Leifur


Leifur - 13.03.1884, Qupperneq 2

Leifur - 13.03.1884, Qupperneq 2
IhihI or, liafa jafu stórkostlegt einveldi yfirhafinu hvnr sem er á huettinuni. og alíta pví br<m uauðsyn að liindra pu írá aö gjöra pessi tvö h'.jf aö svo gott sem ijarnarpolli á miöjn Eng- laudi. — pað vircist ólíldegt að fregn pessi sje sönn, vegna pess sð Rússar cru taldir meö. cn fyrir íaurn cl'.gnm fullvissuðu peir Ettglendinga nm, að pfcir ckki skyidu skerða eignir. nje or- raka óeyrðir á.ludlandi, pó peir færu með her pangað í pví skyni að ná umráðum yfir Af- ghanistan; pvert á móti, skyldu peir icyna til að efia verzluii pcirra p ir eystra, ef peir yrðu sigursa'lir, með pví að láta Afghanista vcrzla við Breta að pví ieyti, er pörf krefði, og pví til sönnunnr, buðu peir Englendingilin að taka pátt í að grafa sknrð úr Aralsjónum suður á landamæri Indlands, til pcss að gjöra sam- göngiir og verzlnu greiðari cim r.ú er. — Fyrir stuttu ijet Spánarstjórn taka fastui útgefanda blaðsins ,,E1 Progress“. fyrir að haía ritað ósæmilega um stjórniua, og sjerstaklega um konuuginn. Siðan liéfir hún komist að pví að búið er að safna saman unfniilíón dollars af pen- ingum, sem cingöngu skulu brúkaðir til að fá menn til uppreistar gegn konungsvaldinu, svo pað er útlit (yrir r.ð stjórninbylting sje í vændum á Spáni. Til pessa lieílr stjórnin ekki getað kornist eptir hverjif standi fyrir uppreistinni, og helir pó veriö lagt fram kapp til pess, og mun peiru liarðlegn hcngt, ef peir finnast. — Montenegromeön búa sig af kappi til að ná undir sig lijeraðinu Albaniu; hafa peir pegar 6000 liermenn i herbúðum á landamærunum, sem viðbúnir eru að ráðest u Albaniumenn live- nærsem vill. Nicholas prinz liefir látið f Ijósi að hann œtli næsta vor að binda enda a allar prætur viðvikjandi landamærunum, með pví að taka pann part a'f Albaniu, sern peir pykjast eigra, hvað sem aðrir út í frá segja, og vilja Al- baniumenn ekki sieppa pví moð góðu, muni peir ekki liorfa í að beita hörðu, pvf peir telja sjer sigurinn vísan, — í hjeraðinu Galiciu í Austurríki hefir í vetur lireif't sjer löngun Jijá íbúunum með nð losa sig við hið œgiloga kúgunarvald, með pvf að fiytja til An orfku næsta sumar, eu pað Jitur svo út, sem stjórnin muni reyna aö konia i veg fyrir pað, pvl undireins og hún komst að pvi að peirnar hennar hefðu pað f fiyggju, ijet liún pá skipun útganga að fylkisstjóranum vœri faiið á hendur að sjá um að ekki væru scld nje keypt farbrjeftil Amerfku, og verði-einhver uppvís að hafa slíkan dvrgrip i vörzlum sínum, má hann búast víð,fjárútlátum ogjafuvel fangelsi. — Eptir Jangvarandi veikindi, dó fyrir skcmmu í Pjetursborg á Rússlandi, herra Hunt ráðgjafi Bandaríkjastjórnarinnar, lfkami hans verður flutt— ur til Ainerlkn og jarðaður meðal œtíingja og vina; misstu Baudaríkjamenn par agœtanu Jiðs- mann. pví hann var sannur ætfjarðar vinur og kom hvervctna frain til góðs. Ur brjcfi úr Reykjavík 6. febr. 1884. Iljeðan cr frcinur bágt að frjetta nú sem stendur; fiskilaust allstaðar, hvaðan sem spyrst kringum allf: Jand. Mcnn af Akrancsi fóru pó 1 nokkra liákarlatúra fyrir jólin og öfluðu vel, en peir scm par gcngu bezf frain, gjöra pað cigi framar pví suemuia í jan. fórust sem sje 18 liákarlamenn af Skipaskaga, pess utan 11 menn af Álptanesi. pefta var nóttina milJi hins 7. oa 8. janúaf. Sömii nótt fórust 2 menn á báti á Hvalfirði. pannig nlls á einni nóttu 31 niaði.r. Allt voru petta urigir og efniJegir menn, og er vcriö aö saína gjöfmn lijer liauda hinum munaðarlausu og fátæku ckkjum pcirra Og börnum. ------ Víðast í sjóplásgunum, cr eptir pvi seni frjcttist, mcstu bágindi; baiði cr sem sagt fiskilaust, 'og svo er síí'eflt pau illviðri, að aldrci gcl’ur á sjó. í dcsembei' val' (. d. svo mikið verður lijer, að sjóríilú gekk lipp á götur. og vildi pað til að smistreymt var, pvf liefði sfórstreyrnt vej'ið, er hágt aö segja Jivernig faiið licföi, — 174.