Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1986, Qupperneq 33

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1986, Qupperneq 33
Var einnig' svo fyrir gildistöku 36. gr. samningalaganna. Dómstólar beittu m.a. túlkunarreglum til þess að komast að sanngjarnri niður- stöðu. Að mati Gomards felst mikilvægi nýju reglunnar ekki hvað síst í því, að það starf, sem dómstólarnir áður unnu í þessum efnum í nafni túlkunar, þarf ekki lengur að fai’a fram með þeim hætti, heldur getur átt sér stað með beinni tilvísun til nýju reglunnar. Undir þetta sjónar- mið má fyllilega taka. Öll rök mæla með því, að unnt eigi að vera að komast að sanngjarnri niðurstöðu, þegar þörf krefur, með beinni heim- ild í lögunum sjálfum í stað þess að byggja á langsóttum túlkunarregl- um. Samningssamband aðila veitir þeim bæði réttindi og léggur á herðar þeirra ýmsar skyldur. Aðalskylda flestra fjármunaréttarsamninga er að jafnaði sú að inna af hendi þá greiðslu, sem samningurinn hljóðar um. Þá getur það og heyrt til réttra efnda á samningi að inna af hendi ýmsar aukágreiðslur, sbr. t.d. ákvæðin í 18.-20. gr. laga nr. 39/1922 um lausafjárkaup. Ussing bendir á,62) að áhrif samningssambandsins geti verið enn víðtækari en þetta, og til þess að komast hjá bótaábyrgð eða öðrum afleiðingum þurfi samningsaðilar oft að taka tillit til hagsmuna gagnaðila og framkvæma ýmsar athafnir til varnar þessum hagsmun- um umfram það, sem beinlínis kemur fram í samningnum sjálfum, eða með orðum Ussings sjálfs:62) „Pá baggrund heraf kan man formentlig sige, at parterne i skyld- forholdet har en vis pligt til að tage rimelig hensyn til hinandens interesser. Den der ikke tager fornodent hensyn, vil normalt ifalde erstatningsansvar for deraf folgende skader . .. Det er vanskeligt at fastslá nojagtige almindelige regler her om. En medvirkende grund her til er det, at retsreglerne pá dette felt er i stærk udvik- ling ... i nyere tid er næsten hele kontraktsretten blevet gennem- trængt af princippet om bona fides. (Leturbr. Þ.Ö.). Kontrak- ternes retsvirkninger má fastsættes i overensstemmelse med, hvad bona fides kræver.“ Þeirri skyldu, sem Ussing lýsir svo í hinum tilvitnuðu orðum, hefur af öðrum verið lýst sem skyldu samningsaðila til þess að „optræde loy- alt“ í samningssambandinu63) eða það, sem hér mætti kalla skyldu samningsaðila til þess að koma fram af tillitssemi og sanngirni gagn- vart viðsemjanda sínum. 62) Henry Ussing, Obligationsretten, Almindelig del. Kaupmannahöfn 1961, bls. 22-24. 63) Palle Bo Madsen, Loyalitetskrav i kontrakts- og konkurrenceretten, UFR 1982 á bls. 165. 111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.