Tímarit lögfræðinga - 01.10.1955, Blaðsíða 9
Acta yfirréttarins á Islandi, fyrir árin 1749—1755. Leir-
árgörðum við Leirá, 1804. Prentuð á kostnað Sekretéra
B. Stephensens, af Factóri og Bókþryckjara Schagfjord.
8°, 33 bls.
— fyrir árin 1756—1762. Leirárgörðum við Leirá, 1803.
8°, 51. bls.
— fyrir árin 1763—1767. Leirárgörðum við Leirá, 1802.
8°, 32 bls.
— fyrir árin 1768—1772. Leirárgörðum við Leirá, 1801.
8°, 87. bls.
— fyrir árin 1773—1776. Leirárgörðum við Leirá, 1800.
8°, 64 bls.
— fyrir árin 1777—1782. Leirárgörðum við Leirá, 1799.
8°, 50 bls.
— fyrir árin 1783—1791. Leirárgörðum við Leirá, 1798.
8°, 42 bls.
.— Fyrir árin 1792—1796. Leirárgörðum við Leirá, 1797.
8°, 66 bls.
Acta yfirréttarins á íslandi. Fyrir árin 1749—179G.
Prentað í Leirárgörðum við Leirá 1797—1804.
Ljóspr. í Lithoprent 1947. 8°, 2, 33, 51, 32, 87, 64, 50, 42, 66 bls.
Útg. Þorst. Þorsteinsson, sýslum.
Afmælisrit helgað Einari Arnórssyni, hæstaréttardóm-
ara, dr. juris, sextugum, 24. febr. 1940. Reykjavík, ísafold-
arprentsmiðja h. f.
la 8°, XIV (2) 192 bls., heilsiðumynd. Efni m. a. Bjarni Bene-
diktsson, Þingrof á íslandi, bls. 9—32; Björn Þórðarson, Forseti
hins konunglega ísl. iandsyfirréttar, bls. 33—45; Einar Arnalds,
Alþjóðasamtök. um samræmingu siglingalöggjafar, bls. 46—56;
Gizur Bergsteinsson, Nokkrar hugleiðingar um fébótaábyrgð rík-
isins, bls. 76—102; Ólafur Lárusson, Þriggja hreppa þing, bls.
141__156; Þórður Eyjólfsson, Refsiréttur Jónsbókar, bls. 166—189.
179