Leifur - 28.09.1883, Side 2
er ómissandi að lata standa lijá peim kassa
mcð gOmlu kalki (ða gipsi, símuleiðis purra
mold, og skal moldarfcassinn vcra tvó fet á hæð,
nóg er að liann sje hálfur af moldinni, ef
mold cr eigi að fí, má brúka til þess ösku.
Blanda skal sem mcst kyn liænsna, og
sje aðferð pessari fylgt, munu bændur geta
lnft nóg egg á vetrum.
(þýtt af S. P.).
U m m a X j u r t i r.
Jafnvel pótt að bændur gætu með litlum
kostnaði ræktað heima hja sjer ýmsa garðávexti,
svo sem: Rœddiker (raj'har.us sativus), Salat
(lactuca sativa), Rödbeder (beta vulgaris),
o. s. frv., pá munu fæstir leggja stund á pað
og kaupa matjurtir pessar heldur í kaupstöðun-
una. Á fæstum bændabjluin eru jurlabaðstofur,
sem pó eru nauðsynlegar fyrir pær jurtir, sem
snemma parf að sá til, en par sem nægur áburður
er til og dálltið af spítnarusii, gæti pað pó
eigi kostað bóndann nein ósköp, og til að
byrja með mundi nægja gler fyrir 2 doll.
Kálmetis- og matjurtarækt bænda er optast
innifaliu i jarðepltim, káli, agurkum og
baunurn. en allar aðrar tegundir, sem fast á
mörkuðum og sem opt- sjást á borði hjá hand"
verksmönnum og daglaunarncnn vantár. og pað
er engin afsökun til fyrir bóndann að rækta
eigi ýmsar hollar og góðar matjurtir, pflr sem
allt er við hendina, sem til pess parf, að pær
prilist: góður jarðvegur, sóiskin, áburður og
raki eða rigningar. Sá bóndi. sem ails eigi
skeytir um að rækta matjurtir, veit eigi hvers
hann fer á inis. Hatm neytar sjer fyrst
og f-emst um pægilega matarbreytingii, og
margvíslega góða tilbreytni á borði slnu, og
pesi utan spillir hann heilsu fjöh-kyldu sinnar,
með pví að hafa pær eigi. Allir góöir læknsr
segja. að jurtatæ’Ca sje ómissandi, og _ peir
meim sjc jatnan hraustir, sem henns’r neyta sem
mest. Sýra sú, scm er í mörgum ávöxtum,
bætir meltingunii, einkum á sumrin; cr gott
meðal gegn hitasóttum, og lækkar pannig
læknisskuldaseðlana fyrir bóndann o. *. frv.
Jurtarækt getur og vcrið bóndanum til
yndis og ánægju, og hver og einu astti að
rækta sem ílestar matjurtir, sem ioptslag
leyfir, við pað vekst eptirtekt hana á plöntu-
lifinu og vekur löngun t/1 að kynna sjer ásig-
komulag peirra. þanníg getur plönturækt æft
anda mannsins snmbliða vöðvunum, og orðið til
þess að jarðyrkjubæku r og bl.ið, yrði nauð-
Siiean’unir á ls\örju hcimili.
FRJETTIR ÚTLENDAR,
Ef dæma skyldi eptir liernaðir viöbin ugi
þjó: verja. pá parf engan aö unlia pótt einhvei
sá atburður yrði i s">gu pcirra innan fórra áia,
er all raiklum tii i.idum s .tti. Svo er sagt að
peir tryggi senbedvígi sí i, pau er að Rúss-
landi vita, s rou i:Ms er heis’ ipa tíll búinn af
aleflí í ölium höfnum peírra i Eystrasalti, her
fióxkum íjólgað og peiin pokað áuslur á bóginn
hermálaráðgjafinn nýlega búinn að fara kynnis-
ferð um 1 in lam biíd að austau og greifanum
Moltke boöið aö t lkyorn k lisaraTjni einu sinni 1 i
viku, alltsem gj irist meðal hersins, sem nokkru j
sætir, og sainkvæmt síðustu fregnum, skal allur j
lier þjóðverja búiiiu til omstu á næstkomandi
v_ui.
En hvcrju sætir allur pessi .viðbúningur ? j
Engum sem fylgir ofur litið með straumi stjórn-
tiðinla Norðurálfunnar, gctur duiist að
pað vopnahlje, sem verið heíir par um hrið,
muni geta staðið til lengdar, og að sú skrugga
muni bráðum hoyrast. er öllum friði raski. hlóði
rigni og bölbreztir berizt um haf vestur. Mefði
jö ^zka sarnþathl mynclast eptjr ný af staöiu
— 82. —
ófrið, pá var Orsök til aö ætla að pað væri
samband friðar og fagnaðar, pó að sumir í pvi
væru líklcgri til að af hýða sverðin en sliðra.
