Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1993, Page 21

Ægir - 01.07.1993, Page 21
fyrr en seint á árinu og því hefði °r6ið að moka loðnunni upp á þrem mánuðum, en þar sé um að r‘eöa mannleg mistök sem auðvelt v$ri að laga. Ef fyrr væri byrjað ni*tti oft ná jafnvægi á framboði Þar sem menn mundu byrja niissnemma og þegar þeir síðustu Væru að hefja veiðar væru hinir fyrstu að ljúka skammtinum sín- Urn' ' fyrra t.a.m. var loðnan vel Veiðanleg í upphafi en fáir að veið- Ul11' 1 ar virðist sama upp á tening- Unurn- Vertíðin færi vel að stað en SU ^reyting hefði orðið á aö nú * u óvenjumargir veiðar strax í SUrnar- Ef aflinn bærist síðan að andi og þétt ætti markaðs- Veröið að duga. Framtíö loönuveiöa og ar|narra nótaveiöa viö ísland Nokkt hér Kur agreiningur hefur verið ^ a iandi og í Noregi um samn- je^*nn um loðnuveiðarnar milli ís- n 'nga, Grænlendinga og Norð- sk3nna' í honum er kveðið á um a^Ptingu heildarmagns milli þjóð- anna °§ Um fyrirkomulag veið- aj)na'.^Uniir hafa gengið svo langt þan n.ia ilaina samningnum alfarið, h;i n'^ *1Ver tai<i Þann ufla sem koi isiendingar geti ætíð sem 'i ' *Vrir drun stofnsins þar islensK0'!311 8angi tjl hrygningar í Und 1 lo8sögu og það sé aðeins í Sg ^^n^hningartilfelium sem hægt 0 taka mjög stóran hluta aflans "^^-annarraríkia. Um samninginn við Grænlend- inga og Norðmenn um loðnuveiö- arnar sagði Gunnar að best færi á að hafa samriing við þessar þjóðir og halda sæmilega sátt um málin. Nokkur óánægja var vegna veiða Norðmanna hér við land í fyrra- vor. Þá töldu íslendingarnir að Norðmenn þvældust óeðlilega niikið fyrir þeim við veiðarnar og þeir virtu engar reglur. Gunnar sagði að í gegnum tíðina hefðu þróast ákveðnar venjur meðal ís- lensku skipstjóranna og Norð- mennirnir hefðu einfaldlega ekki skilið |rær. Vegna þessa hefðu orð- ið nokkrir árekstrar milli íslend- inga og Norðmanna. Hinsvegar rnunu samskiptin slípast með tíð og tíma. Varðandi nótaveiðar almennt var enginn bilbugur á Gunnari. Hann sagði að þetta væri veiði- skapur sem einmitt núna ætti sér- staklega bjarta framtíð fyrir hönd- um. Þar væri ekki einungis um það að ræöa að loðnustofninn virtist í góðu ásigkomulagi heldur og að ýmsar tegundir mætti veiða fyrir austan land eins og t.d. kolmunna og makríl. Það þyrfti að styrkja út- gerðir til að kanna svæðið austur af landinu. Norsk-íslenska síldin er farin að ganga allt vestur undir ís- lensku landhelgina. Mikil áta væri fyrir Norðurlandi í ár og síldin færi því kannski að skila sér á gamla veisluborðið og svo mætti líta að- eins austur fyrir landhelgina og at- huga livort síldin gæfi sig ekki þar. Gunnar kvað jrað hinsvegar nokkurt áhyggjuefni að verið sé aö selja nokkur bestu veiðiskipin úr landi án þess að önnur komi í staðinn. Þar væri stefnt í öfuga átt. Nú séu fremur tímar til að styrkja og efla flota nótaskipa. Loðnuveiðar 1993/1994 Að lokum var Gunnar spurður hvernig honum litist á þá vertíð sem nú er að hefjast. Hann kvaðst ekki vera viss um hvort óvenjulega mikið hefði verið af smáloðnu í fyrrasumar, en alltént ekki mikið meira en undanfarin ár. Gunnar sagðist oft hafa verið bjartsýnn á þeinr árum á góða vertíð árið eftir vegna mikillar snráloðnugengdar við Norðurland. Smáloðnan hefði hinsvegar oft ekki skilað sér sem fullvaxta fiskur árið eftir. T.a.m. gat Gunnar ekki markað að óvenjulega lítið hefði verið af smá- loðnu árið 1990 þó fiskifræðingar áætluöu nýliðun þá í lakara lagi. Loðnan virtist eiga það til að hverfa um tíma og svo gysi hún skyndilega upp á ólíklegasta stað. Það hefði t.a.m. skeð í haust. Þá var eins og loðnan hyrfi undir hitaskil og sást ekki tangur né tetur af henni í langan tíma. Gunnar sagðist hinsvegar alltaf vera bjart- sýnn þegar veiðarnar væru að hefj- ast og ekki spillti að fyrstu fréttir af miðunum virtust lofa góðu um veiðarnar í ár. VEIÐARFÆRAVERSLUN Sig. Fanndal Eyrargata 2, Siglufirði Sími 96-71145 hs. 71750 Fatnaður - útgerðarvörur. Ótrúlegt Úrval á sama stað LOÐNUVEIÐAR 1993 21

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.