Leifur


Leifur - 05.09.1884, Síða 3

Leifur - 05.09.1884, Síða 3
71 pennan inánuð, og ver8ur lionum mœtt afhelztu niöunum fylkisins við Niagarafoss. par verður houum haldin veizla og svo koil ai' koili, par til hann kemur heim til Toronto, par verður honum veizla búin, svo fullkomin sem auðið er. Landsstjóriun, lávarður Lansdowne, hefir fcngið fyrirspurn frá Wolseley lávarði sem setlur hefir verið yfir herinn, sem á að freisa Gordon, hvort hann muni geta fengið 60O menn til að fara til Egyptalands með sjer, til að róa smá- bátum upp eptir Nflá. Wolseley vill heldur fá menn frá Canada en Englendinga, pvl hann er peim kunnugur sfðan árið 1871. pegar hann'fór vestur f Manitoba til að bæla niður óeyrðirnar i FortGarryfnú AVinnipeg). og likaði honum svo vel við pá, aö hann óskar nú eptir peim til að róa með sig og hermenn Breta upp til Karfum; kaupiö verður frá 30—40 doll, um mánuðinn. frá pvi peir fara frá heimili sínu og par ti! peir koma heim aptur. Ferðakostnaður og fæði er allt fiitt. Utidir eins ng petta frjettist, pustu menti snman úr öllum áttum, og óskuðu cptir farar- leyfi, svo ekki veiður vandræði að fá ró-'rnr- menn; alla fýsir að lypta sjer upp og kanna ókunnuga stigu. munu færri eu vilja fá inrigöngu i (lokkinn, Af pessum 600 fá 50 menn frá Manitoba tækifæri til aðskoðapetta forna sögu- land. þessi róðrarmanna tlokkur fer af stað til Liverpool á Englandi frá Quebec 13, pessa raán- aðar í Toronto er nú á ný tekið til að yfirheyra pá. er grunaðir voru um svikin og mútugjafirn- ar 1 vctri vr.r. Sir David MacPhersoa, inn- anrlkisráðgjafinn, og varamaður hans Burgess, ásamt McGee leyndarráðsskrifara, hefir verið stefnt til Toronto scm vitnum i pessu ópverra máli, sem aldrei ætlar að taka enda. Quiíbiíc. Eins og ráð var fyrir gjört, var liinu venjulegi ársfundur hins brezka visinda- fjelags settur t Montreal á miðvikudaginn 27. f. in. Voru par viðstaddir yfii 900 fjelagslimir heíaian -af Englandi og um 800 fjelagsl. úr Banda rlkjunmn og auk pessallir, sem tilheýra fjelaginu i Canadi. Siðan h.afa bælzt við um 500 fje- lagslimir heirnan af Englandi, svo nærri mun láta að 1500 sjeu nú komnir á fundinn. Flest- ir af inönnum pessum, eru við priðja manii, svo á pvi sjezt að i ár heiivisækja Canada fleiri lávarðar, jarlar og livað anuað af Englandi en nokkru sirmi fyr, og sýnir pað Ijóslega, að árs- fundur fjelagsins er sóttur eins vel, pó ekki sjo hann haldiun á Englandi á hverju áii, og verður pað að Ilkindmn reynt optar lijer eptir að halda hanu annarsstaðar, pvl nú er svo kom- ið, að ckki duga mótniæli peirra, scm spáðu pvi i vor, að á pessum fundi mundu ekki sitja fieiri en 2—300 tjelagslimir. þeir geta ekki heldur kvartað um að peim >je illa tekið, pvl i Montreal purfa þeir ekkert að borga fyrir greiða eða gistingu, og á járnbrautum fá fje— lagslimir frltt far i skrautlegustu vögnum, en liálft iargjald purfa pcir að borga fyrir áhang- endur sína. Lieut. Greely, norðurfarahetjunni, var boðið á fundinn og situr hnnn par, pó ekki sje hann fjelagsmaður. Enn pá er hann mjög vcikur at sjer og ekki fær um hina minnstu áreynzlu. Áður enn hatin fer heitn aptur. ætla bæjarbúar að halda honuin mikla veizlu i Windsor Hotel. 