Tímarit lögfræðinga - 01.10.1955, Blaðsíða 34
— Islenzkur kirkjuréttur, 2. úlgáfa. Reykjavik, Prent-
sm. Sigf. Eymundssonar, 1890.
8°, (2) 256 bls.
— Nolclcrar athugasemdir wn alþingistoll þann, er lagð-
ur er á jarðagózið hér á landi. — Tímarit Jóns Pétursson-
ar, I., bls. 1—9.
— Áframhald um alþingistollinn. — Sama rit, II., bls.
3.—16.
— Sjá Vilhj. Finsen, Jón Guðmundsson og Jón Péturs-
son, Udkast til en Anordning.
Jón Hjaltalín Sveinbjörnsson (1876—1953). þýðandi,
sjá Einar Arnórsson. Dcn Folkcrctlige Forlnndelse mellem
Island og Danmark.
Jón Sigurðsson (1811—1879). Om Islands statsretlige
Forhold. Nogle Bemærkninger i Andledning af .1. E. Lar-
sens Skrifl „Om Islands IndtilværendeslatsretligeSlilIing.'*
Af Jón Sigurðsson. — Kjöbenhavn, 1855.
8°, 108 bls.
— Um landsréttindi Islands, nokkrar athugagreinir við
rit J. E. Larsens ,,um stöðu íslands í ríkinu að lögum, eins
og hún hefir verið hingað til.“ — Ný Félagsrit, 16. ár,
1856, bls. 1—110.
— Stjórnarslcrá Islands. — Andvari, I. 1874, bls. 1—138.
— Otgefandi, sjá Lovsamling for Island og Diplomat-
arium Islandicum.
(Jónsbók). Lögbók íslendinga, Huerja sanian Ilefur Sctt
Magnus Norcgs kongr, Lofligrar Minningar, so sem hans
Bref og Formalc vottar. Yferlesin Epler þcim Rieltustu og
ellstu Lögbókum sem til hafa fcingizt. Og Prentud epter
Bon og Forlage heidarligs Mans Jons Joiis sonar Lög-
mans. 1578. Iíólum, 1578.
8°, (552) bls.
Útgáfa þessi var endurskoðuð 1580 og að líkindum það, sem eft-
ir var af upplaginu frá 1578, gefið út lítiisháttar breytt, þannig að
3 blöð hafa verið prentuð upp í sjálfum texta bókarinnar og
í stað tveggja síðustu blaðanna eru prentuð 4 ný blöð. Ennfrem-
ur eru á 9 stöðum í bókinni prentaðar á spássíur leiðréttingar eða
viðaukar við textann. Þetta má því kalla 2. útg. bókarinnar. Titii-
blaðið er hið sama og í 1. útg., en í bókariok er ártalið 1580.
204
J