en nú sýnist scmband pað al!s eigi tryggilegt,
og prátt fyrir hinn vinsamlcga fund keisara Rússa
og Prússa í Tilsit, og pá játningu Bismarks
í .Allgemein Zeitschr" að allir í Berlin, Rom,
Wien og Madrid óskuóu einskis framaren að frið
ur mætti haldast með þjóðverjum og Rússum,
pa er pó ekkert liklegra, en að borið verði
niður á birninum mikla, Rússlandi. En meðan
hinir diplomatisku præðir eru spunnir og tvinnað
ir í hreiðri gamla Bismarks. eru hin stórveldin
heldur eigi aðgjinðalaus, að minnsta kosti fmynda
menn sjer að för Rússakeisara til Kaupmanna-
hafnar sje eigj eingöngu til pcss gjörð. að skegg
ræða við Kristjin konung, heldur muni honum
hafe komið til hugar að tala fáein orð i einruini
við Mr. Gladstone, sem væntanlegur er til Kaup
mannahafnar, eða pangað kominn. Mcðan pessu
feifrain. látast Frakkar um ekkeit hugsa nema
að berjazt i annari heimsálfu. en eflaust mundu
peir hvergi spára þjóðvcrja cf höggfœri gæfist.
það heíir og eigi mýkt hugFrakka til pessara
fornu fjandmanna sinna. að prentað hefir v, íii:
brjef, frá yfirhershöfðingja Gosler til Moitke
greifa, nefndur horsbofðingi var viðstaddur æf-
ingar hestamannaliðs Frakka, og bar peim sög-
una hraklega, kveður pá ónýta liermenn.og sinna
meira listri stjórnfræðislegra iiia. cn skyldu
siuni, og að yfirforingana vanti alveg pá ró og
stillingu, er hættulcg atvik krelja á ófriðartim-
um o. s. frv.
Óeyrðirnar í Bulgariu hafa vakið eptirtekt
stórveldanna, og þjóðverjar og Austurrlkismenn
hafa ritaö utanríkis-iáðberra Rússa og kvartað
yfir pví að umboðsmenn Rússa æsi almúgan til
ófriðar gegn þjóðverjum. Stjórn Rússa neitaði
pessu og kvað pressu þjóðverja vera orsökina,
og að öðru leyti kæmi þjóðverjum pað ekkert
við peir skyldiLgr^a Ijósaverka á síuu eigin búi.
þann 1H rýrb m. var í Wittemburg á þýzka-
landi, haldin hátið mikil í minningu Marteins
Luthers, penna dag voru liðin 400 ár frá fæð-
ingu pessarar iniklu Krists hetju, og var hátiðis-
dagur um gjörvallt þjóðverjaland. Stórar
myndastyttur af Luther og Melanethon voru
settar bjér og par Um stræti bæjarins, myiidir af
Luther með áföstum ýmsum oiðtækjuui hans,
voru hengdar 1 húsgluggana hvívetna um bæinn.
Aðkoinandi fólk í bænum var talið að mundi
vera uni 50.000, sen limenn fiá Frakklaudi.
Austurríki og Ungverjalandi voru í bænum og
tóku pátt i hátíðahaldinu. Krónprinzinn Friðrik
Víllijálmur, prinz Albrect og hr. Von Mossler
ráðgjaii kirkjumálanna, komu til bœjarins um
daginn, undireius og peir komu fóru peir til
Stadt kirkju og hlýddu messu, °par voru i kirkj-
unui yfir 1,000 prestar, cptir inc-ssu var hin-
um konunglega ilokki ckið til Schr. kirkju
gekk pá krónprinziuu til grafer Luthcrs og
pakti hana með skrautlegum lárviðiukvistuiii-
að pví búnu var keyrt með prinzinn til húss
Luthers, fór lia ni par inn ísal einn. stm Luther
hafði til aö prjedika í, og hjelt par ræöu.
Um daginn vcru fluttar margar prjedikauir um
lifsstörf Luthers, en tim kvnldiö var tekið til að
skemta sjer mef ýmsu móti.
þann 13. þ. ra. varð allniikil oru.sta í Ton-
kin milli Frakka og (lokks eins, sem kallar sig
„The Black Flags“ Af liði Frakka íjellu 52
menn, en 400 særðust, en af mótstöðuiiHÍnnum
peirra fjellu 600, og niíirg hundruð særðust.
200 manna hafa nýlega verið tekuír fastir á
Svkiley fyrir pjófnað og rán. meðal peirra eru
ýindr embæftismenn stjóruarinnar, landsdrotnar
og prcstar.
í Englandi gengur taisverður gripa faraldur
svo Englar verða að fá allmikið af kjöti vestan
um haf. Sagt cr að stjórn þjóðverja viiji koma
í veg fyrir að amerisk sviiiafeiti verði ilutt til
þjóöverjalands framvegis.
FRÁ BANDARÍKJUrM.