1 ráði er að bæta við Canada einni evjunni enu, og er þaö Nýfundnalnnd, sem nú er talað um að samiina vlð rlkið. Vregna pess að Frakk- ar eiga part af eyjunni, eru par slfeldar óeyrðir út af stjórnarfyrirkomulagi, en sem koina mætti i veg fyrir, ef eyjarskeggar lytu allir einui og s'ímu stjórn. Nú eru Bretar að láðgjöra að kaupa part Frakka, og láta par í móti koina eina af West India evjunum, og taka Frakkar vel undir pað; Bretar sleppa slðan hendinni af Nýfundnalandi, en Canadastjórn tekur pað 1 sambandið með ölluin gögnum og gæðum Enn sem komið er, er petta að eins ráðagjörð. en engiii vissa, British Columbia. þó kappsvmlega sje unnið að byggingu Kynahafsbrautarinnar I fjöllunum, miðar járninmn hægt áfrám. Siðan í vor er ekki búið að fuligjöia meira en 8 mihir, en jafn skjótt og búið verður að brúa Kicking Horse-ána, (>eni ekki gerpur fijólt, pvi brautin liggur nlu sinnum yfir Iiaiia), verður liægra að komast áfrani, og ef vel gengur, er búizt við að áður en snjór fellur 1 haust, verði biautin fullgjör og vagnar farnir að renna eptir henni vestur á liæzta part Selkirk fjallgarðsins. það hefir mjög tafið fyrir, að frá 1. maí 1 vor til júllmánaðarloka. má heita, að aldrei liafi kom ið purr dagur, enti siðan hefir verið purrviðri og liitar. sem öllum, er par vinna. pykir velkominn gestur. eptir svo langsamar rigningar og kulda, sem peim eru samfaia par á öræfunum. Manitoba. Fregnin um að Kyrrahafs- fjelagið liefði farið pess á leit við Northern Pat ific (jelagið. að leggja brautargrein sina und- ir eins i haust til Devils Lake í Dnkoia og pað- an áfram norðvestur til Skjaldbökufjalla (Turtle Mountains), og svo um bvggingu járnbrautar frá Brandon snður að landamærum. (il pess að geta flntt hvað sein beita hefir eptir henni. ev öld- ungis hæfulaus. Kyrrahafsfjelagið og St. Paul M. & M. fjelagið hafa verið og eru enn bcztu inátar, og alls engin hætta á, að a^inað fjelagið taki pað fyrir, sem hitt ekki samþykkir. Kyrrahafsbrautarfjelagið er að Inta byggja hraðfrjettallnu með fram Manitoba-Suðvestur-járn brautinni, og verða pað góð hlynnindi fyrir menn par umbverfis. pví hitigað til liefir hraðfrjettapráðurinn að einslegið lil Headingley Um 30 mllur I suðvestur frá Brandon er mjög pjettbyggt lijcrað, og hafa bændur par afarmikla akra, en enga járnbraut. Eins og eðlilegt er. pykir bændum langt að flytja allt hveiti sitt til markaðar á hestum sinum, og hafa pvi fundið upp á pví að mynda fjelag, eem nú undireini: byggi braut til Rrandnn. ekki járnbraut, heldur kaðalbraut. þess háttar brautir eru alltiðar á þjóðverjalandi, og í Californiu eru pær mikið brúkaðar. Brautin er byggð patinig; Tveir sterkir stólpar eru reknir niður og hallast peir saman að ofan og mynda peir pví stafinn A; innan á stólp- unum liergja kaðlar, einn hvorn megin, og eptir peim hlaupa kvartil eða kassar; annars vegar tómu ilátin, en hins vegar pau fermdu. Við báða enda brautarinnar verður gufuvjel. sem lieldnr við þessari stanzlausu hringferð. það er álitið að brautin muni ko;ta um 1000 doll. á hverri niilu. Bóndi nokkur f Meadow Lea (30 milur i vcslur fiá Winnipeg) hefir á akri sinum hafrategund eina, sem aldrei hefir sjezt fyr 1 Ameriku, og kallar hann tegund pessa „egypzka hafra”. Hafrar pessir vega 50 pund bush. nð jafnaði og fást venjulepn 80—100 busli. af ekrunni, svo eisji er óliklegt að mikið verði sótt eptir þeim. Bóndi pes-i hefir að eins eiua ekru nndir pessaii hafrategund. Butler major. sem i sumar fór heirn til Englands. til að sækja fjölskyldu slna, er kom- inn aptur og hefir umboð frá nokkrum nuð- mönnnm á Englandi, að kaupa 30 000 ekrur aflandi ! njrðri Saskatohewandalnum. Hinn fyrsta p, m. voru 1 Manitoba og Norð vesturlandinu optnið 24 ný pósthús. Sfðan 1, júll p. á., liafa verið opnuð hjer vestra 50 pósthús, ep á síðastl. 