Tímarit lögfræðinga - 01.10.1955, Blaðsíða 57
samkvæmt íslenzlcum lögum. — Afmælisrit helgað Ólafi
Lárussyni, b'ls. 153—174.
— SJcadestdnd och försdkring. — Förhandlingarna á det
nittonde nordiska juristmötet i Stockholm den 23.—25.
Augusti 1951. — Stholm, 1952, bls. 54—56.
— 1 ritnefnd, sjá Tímarit lögfræðinga.
— Ritstjóri, sjá sama rit.
— Þýðandi, sjá Kjeld Rördam.
Tíðindi um stjórnarmálefni fslands. I.—III., 1851—1863,
1864—1869, 1870—1874. Gefin út af Hinu íslenzka bók-
menntafélagi. Kaupmannahöfn, 1864—1871.
8°, VI, 830; IV, 886; (2) 828 bls. Kom út í heftum. Fyrsta hefti
1855 en síðasta 1875. — Um útgáfuna sáu Sveinn Skúlason, Sig-
urður Hansen, Sigurður L. Jónasson, Bergur Thorberg og Magn-
ús Stephensen.
(Tilskipanasafn I) (Gerðir Landsyfirréttarins). Útgef-
id a pub'liqve kostnað af þeim konunglega íslendska Lands-
yfirrétti, Leirárgordum, 1806—1809.
8°, 52 bls. Útgefið af Magnúsi Stephensen. Titilblaðalaust. Nr.
1—2, bls. 1—8, 1806; nr. 3, bls. 9—16, 1807; nr. 4—5, bls. 17—52,
1809. Stjórnvaldaauglýsingar og tilskipanir, lesnar i Landsyfir-
réttinum.
(Tilskipanasafn II). Útgefid frá þeiin konunglega is-
lendska Landyfirrétti og prentad á konunglegan kostnað.
Leirárgörðum, 1801—1810, Viðeyjarklaustri, 1820 1830.
8°, 268 bls. — Gefið út af Magnúsi Stephensen. Titilblaðalaust.
Bls. 1—16, 1801; bls. 17—112, 1810; bls. 113—128, 1820; bls. 129—
256, 1828; bls. 257—268, 1830.
Tímarit lögfræðinga. Ritnefnd: Árni Tryggvason hæsta-
réttardómari, Ólafur Lárusson prófessor dr. juris., Theo-
dór B. Líndal hæstaréttarlögmaður (til 1954), Einar Arn-
órsson fyrrv. hrd. (1954—1955), Benedikt Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður (frá 1955). Ritstjóri: Einar Arn-
órsson (1951—1953), Theodór B. Líndal (1954 og síðan)
Útgefandi: Lögmannafélag Islands. Reykjavík, 1951—
1955.
8°,Fjögur hefti á ári 1951—1953, þrjú hefti 1954, fjögur hefti
1955.
Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga. I,—II. Revkjávik,
227