Alþýðublaðið - 29.06.1923, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 29.06.1923, Qupperneq 2
3 ALg»¥&01LA&IS Tiltæki togaraeigendanna. Sjóinanuakaupíð. Til eru þeir lúenn, þótt þeir séu fáir, ssm betur fer, sem halda, að kaup sjómanna sé nú svo hátt, að þeir megi vel við því, að það sé lækkað. Þessir menn hata ekki þekk- ingu á því, hvernig launakjörin reynast. IÞeir horfa að eins á það, að sjómennirnir hafi 240 kr. um mánuðinn, þar að auki' þóknun fyrir lifur og auk þess fæði. Þetta finst þeim, sem á horfir úr fjarska og þekkir ekki áðstæðurnar, vera sæmileg kjör, og virðist, sem ýmsir þættust góðir, sem í landi vinna, ef þeir hefðu Iík kjör. En hér kemur flaira til greina. Til þess að sýna það má taka raunverulegt dæmi. Sjómaður, sem verið hefir á einhverjum fengsælasta togaranum, hefir haft af því fjögurra mánaða atvinnu. Af henni hefir hann borið úr býtum um 1500 kr. Þetta er kaupið, sem hann hefir fengið fyrir 18 tíma vinnu á sólarhring í 4 mánuði þrítugnætta. Ef því er svo breytt (tímakaup, kemur I ljós, að hann hefir að eins 69 aura um tímann. Menn kunna nú að segja, að maðurinn hafi ekkl alt af verið að vinna erfiðisvinnu alla þessa vinnutíma, og má það satt vera, en hann hefir verið í þjónustu útgerðarinnar, alt af þurft að vera til taks og sjálfur ekki haft nein ráð á þeim tíma, sem hlé kann að hafa orðlð á hinni eig- inleju vinnu. Ekki gat hann notað hann sér eða heimili sfnu til gagns í neiuu. Ekki gat hann heldur notað þá sjálfum sér til skemtunar fremur én hina vinnu- tlmana. Hann var bundinn við skipið 0g útgerðina öllum stund- um og hafði því líka vinnu og varðmenn eða eftirlitsmenn þann tíma, sem ekki fór til beinu fiskveiðistarfanna. Það er því rétt að gera honum kaup fyrir alla tímana. En þetta er ekki ált 0g sumt. Smásöluverö á 16 b a k i má ekki vera hærra en kér segir: Vindlar: Tributo Dietatop Prlmo Amata Hermes Séntenoia 50 stk. kassinn á kr. 21.00 100 — —— > — 39.75 50 —---------> — 18.25 — —------------> — 13.60 — —------------> — 11.50 — —------------> — 9.80 Utan Reykjavíkur má verÖib vera því hæna, sem nemur flutnings- kostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, þó ekki yflr 2 %. Landsverzlun. AHiýðuhrauðnerðin framleiðir ab allra dómi beztu brauðin í bænum. Notar ab eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og abrar vörur frá helztu firmum í Ameríku, Engiandi, Danmörku og Rollandi. Alt efni til braub- og köku- f gerbar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkabinum fást. njálpurstflð hjúkrunarféiags ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. xi—12 f. h. Þriðjudagá . . . — 5~6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga , . . — 5—6 e. -- Laugardaga • . — 3—4 e. -- RafmagnS'Stranjárn seld með ábyrgð kl*. il.OO. Rafofnar, okkar góðu og gömlu, frá kr. 30,00. Hf. Rafmf, Hiti & Ljós, Laugavegi 20 B. — Sími 830; Hér við bætist atvinnuleysi um langan tfma bæði áður en atvinnan hófst og eftir að henni Afgreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 988. Auglýaingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna'Bergstaba- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beönir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. lauk. Þegar þeim tíma, sem I það fer, er bætt við, lækkar tfma- kaupið enn meira. Það er alveg

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.