Ef maður gengur um göturnar í Ncw-York
sjer maöur fljótlega að par niUDÍ vera inargur
maður vinnulaus og fjelaus, svo að hann veit
ekki livað hann á að hafa til matar næsta dag.
Allstaðar eru flokkar af þessum vesalingum,
sem ekkert gcta fengið að vinna pó peir fegnir
vildu, og til pess aö sannfærast um bágindi
pessara manna, parf maður ckki annað cn
heimsækja hin mörgu fótækrahús i bæuum, sem
dag og nótt mega halda áfram að seðja hungur
pessara vesalinga.
Einn af frjettariturum blaðsins ,,New-York
Ilerald1*. fann að máli einn af mönnum þeim í
bænum, sem hefir pann starfe á hendi að út-
vega mönnum atvinnu, sagði maður þessi að
enginn mundi trúa, pótt sagt væri hvað marair
væru vinnulausir, pvi pað mundi nema
mórgHm tugum púsuuda, fjöldi af pesstim fátækl-
ingum vildu gjarnan vinna cn gætu ckhi fengið
neitt að gjöra, en aptur væru margir sem ekki
vildu vinna, nema þá eitthvert skrifstofuverk.
Hann sagöist vita um 2000 menn, sem ekkert
hefðu tii að lifa á, en vildu ’ pó ekki taka
neiiirú vinnu annari, en að vinna að skriptum
og bókahaldi. Hann sagði að fyiir stuttu
hetði verzlui’Rrmaður cinn fcst auglýsingu á
húðargluggann, sem hafði pað inni að halda,
að hann pyrfti að fá unglingspilt sem afhending-
armann, og aður enn dagurinu var liðinn, voru
komnir 75 menn, sem sóttu um einbættið.
Annar maður auglýsti I dagblaði að hann
pyrfti skrifera og lofaði að gjnlda 10 doll. um
vikuna, ef hann fcngi góðan og færan mann,
og eptir 2—3 daga voru komnir yfir 700 mcnn
til að bjóða sig fram.
Nokkrir auðmenn i Boston hafa nýlcga
tekizt á hendur að stofna hraðfrjettafjelag, höfuð-
8tóll fjelagsins á að vcrða 5.000,000 doll., og
ætla þeir að selja hlutnbrjef par ti) sú upphæð
er fengin. Hvert hlutabrjcf á »8 kosta 25
doll., og má enginn kaupa flciri en 400. þcir
ætla ekki að gefa neinum rinnu á hraðfrjetta-
stofunum, neina liann eigi eitt eða fleiri hluta-
brjef. þegar búið verður að safna 200,000
doll., ætlar fjelagið að teka til staría, og ætlar
pað að auka verkahring sinn, jafnótt og hlutg-
hrjefin seljast, fjelagið ætlar ?ð reyna ti) að vera
sjálfstætt og forðast að öunur fjelög nái nokkru
valdi á pvi, og i tilliti til pess. ætia þeir að
koma í veg fyrir, aö eigendur hlutabrjefe fje-
lagsins selji pau.
Slöastliðin 25 ár hefir eitt hjerað i fydkinu
Illinois, ekki leyft neinurn að flytja áfenga drykki
inn ytir landamæri sin, og á þessu tlmabili hefir
einungis einn maður úr pvl lijeraði verið sottur
i fangahús.
Daglaunainaður einn 1 Chicago veðjaði við
nnnan, að haun skyldi ganga upp og ofan 42
rima stiga þrjúhundruð sinnum á 10 klukkutlm
um Hann byrjaði kl. 8 f. m. og kl. 12 uin dag
inn var hann húinn að fara 175 fer&ir, en eptir
pað gekk honuin seint, og fór pá að drekka
Rínarvín, pað hresti hann talsverst og herti
hann á sjer svo. að bann var búinn að fara
sínar tilteknu ferðir á 9 tímuin og 41 mfnútu.
Úr hrjefi frá Chicago 19. sept. 1883.
„Mjerheílr pótt blaðið „Leifur“ frá byrj-
un vera eptir öllum vonum með jafnmikla erfið-
leika, sem pjer halið haft með að koma pvi h
fót, jeg óska og vona að honum vaxi fiskur um
hrygg, svo hanngetí haldist við og fært löndum
sinum upplýsingar og frjetlir um mnrgt, sem
þeir eru fáfróðir um í þossari uýju heimsálfu,
og jcg vona aö landar hjer tnegin hafs komist
innan skams á pá niðnrstöðu að pað er ölduugis
ómissandi fyrir pá að hafa Islenzkt blað, sem
cr gefið út hjer megia hafs, sá sem aldrei les
neitt frjetta blað hnnn verður aldrei margfróður
i pcssu landi, dagblöðin erti lijer eins nauðsýnleg
fyrir öll fyrirtæki og framferir I n.annlegu fjelagi
| að slnu lej-ti eius og járnbrautir og Telegraplfe