Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1993, Blaðsíða 24

Ægir - 01.07.1993, Blaðsíða 24
Sjávarútvegsráðherra og nýkjörin stjórn SR-mjöls hf., frá vinstri: Þórhallur Arason, Arnar Sigurmundsson, Pétur Bjarnason, Þorsteinn Pálsson, Arnciís Steinþórsdóttir og Hennann Svéinbjörnsson. minnihlutaeigenda. I llutafélagaformið er því hent- ugt félagsform þegar margir aðilar sameinast um rekstur eins fyrir- tækis. Einnig má benda á að rekst- ur fyrirtækisins verður sveigjan- legri og þjálli. Stjórn getur sótt stuðning við fyrirhugaðar aðgerðir til hluthafa. Unnt er að leita að nýju fjármagni með hlutafjáraukn- ingu og nýjum hluthöfum. I>ess má geta hér, þó flestum viöstöddum sé það ef til vill kunn- ugt, að fyrstu lög um síldarverk- smiðjur í eigu ríkisins voru sett a árinu 1928. Þau lög sem nú gilda unr Síldarverksmiöjur ríkisins og falla úr gildi 1. ágúst n.k. voru sett á árinu 1938 og hafa að mestu staðið óbreytt síðan. Eins og áður sagði voru lögin í mörgum atrið- um úrelt og ýmis ákvæði jaess eðlis að nauðsynlegt var að fella þau úr gildi. Til gamans má nefna að t þeim er ákvæði um að ríkisstjórnin þurfi að veita leyfi til að reisa eða stækka síldarverksmiðjur. Jafn- framt var ríkissjóði í lögunum tryggður forkaupsréttur á síldar- verksmiöjum. Þá gera lögin ráð fyr' ir að SR taki hráefni til vinnslu fyr' ir reikning innleggjanda en kaup1 það ekki. SR-mjöl hf. Til að gera langa sögu stutta féllst Alþingi á framangreind rök og samþykkti með lögum nr. 20 frá 1. apríl 1993, um stofnun hlutafélags um Síldarverksmiðjur ríkisins, að stofna hlutafélag til taka við rekstri Síldarverksmiðj anna frá og með 1. ágúst 191) ’ Hlutafélagið, er hlotið hefur nafn iö SR-mjöl hf., tekur því við öllm11 rekstri og eignum, þar með töldm11 fasteignum og skuldum Síldarvcik smiðjanna frá sama tíma. í tengslum við stofnun nýja lagsins hafa fastafjármunir veö endurmetnir svo og hluti sku Verkfræöistofa Guðnrundar 0 Kristjáns hf. endurmat vélar 0 tæki verksmiöjanna. Innkaup^ stofnun ríkisins lagði mat á bire ar og skrifstofubúnað. Verkfr3C ^ stofan Hönnun hf. mat fasteiS^ og hafnarmannvirki. Við matið ^ gengið út frá nývirði eignanna þær síðan afskrifaöar með tilld' aldurs, ástands og viöhalds. 24 LOÐNUVEIÐAR 1993

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.