samningsaðila og samkvæmt °num koma 78% af leyfilegu ^ildarmagni í hlut íslands en /() koma í hlut Grænlands og N°regs. ^ ákvæða um skiptingu nukvótans eru í samningnum á- inæ6i Um rétt aðila til loðnuveiða iö8sögu hvers annars. Er það ^^ekinregia ilver ^jjj getj stuncj. lit-6ar a öllu hafsvæðinu, án til- rtieó'1 '6i’Söi’u einstakra landa, þó Um ^eim tai<mörkum að erlend- stu Vei6iskipum er óheimilt að 'an'lio6nuveiöar í lögsögu ís- febrS SUnnan 64°30'N og eftir 15. 0„ ,.*a' ar övert. í samningnum eru setja(Væ6Í S6m heimila aðiium að inna Seistak3r reglur unr veiðar ie8an eigÍn iögsö8u' m.a. um leyfi- iensk h'itia eriendra veiðiskipa. ís- Þess Sti0rnvöld hafa á grundvelli me„i akvæðis ákveðið að aðeins Veiðar • n°rSk loðnuskiP stnnda fímis mnan lögsögu íslands sam- Um ák nnfremur eru í samningn- ^öi seni lúta að rétti aðila til uppbóta þegar hann nær ekki að veiða alla hlutdeild sína. Ofangreindur samningur gilti til þriggja vertíða og féll því úr gildi 1. maí 1992. Á fundi í Kaup- mannahöfn 18. maí 1992 tókst samkomulag milli fulltrúa íslands, Noregs og Grænlands urn að leggja til við stjórnvöld landanna að samningurinn um nýtingu loðnu- stofnsins yrði framlengdur til tveggja vertíða eða til 1. maí 1994. Lagt var til að samningurinn yrði óbreyttur að öðru leyti en því að aðilar skyldu semja sérstaklega um takmarkanir á heimildum til loðnuveiða innan fiskveiðilögsögu landanna. hessi breyting á samn- ingnum var gerð að kröfu íslands en verulegrar óánægju hafði gætt hjá íslenskum loðnuveiðimönnum með auknar veiðar Norðmanna innan íslenskrar lögsögu. Jafnhliða þessari breytingu á samningnum komust fulltrúar Noregs og íslands að samkomulagi um að hvor aðili mætti aðeins veiða 35% af bráðabirgðakvótan- um innan fiskveiðilögsögu hins. Engar svæðatakmarkanir eru á veiðum þess magns sem ákveðið er að veiða til viöbótar bráðabirgða- kvótanum, en þó er áfram í gildi bann við veiðum erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi íslands eftir 15. febrúar ár hvert og sunnan 64°30'N. Féllust stjórnvöld á ofan- greindar tillögur og var það stað- fest með undirritun samkomulags þar að lútandi 25. júní 1992. Sumar- og haustvertíö 1992 Þegar í maí 1992 hafði ráðgjaf- arnefnd Alþjóðahafrannsóknaráðs- ins samþykkt tillögur íslenskra fiskifræðinga um að bráðabirgða- kvóti fyrir fyrri hluta loðnuvertíð- arinnar 1992/93 yrði ákveðinn 500 þúsund lestir. Var þessi tillaga ráð- gjafarnefndarinnar samþykkt af ís- lenskum, norskum og grænlensk- um stjórnvöldum í byrjun júlí- mánaðar. Jafnframt urðu aðilar sammála um að allar loðnuveiðar skyldu bannaðar sunnan 67°45'N til 1. nóvember 1992. Var sú ákvörðun tekin að tillögu Hafrann- sóknastofnunarinnar til verndar ókynþroska loðnu. Samkvæmt samningi milli land- anna unr skiptingu loðnukvótans komu 390 þúsund lestir af bráða- birgðakvótanum í hlut íslands, en 110 þúsund lestir skiptust jafnt milli Noregs og Grænlands. Sam- kvænrt þeim sérstöku takmörkun- um á veiðiréttindum, sem Norð- menn og íslendingar höfðu samið um vorið 1992, höfðu norsk skip heimild til þess að veiða 19.250 LOÐNUVEIÐAR 1993 5

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.