Leifur - 25.07.1884, Qupperneq 2
46
En ckkert ma ske vekur jafu almenna óánægju
og það, að ekki skyldi til tekin fjarupphæð til
að borga fyrir mælingu á landamæralinu milli
Bandaríkjanna og Mexico, sem beinlínis var þó
til tckið 1 verzlunarsamningunum.
— Herra Saigent fyrverandi rábherra Banda-
ríkjanna í Berlin, er nýlluttur til New York
alfarinn úr Norðurálfu. Kveðst liann glcðjast
yfir því að frjetta, að anuar eins dugnaðar-
maður og Kasson er, skyldi sendur i sinn stað
til Berlínar, þvi þar þurfi að vera duglegur
maður meðan Eismarck ekki tekur sinnaskipti.
Hann segir að Bismarck hugsi ekki um, þó hann
að einhverju leyti brjóti á móti ver/.lunarsamn-
ingum þeim, sem nú er í gildi milli þjóðverja
og Bandaríkjamanna, einungis ef hann sjer sjer
einhvern hag i þvf, og geíur hann til að það
komi til af þvi, að hann viti vel að Banda-
rikjamenn sjeu ekki í þeim kringumstæðum að
heimta með valdi að sainningunum sje fylgt
hókstallega. — Ekki lieldur Bismarck að strlð
geti átt sjer stað milli ríkjanna; liann hlær að
þvi og segir, að i Baudarikjunum sjeu allt of
margir þjóðverjar til þess, að þeir láti slikt
viðgangast. En karisauðurinn gætir ekki að þvi,
að fæstir þeirra munu unna einveldinu heima,
þó þeir unni má 6ke ættjörðunni
Herra Sargent segir, mtðal annars, að vlða
í Evrópu sjo tíðrætt um hversu ónógar land-
varnir sjeu við höfnina i New York, segir
hann að fáein herskip gætu tekið meginhluta
borgarinnar á fáum kiukkutimum eins og nú
er útbúningur á varnargörðum og virkjutn horg-
arinn.ir.
---Svo þykir mönnum sem Cleveland muni
skjótt græfast viuir, þó margir i upphafi ijctu
í ljási ó'negju sina yfir kosningu hans.
írar, sem flestir hugðu að mundu sem einn mað-
ur fyigja Blaine, hafa nú sýnt að það er ekki
svo, með þvi að þeir nýlega hjeldu fund 1
New York og samþykktu á lionum að vinna
af öilu megni fyrir þá CleK'latid og Heudrieks.
Hið svo nefnda i(Ungra manna demókratafjelag”
í Albany, heimsótti Cleveland fyrir skönunu.
Hornieikaraflokkur gekk i broddi fylkingar og
Ijek ýms fjörug lög, meðan fjelagiö var við
hús Cleveiands og flutti honum heillaóskir.
___Svo er sagt að skuldir þeirra Grants &
Wards sjeu ekki eins mikiar og af hefir vcrið
látið. Maður sá, er tók við bókum þeirra,
segir að, þó skuldirnar sjen í það heila yfir 16
milíónir. þá sjeu eignir fjcl/igsins 12 millóna
virði. Eru því ekki meira en 4 miliónir doll.,
er menn geta reiknað sem tapað fje, og er það
mikill munur í samauburði við það, sem sagt
heíir verið til þessa.
— Hinn 15. þ, m. liætti einnhinn sterkasti ((pri
vat '-hanki, i Indianapolis 1 fylkinu Indiana, að
borga. og varð þar sem annarstaðar, er slikt
vill til, uppþot mikð. Fregnin harst eius og
logeldur ekki einungis nm bæiun, heldur lengst
út um land, þar af leiöandi þustu allir aö
bankanum til að heimta aptur peningn sina.
Ýinsir aðrir bankar atóðu einnig mjög læpt
sökum ukafa fólksins, því allir heimtuðu pen-
inga sina, þó bankarnir stæði i skilum. Hinir
aðrir bankahaldarar 1 bænum segja, að ef þeir
Jiefðu vitað að þessi eiui banki var i peninga-
þröng. lieffu þeir undireins iánað það sem
hann hefði þurft, þvi þt-ir þykjast vissir um
að eignir hans sjeu ineiri en skuldirnar.
____ Nýlega eru 2 meun komnir til New York
heiman af Engiandi, i þeim erindagjörðum, að
rannsaka bækur og reikninga New York I.ake
Erie & Western járnbrautarfjelagsius. Fjelags-
limir þeir, sem búa á Englandi, höfðu heyrt
-ýmsar ófagrar sögur af þvf, hvernig fjo og
eignir fjelagsins væri meðhöudla*, voiu þvi
þessir 2 menn sendir til aðvita hvað hæft væri i
þessn. Brautarstjórarnir hafa tekið vel á móti
þeim og hafa lofað þeim sinni bjálp til að
komast fyrir hið sanna. og eru sendimciin
vougóðit- um. að þcir sklljist riieð viuáttu.