— Nýlega oi' dáinn hjer i bæuum eptir fárra [ daga legu, Símon Jolinsen (sonar sotmr Sfein- ! grims byskups) konsúll Norðmanna og Svía; ! söinuleiöis er og dáin ungfrú Ingileif Benidiet- sen og hafði liúu lcgið l'rá pví snemma í sumar í brjóstveiki. — í Kaupmannaliöfn er ný út koiniö liið fyrsta islenzka myndablað (lllusti'ærct Blad), á kostnað hcrra Björns Bjarnarsonar, er pað inánaðarblað og heitir : ,,-H e i m dall u r“. ts5a&~e-©-©- FRA BANDARIKJHM. Mikið er rætt nni tollækkuri 1 Bandaríkj- unum, en lltið verður ágengt. Deniokratar eiga ekki eius pægilegt með að hafa frarn pað sem pidr helzt vilja, eins og peir upphaflega bjuggust viö, pví lýðvaldsmenn (republieans) eru full- inargir til pess, að veita peim fyrir-töðu, pó peir optast nær megi lúta í lægra haldinu pegar tfl atkvæðagreiðdu kemur. Austurfylkjabúar eru allir ‘ sem ciim maður f pvf, að viðlialda sem liæztum tolli seni öðlilegt cr, pvf tollur- urinn er peim eínuin til gagus, par cru öll liin stærstu verkstæði, og pað erti pau, sein tollur- inn hjálpar áfrani, og gefm peim einveldi við vinnu slna. Verksmiðjueigendunur gjöra pvf sitt ýtrasta til að tollögunum sje ekki breytt, og spara peir ekki að eggja Jýðstjórnai'flokkinn til framgöngu og láta ekki undan. Aptur á móti eru Vestnrfylkjainenn allir samhuga í að lirinda tollinum, pvf hanri dregur peninga úr pcirra vasa og i fjehirzlur verksmiðjueigenda, jafnframt og hann hindiar menn frá að byggja verkstæði par allt er með uppsprengdu verði cn Austurfylkjamenn hafa nógati krapt til að keppa við pá og brjóta pá panuig á bak aptur, pví heima morkaðnririn er pjettskipaður ineð vörur, en ef peir vilja selja út úr rikinu verða vörur peirra ókaupandi sakir toilsins, og pvi ekki um neitt að gjóra ai nað en hætta: peir fylgrja pví democrata-tlokknum fast fiam, og vilja ekki aunað pýðast enn að tollurinn sje af- tckinn á vissum tegundum. Vilja peir helzt að hami sje ckki meiri enu svo, að fyrir pá peninga íneci borga ársrentur af ríkisskuldunum og til að launa stjórnina og borga gömlum her- mönnum eptirlaun. peim pykir liait að pjóðin skuli móti vilja síuum vera neydd til að borga svo tugum milíóna skiptir árlega, fram yfir pað sem til útgjalda parf. pegar ekki eru borgaðar ríkisskuldimai' mcð peningum pessuin lielclur lagðir á banka. og liggja par gagnsla isir. par til upphæöin er orðin svo mikil að stjórnin er nú komin í vandræði ineð að vita livað gjöra skuli við fjeð, nema ef hún fer að borga eitt livað af rikisskuldunum, sem ekki er pó áriðándi, pvf ekkert af peim purfti að borga fyrr en eptir 2—3 ör. þetta er pað sem vesturfylkjabúar vilja konva í veg fyrir, peir vilja ekki borga meiri toll en pað sein þarf til útgjalda, og pó krafist væri nokkuð ineira. myudti peir ekki klaga. enn að borga árlega, svo mörgum- millónum skiptir, pað vilja peir ekki pola. Fyrir pingiö hefir verið Iögð uppástunga uai að stjóinin sje ekki iengur aðgjörðalaus i til- j lití til liius mikla Alaska skaga lieldur fati að | gjöra tilrauu nieð að fá innllytjcudur til að taka j sjef par bólfestu, eu til pess útlieiu’tist að járu- | braut sje Hyggð, sem samtcngi landiö við aðra I parta Ameríku; vill uppástungumaöurað 100,000 j dollars af opinberu Ijc sje variö til pess að kanna j landið og mæla veg fyrir j.árnbraut frá Fort i Wrangel á Alaska suður á Canada Kyrrahafs- ' járnbrautina, og er ákveðið að hún liggi inn n*! Kyrrahafsbrautina nálægt 114. stigi veslurlengd- ar; vill uppástuuguniaöur að stjóruin gefi liverj- um ljClskylduföður 610 ekriiruí landi, cn hvcrj- um eiuhleypmn inanni 320 ekrur, áljtur Uaim að mcö pessum kjömm niyncli margut viljugur að flytja pangað og taka sjer bólfestu, einkum ef pa-r ættu von á að stjórnin byggði járnbraut, rem tcrigdi pá við cystri paita laudfius, pví pó peir ekki fyrst um sinn ræktuðu landið, hefðu peirærna verzlun, pví fiski, sela og dtraveiðar eru par