Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1986, Qupperneq 7

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1986, Qupperneq 7
Þorgeir Örlygsson borgardómari: LÖGFESTING ALMENNRAR ÓGILDINGARREGLU í III. KAFLA LAGA NR. 7/1936 EFNISYFIRLIT 1.0. Inngangur. Meginefni laga nr. 11/1986.......................... 85 2.0. Orðalag nýju reglunnar og meginmarkmið......................... 87 3.0. Helstu efnisbreytingar, sem regla 36. gr. samningalaganna hefur í för með sér.......................................... 89 4.0. Eðli nýju reglunnar í 36. gr................................... 91 5.0. Réttarþróun erlendis........................................... 92 6.0. Réttarþróun hérlendis. Ogildingarheimildir í sérlögum.......... 94 7.0. Flokkun ógildingarreglna....................................... 96 8.0. Bar laganauðsyn til setningar hinnar nýju reglu?............... 97 9.0. Regla 36. gr. í ljósi reglnanna um samningsfrelsið og skuldbindingargildi samninga...................................105 10.0. Orðalagsnotkunin „ósanngjarnt eða andstætt góðri viðskiptavenju"......................................... 107 11.0. Leiðir lögfesting hinnar nýju reglu af sér aukinn fjölda dómsmála?...............................................108 12-0. Lokaorð.......................................................110 1.0. INNGANGUR. MEGINEFNI LAGA NR. ll/1986.i) Þann 1. maí 1986 gengu í gildi lög nr. 11 frá 30. apríl 1986 um breyt- ingu á lögum nr. 7 frá 1. febrúar 1936 um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga. Lagabreyting þessi hafði í för með sér viðamiklar breytingar á III. kafla samningalaganna.1 2) Þýðingarmesta breytingin, sem hér um ræðir, er sú, að í 36. gr. samningalaganna var lögfest al- menn3) ógildingarregla, sem veitir íslenskum dómstólum víðtækari3) heimildir til ógildingar ósanngjarnra samninga en áður hafa þekkst í íslenskum rétti. 1) Höfundur samdi ásamt Viðari Má Matthíassyni, héraðsdómslögmanni, að tilhlutan Viðskiptaráðuneytisins frumvarp það, er varð að lögum nr. 11/1986, og athugasemdir þær, er með frumvarpinu fylgdu. Af því leiðir, að óhjákvæmilegt er að endurtaka hér ýmislegt af því, sem fram kemur í athugasemdum með lagafrumvarpinu. 2) Lög nr. 7 frá 1. febrúar 1936 verða hér eftir í greininni kölluð samningalögin. 3) Um skýringar á hugtökunum „almennur" og „víðtækur" í þeim skilningi, sem um ræð- ir f grein þessari, vfsast til kafla 3.0. hér á eftir. 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.