,— Iliun 4 þ. m. vur uauta-at mikið í bæuum
Dodge City í Kansas og kcmu þangað menn
viða að til að horfa á þenuan hryllilega leik.
])að er i fyrsta skipti að uauta-at hefir verið
haldiö innan takmarka Bandarikjanna, Ahorf-
endunum þótti skemmtutiin góð og er því útlit
fyrir það kurmi að færast í vöxt, sem er þó
ijótt, þar eð allar aðrar þjóðir eru að hugsa
um að leggja það uitur, jafnvel Spánverjar
sjáiflr.
— New Yorkbúar eru orðnir ukaflega hrædd-
ir um að kóleia heimsæki þá; eru þeir því tekn
ir til að hreinsa aila þá hluta borgarinnar. sem
óþokkalegnstir eru, og er slikt mikil nauðsyn,
þó engin kólera væri á ferðinni. þvi margir
eru þeir partar borgarinnar,. cr sjaldan sjá sól,
og þvi sjaldnar þá menn, er burtu flytja
óþverra frá húsunum. Fjórir menn hafa ný-
lega dáið þar, að menn halda, úr kóleru, og
stóð öllnm þar af mikill ótti, þar til læknar
sannfærðu þá uiii að kólera væri ekki enn þá
kominn til New York, sögðu þeir að hún
mundi verða kyrr i Toulon os: Marseilles í 6
vikur, en eptir þann tima mættu menn búast
við henni á hverri stundu, ef ekki væri því
hetri varúðarreglur við hafðar.
— Skip þau, cr Bandarikjastjórn sendi til að
leita að Lieut. Greely og fjelögum lians, urðu
svo heppin að finna hann og 6 af mönnum hans
lifandi, en þó laijgt leidda, og það svo, að
suinir þeirra hefðu naumast lifað einum sólar-
hring lengur. Greely og menn hans, sem
eptir lifðu. voru 6 miiur frá Sabine-höfða við
Sæithssund. 1 fyrsta skipti eptir 300 ár hefir
nú England misst þann hciður að Erctar hafi
komizt lengst norður. þvl hinn 13. inai í
vor komust 2 af mönuum Greely’s norður á
Lockwöod-ey, sem liggur á 83° 25 mfn. nbr.,
43° 5 mfn, vesturl.; gengu sendimenn þessir
þá upp á hæð, sem lá 2000 fct yfir sjávar-
mál, sáu þeir þá ekkert land 1 norðri njc norð-
vestri, en 1 norðaustri sáust strendur Grænlands
Jiggja til noiðurs svo langt sem augað eygði.
þegar leitarmenn fundu Greely og menn
hans, voru þeir svo laugt leiddir, að þeir gátu
okki opnað hreysi það, er þeir lágn í, heldur
urðu leitarmenn að brjóta það, var það hörmu-
leg sjón, er þá œætti auguni þeirra. A gólfinu
lágu 7 menn á dýnum sinuin, og var Greely 1
miðið; var hann þeirra hraustastur og git með
hörkubrögðum risið undir þunga sinmn. með
þvi að hvila á knjám oghöndum. Tvcir menn-
irnir voru að dauða komnir, (annar þeirra hafði
misst hendur ogfætur), og var Gicely að iesa í
ritningunni yfir hinum deyjandi. Fjórir voru svo
hraustir, að þeir gátu gengið út úr hreysinu
með þvl að v.era studdir, lifauðu þeir skjótt við
ér þeir fengu næringu, en sá er misst hafði
hendur og fætur, þoidi ekki umskiptin, varð
hann hrjálaður og dó, meðan skipið lá á liöfn-
iuni viö Goodhaven á Grænlancli,
Um iangan tlma höfðu þoir ekki liaft aðra
fæðu, cn soðið selskinn úr göinluin skóm og stig-
vjelum. kiettamosa, lireindýramosa og stöku
sinnuin marþvara (Shrimps), en sem voru svo
sináir, að frá 1200—1400 gjörðu ekki meira en
eina ún/.u að þyngd. Stökusinnum gátu þcir
skotið .Álkur (Auk) en hölðu sjaldan gagn af
þeim, þvi báti slna urðu þeir að brúka fyrir
eldivið. Seiir, og nllskonar sjófuglar, voru nóg-
ir rjett við landsteinana, jók það ekki lltið kvai
ir þeirra, er þeir pindust af liungri, tn gátu
ekki náð fæðunni, sem þeir liorfðu á, á hvcrjum
degi. A( llokki Grcely’s dóu 17 mcnu úr
hungri,
FRJETTIR FRÁ CANADA.