12 máuuðum, hafa 144 verið opnuð. W i n n i p k g. Einn liinn mesti stormur, sem nýlcga hefir komið i Manitoba æddi yfir Winuipcg að kvökli hius 27. f. m. Ekki gjörði liann samt stóikostlegan skaða á byggingum ncma Iludson Bayfjelags verzlunarbúðinni. Af henni svipti veðrið pakinu til liálfs, og er skaðin metinn 8000 doll. Ur ýnmum pörtum fylkisius geta i fregnir um veður petta. en pó hlauzt hvergi J skaði af pvl, svo teljandi sje, — Fyrrum æðsti láðgjafi Canada, Alexander Mackienzic, koin hingaö aptur til bæjarins liiun 29. f. m , eptir nokkra dvöl vestur við Kletta- fjöll. Siðan haun kom, hefir hann ferðast til Stonewall. Stony Mountain og Manitou. A'ur enn hann fer austur aptur, sem veiíur um lok pessarar viku, verður honum haldin veizla af vinum hans og vandainönnum lijer, en liann er svo heilsnlasitin, að Itaun tieystir sjer ekki til að fiytja ræðu i opinberu samkvæmi, og pað pykir miirgum miöur, sem gjarnan vilja heyia lianu °g — Herra A, W, McLelan, ráðgjafi fiski- og sjávarútvega málanna, kom liingað liitin 30. f, m.. og er liann sá fimtnti af ráðgjöfum rikisins, sein hafa 1 sumar komið til Mauitoba. Erindi hans er, að <-já hvernig fiskiverndunarlögumim er lilýtt. og hvaða breytingar parf að gj ira. svo að komið verði í vog fyrirað fisknrinu verði eyðilagður, — Ekki er Cannan enn byrjaður á að fiyija sand á Aðnlstræt'ð. auk heldur að timburleggja pað, en ekki stendur á sandinum, pvi járnbraut- arfjelagið er búið að tlytju til bæjarins 1050 vagn hlöss af lionuni, og verður ekki tneira brúkað 1 haust það sem aptrar Carman frá að byrja, er, að bæði Gasíjelagið ug fjelag pað, sem leifir neyzluvatn um bæinn, eru að keppa við að lúka við skurði fyrir pipurnar áðurenn strætið verður timburlegt. — Nú er um siðir komið að pví, að Foley Brotbers taki til að plankaleggja Princess Street. og er mál komið en ekki er pið þeim að kenna, pó ekki væri bvrjað fyr, lieldur J. G. McD »n- ald, sem ekki er enn búinn að fullgjöia saur- renuurnar eptir strætinu. Herra Hall myndasmiður (af fjeliginu Hall & Lowe). er núkominu heitn eptir 7 vikna burtuveru. Hann ferðaðist vestur til British Columbia og paðan norður til Alaska, Indlán- ar, sem parbúa, tóku inæta vel á móti lionum; hafa peir að Ilkinduin álitið hann vera sendan af höfðingjunum í Washington með fjegjaiir. — Fleskverkunarfjelagið hefir leigt soip- brennzluhúsið, sen, bæjarstjórnin Ijet byggja 1 fyrra, en sem aldrei liefir verið brúkað, ætlar pað að taka til stari'a, jafn skjótt og pað fær vjelarnar, sem um hefir verið beðið, og sem nú eru á leiðinni að austan, Ef mögnlegt er, ætl- ar fjelagið að kaupa svlnin eingöngii í fylkin i, svo peningarnir fari ekfci i vasa peirra, sem ekki vinna eins vel til þoirra og fylkisbúar, en til þess útheimtist að bændur stundi svíuarækt bet- ur en þeir liafa gjórt. I ágústmán. lögðu verkamenn bæjarins 1 sparisjóð hæjarins $11,288 nieira en pað, sem úr honum var tekið á mánuðinum Innlagðir p n- ingar voru, $47,753 eu útteknir $36,465. ---Um ckkert er nú eins opt rætt, og ófarir bæjarstjórnarinnar, bæði pessarar scm nú er. og þeirrar, sem sat að völdum 1 fyria. Nú eru fjármála-ráðheinrnir svo að krepptir, að pcir hafa ueyðst til að segja afsjer; málafærslumaóur bæjaiins liefir og gjört liið sama. Allir þessir menn bafa svo óhreinar höndur, nð engiun pvottur getur hrcinsað pær svo bæjarbúum liki. Næstir verða peir McRobie brunaliðstjóri, Kérr heilsuumsjóuarmaður og Brown bæjanáðsskiifaii. Ilinn 31. siðastl. n,ánuð, var haldinn safn- aðariundur í h'inum íslenzka söfmiði i Winnipeg, og skrifuðu um 130 sálir sig i s'ifnuðiun, svo nú cr tala safnaðarlima farin að færastupp á fjórfti hundraðið; lijer eptir parf enginn að vera ragur að ganga i söfunðinn, af þeirri ástæðu, að til- lag livers eins vcrði svo tillnnanlega mikið, að hann okki geti risið undir pvi. Á fundinum skýrði hra Páll Sigurgcirsson fiá samniagum þeim, er embættismenn safnaðarins lnifðu gjört. bæði við prestiun, viðvíkjandi þjóuu tu han-' i söfnuðinuni framvegis. og eins við Framfarafjel- agið um lán á húsinn til safnaðarins; samning- aruir hvortveggju voru sampykktir athugasemda- laust. Slöau var rætt um lýrirkomulag á guðs-

x

Leifur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.