Alþýðublaðið - 29.06.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.06.1923, Blaðsíða 1
OefiO út af -AJþýÖuíloliliiitim 1923 Föstudagioo 29 júní. 145. tolubia". Þakkir. í lolí stórstúkuþingsins voiu samþyktar eftirfarandi þakkir vegna bannmálsins: 1. >Stórstúkan þakkar alþingis- manni • Jóni Baldvinssyni fyrir framkomu hans á Alþingi gagn- vart bannmálinu.< 2. >Stórstúkan þakkar herra Heiga Valtýssyni fyiir skrif hans um bannmálið.< Á þinginu voru 64 fulltiúar. Erlend símskejtL Khöfn, 27. júní. Flugher Breta aukinn. Frá Lundúnum er símað: Eng- lendingar auka nú lo'tflota sinn með 34 flugvélaherdsiidum, svo að þeir eiga nú 1000 herflugur. Ósamkomulag jafnaðarmanna. Á ársþingi verkamannaflokks- ins enska h§fir sámeignarmönn- um verið neitað um inngöngu í fiokkinn með 2800000 atkvæð- um gegn 366000. fcjóðverjár og Kússar. Frá Berlín er símað: Radek ^skorar á Þjóðverja f blaðinu >Rote Fahne< að gera banda- Ug við Russa gegn banda- mönnum. Gengi marksins. Álitið er, að ráðstö'un sú, er gerð var til þess að halda uppi gengi marksins, hafi mishepnast. Dollar kostar nú 153" þús. mörk, en dönsk króna 29 þúa, Banngæzla Bandaríkjanna. ¦/> Frá Washington er símað: Skip- ^tjórar á skipum, sem hafa áfangí Hér með tilkynnist, að mán hjartkœra eiginköna og móðir okkar, Kristin Guðmundsdóttir, sem andaðist 23. júní 1923, verður jarðsett miðvikudag 4. júli frá heimiii sínu, Hverfisgötu 66 A kl. I e. h. Helgi Guðmundsson og börn. Beztar vörar Kanpféiagmu. í fórum sfnum, er þau koma í höfn í Bandaríkjunum, eru settir í fangelsi. Khöfn, 28. júní. Frakkar gramlr. Frá París er símað: Mikil gremja er komin upp út af því, að ráðstafanir Beta til aukning- ar flugyéi»flot&tium séu studdar Kvenhatarinn er nd seldur 1 Tjarnargötu 5 óg Bókaverzlun ísafoldar. Þvottakona, sem vill fara í laugar, óskast nú þegar. Uppl. f Hljóðfæráhúsinu. við það að benda á herbúnaðar- aukningar Frakka. Gosin ór Etnn. Frá Róm er sfmað: Gpsin úr Etnu hafa aukist aftur, og margir nýir gígir gjósa nú. Ofviðri bvltir húsum. Frá New York er símað: Eftir hina miklu lofthitaöldu kom stórkostlegt ofviðri, sem bylti húsum og drap fjölda manna. Banngæzlan í Bandaríkjnnnm. Frá Washington er símað: Ur því í ágústmánuði verða skipstjórar, er brjóta bannlögin, eigi að eins settir í varðhald, heldur verða skipin einnig tekin., Uppnám í brezka þinginu. Frá Lundúnum er símað: Með því að stjórnin hafði felt niður ýmsar fjárveitingar til tilrauna um barnauppeldi, varð í gær ákafur gauragangur f þinginu. Á eftir voru fjórir skozkir þing- menn úr verkamannafiokki reknir at fundi eítir ákafar árásir á stjórnina og forseta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.