Nú eru landmælingameiin búnir að útvoija
brautarstæði fyrir Credit Valiey járnhrautina, og
verður byrjað að byggja brautina tafarlaust, þvi
Kyrrahafsfjeiagið, sem hefir uiniáð yfir henni,
vil) liraða sjer að fuilgjöra hana. svo það geti
sem fýrst tekið til að keppa við Gjaud Trunk
með fiutninga frá Chicago og öðium bajum þar
eystra. þessi paitur hiautarinnar á að iiggja
frá Ingersoli, Ont., en ckki Wcodstoek eins og
fyr var ákveðið. Nálægt vagnstöðvunum i Ing-
ersoll, liggur hún yfir Great Wt-stern brautina
og þaðan þráðbeint til London í Out., þaðan
svo beint sem auðið er íil Chatham, verður
þar byggð vönduð brú yfir ána Thanies. Fjór-
ar milur frá Chatha.n iiggur hún yfir Great
Western i annað skipti. og eptir þaö iiggur
liúu svo að segja beint til Winclsor, sem veiöa
takmörk hennar að sunnan. Brautin verður
hjer um bil jafn löng og Great Western, og
veitir því fjclaginu liægt að kcppa við Grand
Trunk-fjelagið. enda mun það ekki sparað.
-----Eptir langa mæðu licfir nú loksins vcrið sam
þykkt af hlutaðeigöndum, að sanirina umnokluir
nr jarnbrautirnar, Northcrn & Northwestein og
Northern & Ppcific Junction, og er þegar búið
að semja við fjeiag eitt um, að taka að sjcr að
bvggja liina slðartiefndu braut, frá Grave/ihurst
til Callendcr og þannig fá járnbrautarsamband
við Kyrrahafsbrautina. Fjelagið bý/.t við að
brautin verði fullgjör í maímán. 1886, og ætlar
það ekkert til að spara, þvi bændur í vestur
iiiuta Ont., eru ákafir mcð að fá brautina svo
fljótt sem mögulegt er.
— í Montreal gengnr rnikið á mcð að undir-
búa hæíilegt samkomuhús fyrir hið ((bre/.ka vfs-
indaijelag” sem kenmr þangað i næsta mán, til
að haida hinn venjulega ársfund sinn. í fjelagi
þessu eru um 700 manns, og koma þeir allir til
Montreal, Eptir aö funduiinu er afstaðinn, ætla
fjelagsiimirnir að ferðast vlðsvegar um Cannda,
og er liklcgt að margir þeirra komi hjcr vestur,
og fari alla leið vestur að Klettafjöllum,
— \restur við Klettafjöll hefir nýlega kouiið
ákaílegt vatnsílóð, sem hrotið hc-fir brýr og
stöðvað alla aðflutninga eptir hrautinni, En
íjclagið var undrafijótt að gjöra við brautina
aptur. þvi áður ílóðið hafði haft tfma td að
gjöra þann skaða, sem i fyrstu leit út fyrir,
voru verkamenn komnir og teknir til að byggja
hrautina upp aptur, þetta seinasta flóð varð
til þess, að leiða 1 ijós kol á bújörð bónda eins
fjórar milur fyrir vestan Calgary. Regnið hafði
leyst upp grassvörðinn í brekku á bújörðunni
og var þar undir alistór kola-æð, Jarö-
fræðingur, sem er þar vestra, fór þegar að
skoða þenna nýja fund og bfða Calgarybúar
eptir úrskurði hans með óþolinmæði. þvi þeir
munu hugsa sjer tii hreifings, efkolin eru svo
mikil, að þau borgi kostnaðinn við að grafa
þau upp.
— Svo virðist sem Grand Trunk brautarfje-
lagið muni ekki hætta fyrri en það hcfir óslit-
iö veiz.huiarsamband við Winnipeg. því að
sönnu geugur ekki vel, þar eð það hefir ekki
ráð yfir neinni braut fyrir vestan Ghicago.
En, (lniikið má ef vol vill.” Nú er ráðgjört
að setja gufuskipaliota á Rauðá, milli Winni-
peg og St. Vinccnt, og flytja á honum allar
pær vörur, sem Giand Trunk ílytur fyrir
Winniprgbúa eður aðra iijcr vestra. það er
niælt. að þar sem nú kostar 8 doll. fyrir
smálcstina sunnan frá St, Vincent mcð járn*
brautinni, að það inuni elcki kosta meira en 3
doli, með gufubátunum. þetta gjórir Grapd
Trunk íjeiagið einungis til að láta Kyrrahal’s
biautina ekki fá pcninga frá sjer fyrir vöru-
fiutninginn, og tekur þvi þetta til bragðs á
meðan járnhrautin ei c-kki tit, sem menn hafa
ástæðu lil að imynda sjer að verði hráðlega; þvi
nú er ailt i einu farið að tala um að hyggja
Winnipeg & Huluth brautijaa, sem aliir hjelclu
að hætt væri við fyrir löngu. Einmitt þegar
Grand Trunk fór að hugva uki að ílytja vör-
urnár á bátmn að sunnan, var byrjað að ræða
uni brautina á ný, og jafnfram gjört ráð fyrir
að niæia hatia út hið bráðasta, enda dettur
öllum iiiösama i luig, sem sje, að Grand Tmuk
muui hafa þar hönd í bagga, og er það mjög
sennilegt. ]>vl ef íjeingið byggði brautina frá
Duluth hÍDgaö, er þaö búiö aö fá ósljliö