Tímarit lögfræðinga - 01.10.1955, Blaðsíða 11
Bjornssonar og Hr. Lavridtsar Christianssonar Gottrup.
Eirnenn Landþings Skrifarans Sofren Matthyssonar, Med
Consens og Samþycke þess Haaloflega Cancelli Collegii i
Kaupenhafn. — Prentud i Skalhollte, Af Joone Snorrasyne,
Anno 1696.
4°, (28) bls.
— Alþyngis-Booken. Hafandi inne ad liallda þad sem
gjordest og frammfoor innann Vebanda aa almennelegu
0xar aar Þinge, Anno 1697. Prentud i Skalhollte, af Joone
Snorrasyne, Anno 1697.
4", (28) bls.
— Alþinges-Booken . . . Anno 1701, 1713—1716, 1718—
1728, 1731—1732, 1734—1737 ... Þrickt aa Hoolum i
Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, 1704—1737.
22 heíti i 4°.
— Lög-Þijnges-Boken ... Anno 1713—1756, 1758,
1765—1767, 1769, 1771 . .. Þryckt aa Hoolum i Hialltadal,
1743—1771.
20 hefti í 4°.
— Extract af Log-Þijngis-Rettar Protocollen Anno 1768.
Þryckt aa Iloolum i Hjallta Dal Efter Tilhlutan og Boon
Velb. Hr. Amtmansens 01. St. S. 1769.
4°, (28) bls.
— Log-Þingis Bookin . . . Anno 1773—1791 . . . Prcnlud
ad Hrappsey, 1773—1794.
22 hefti í 4°. (Ýmist Log — Þingis Bookin, Log — Þingis Booken,
Logþingis Boken eða Logþingis Bókin.)
— Agrip þess er giordist og framfór fyrir Logþingis-
Réttinum Arid 1795 (1796). Leirárgordum vid Leirá, 1795
(1796). Prentad a kostnad Bjorns Gottskálkssonar, af Bók-
þryckiara G. J. Schagfiord.
2 hefti í 8°.
— Log-Þingis Bókin . .. Arid 1797 (1798) ... Leirárgord-
um vid Leirá, 1797—1798.
2 hefti í 8°. Útg. Björn Gottskálksson.
— Log-Þingis Bókin ... Arid 1799 (1800) ... Lcirár-
gordum vid Leirá 1799 (1800). Prentud a kostnað Is-
lands almennu Uppfrædingar Stiptunar, af Factóri og Bók-
þryckjara G. J. Schagfjord.
181