afar miklar, cinnig gæti kvikfjárrœkt orðiö par mjög arðsamur atvinuuvegur. Ef mál petta hefir fiamgang og stjórniu fer að byggja brautiua, verður pað mjög gagnlegt fyrir Norð- vesturland Canada. par eð brautin mundi leggj- ast norður frá brautinni nálægt Calgary og panu- ig opna markað fyrir bændur, sem búa norður lra umhveríis Edmouton. jafnfranit og hún nrmdi opna veg fyrir innflytendur. cr kynnu að vilja taka sjer bólfestu l’ram með Mackenziefljótinu. Næsta sumar cr ákveðið að senda 3 skip norður í fshaf. til að leita aö lieut. Greely, og færa houuin vistir, pvi menn cru orðnir hræddir um aö hann sje illa stadduí par oð ekkert liefir frjettst til bans um langan tima, og 1 vetur voiu nienn sendir i ýmsar áttir til að velja skip. seiu Ireysta mætti til faraiinnar, leizt sendiniönnum einkar vel á skip citt, er Bretar eiga, og ljetu f ljósi að pað vceii rjelt kjörið til að flytja vista- l’orða, og að pcir hcfðu ekki annað eins. pcgar Bretastjórn heyrði pað, sc-mli hún Bandarfkja- forsetánum bijef, og kvað skipið vera reiðtibúið til fararinnar, og ef hann vikii pyggja pað sem gjöfværi sjcr pað hin mesta ánægja, pvi luni hefði ekki gleymt pvl er Bandarfkjarncnn fundu citt af skipum Breta yfirgefið norður 1 Ishafi, og hefði Bandaríkjastjórn keypt pað af finnönd- um og látið gjfira við pað og síðan aflient pað Englendingum. Forsetinn páði gjöfina og pakk- aöi fyrir í nafni pjóðarinnar. lagði liann síðan málið fyrir pingið, og vorú allir nema tveir af pingmönnum meðmœltir. að pessarar heiðurs- veröu gjafar væri minnst í bókum stjórnarinnar, — í fylkinu Mississippi ganga sffelld máiafcrli, sem risið háfa út af kosningunum á siðastliðnu hausti. f eirm hjeraðinu höfðu gcngið moið og ýmsar tilraunir til að ógna mömnjm svo að peir greiddu atkvæði með deir.ocrata-flokknumJ uöfðu menn gcngið vopnaðir um byggðiua oj skotið inti um giugga á húsum og liótað að bana allri fjöhkylduniii. ef húsfaðirinn gæfi ekki atkvæði sitt og sinna, Sunistaðar hótuðii peir að mytða fólkið, ef húsfaðiiiun ijeti sjá sig á kosningarstaðnum, I fylki pessu eru lijey um bil jafn mnrgir íbúar svertingjar sem hvitifi og viija pví liinir hvítu menn skella öllu á svertingjana, en pað gengur örðugt, pvi fyrir rjettinum koma fram svo margar mótsagnir að sakirnar bcrast h livíta menn, og virðist sem peir haíi verið fiumsmiðir iilverkanna. Ef pað verður sannað að clemocrata-flpkkurinn iiafi f framini iiaft allskonar klæki, og fengið menn til að vinua ýms ódteðisverk til að ná ineiri hluta afkvæða, parf valla að búast viö að liann sitji lengi að v.öldum, og alveg óvist livort pingmenn fyrir nefnt fylki geta álilizt rjett kjörnir, pó Vcsturfylkjamenn sje áfram um að við lialda demociata-stjórn pa er peim betra að peir missi völdin, hcldur en aö peir sitji á pinginu mcð röngu. pcir ættu ekki ein- inigis að niissa sæti sitt á pingi er stuðlað hafa til illverk.anna, hcldur ættu pcir að hnoppast í faugeisi og mcð taka par launin fyrir vcrk síu; glæpir af pessari tegund cm orðnir allt of tiðir i Amerlku, og pess fyr sem menn eru vandir af peim með ínaklegri hegn.ingu, pess betra fyrir pjóðina. —- Nautaliiröaniir í Toxas og Kansas eru sárir við stjórnina, íyrir að hafa leyft mönuum að taka upp laud með braut peirri, or peir árlega reka gripi um. á leiö til markaðanna; verða peii, er landið eiga fyrir átroðningi ogskenund- um, og par af loiðandi láta nautaeigcndur borga fyrlr pæi. þeir liafa pvi sent stjórninni bænurskrá og l)iðja liana að tiltaka braut, sem pcir megi brúka eptiríeiðis, og að stjórnin sjái um aö menn byggi ckki á pvl svæði; oim fremur aö húu lcyfi peim að við hakla sintii gömlu l>raut yfir svæði nokkurt. sem nú hcfir verið leigt til fjelags nokkurs. og sein liofir vcrið umgirt. svo til pess að komast fram lijá pvi pnría pcir margar míiur úr vegi. Stjórnin

x

Leifur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.