Leifur - 26.09.1884, Side 2
82
strengina, sem urðu Capt. Webb aðbana 1 fyrra,
heldur ætlar hann að steypa sjer ofan sjálfan
fossiun. Hann hefir í hyggju að fara í geysi-
stórri kúla, sem veriö er að smiða; verður
hún lökkuð að utan svo að hvergi lelci eptir að
hann er kominn í hana. Fyrir neðan fossinn
eiga að veröa menn á báti, sem draga kúluna
að iandi.
— Hin langvittnu votviöri hafa ollað afarmikl-
um skaða i fylkiou Wisconsin. þó er hann
hvergi eins mikill og i Eau Claire, pvi tvær ár
renna fram og gegnum baúnn, og ilóa yfir
bakka sina og pað svo. aö ntörg stræti voru í
kafi og 4 i'eta djúpt vatn i sumurn húsum; engum
er fært að fara út nerna í bati, og bærinn er i
myrkriaö nóttunni til, pvi gasverkstæðiö er í kafi.
Allar brýr ytir árnar eru biotnar af og hrifuar
burtu, nenta ein. Sumstaðar eru árnar paktar
með bjalkum bakkaa tnilli, og álita menn að um
200 miiíónir feta af timbri sje pá og pegar tap-
aðar. Fleiri bæir fram með ám pessum eru ylir-
flotnir, og sumir nærri i kaii, en fólk flúið burtu
út á land, par sem skýli fæst.
— Á sunnudagsmorguninn 14. p, m. urðu
ryskingar miklar milli jáinbrautarpjóua 1 Minne-
apolís, sem kom til af pvi, að St. Paul M. &
M. tjelagið 6endi verkamannaílokk til að rifa
upp járnbrautargrein, er var eign Minneapolis &
St. Louis fjelagsins. og lá að kornhlöðu nokkurri
Kornhlöðueigendur vildu hætta við verzlun sina
við hina síðarnefndu braut, pví St. Paul M. &
M. hafði meðíeröis meira hveiti, og var pvífjelagi
pví veitt leyfi til að leggja brautargrein að hlöð
unni. pessar aðfarir llkaði Minneapolis & St.
Louis íjelaginu ekki, óg sendi pvi flokk manna
til að reka liina frá, en pað dugöi ekki. En af
pví sunnudagur var, gat fjelagið ekki heirntað
vernd laganna, fór pví og tók 12 tóina ílutnings-
vagna og rak pá á undan gufuvagttinum með
mikiili ferð inn á brautina; en eins og til var
ætlazt, fóru peir allir út af cndanum og í einn
« hatig, var par með starti bi*s fjolagsins lokið,
sem mátti sætta sig við að senda menn slna heim
aptur. Slðan hefir Minneapolis og St. Louis
fjelagið klagað hitt fjelagið, og fær pað að lik-
indum að borga rfliega fyrir allan pann skaða,
er hlauzt afósvlfni pess og eigingirni.
___ Frá Itocky Point í Montana kemur fregn
uui að par hati fuudizt gull mikið af nefnd
manna, er St. Paulbúar sendu vestur pangað,
til að kouiast fyrir liið sanna viðvíkjandi sögum.
er lengi hafa gengiö paðan uui gulluáma, búizt
er við að nántamenn streymi pangaö jafnskjótt
og áreiðanlegar fregnir koma paðan um auðlegð
nátnanna.
Hinn 8. p. m. varð National bankinn 1
New Brunswick, New Jorsey gjaldprota, og íjellst
forsetanum og gjaldkyranum svo mikið uin pað,
að peir lyrirfóru sjer báðir. þeir höfðu báðir
unuið að pví að stela fle bankans, en sem peir
töpuðuá öðrum fyrirtækjum, og er peir urðuupp-
vfsir, tóku peir petta óyndisúrræöi. Baukaiáil
petta háföi svo inikil áltrif á verzlun bæjarins.
að allar búðir eru lokaðar og öll vinna stöðvuö,
en bæjarntenn stauda úii fyrir bankanum ailan
daginn og heimta peninga sfna, en fá ekkert.
---1 Mississíppi fyikinu, eigi alllnngt frá sam-
nefndu fljóti, hefir nýlega fundizt grjótgarður
mikill langtljörðu niðri; sextfu feta langan part
er búið að grafa um, og sjer ekki cn fyrir endaá
hcnum. Carðui pessi eða veggur er byggður
nf sandsteíni, cg eru steinaruir svo stórir, að
meðal pyngd peirra er álitin f.á 5- GOOOpund.
pað er álit manna að pjóöflokkur sá, er byggði
Mexico endur fyrir löngu, og sem kallaður er
Toltecs hafi byggt garð pénnaii.
— Slðastliðna viku stóð ylir hin venjnlega
haustsýning á gripum og jarðargróða i Minne-
apolis, Minnesofa, og var hún mjög fjöfsótt
bæði af borgarbúum ogbændum úr öllum átt-
«m.
í Minnesota hefir vetið myndað fjelag 1
peint tilgangi, að byegja jáinbraut Irá Morris
(porp viö St, Paul M. & M. járubrautina, um
120 milur norðve.stur fiá Minneapoiis), suðvest-
ur um fylkiö, áfram gegnum fylkið Jowa og
sameina hana við Uuion Pacific brautina austan
til í fylkinu Nebraska, einhversstaðar milli Col-
untbia ogKearney Junction. Ilöfuðstóll fjelags-
ins er 10 milíónir doll.
í Mankato í Minnisota hjeldu demokratar
samkomu mikla i p. m., vav par kosinn
maður af peirra fiokki, til að sækja um ping-
inannsembætti, og hlaut J. J. Thornton kosningu
til pess. A samkomunui var rætt um tollbreyt-
ingar, og pótti öllum pær nauðsynlegar; einnig
var rætt um hvernig hægast væri að flytja hveiti
til sjávar svo að bændur I vesturfylkjunuin hefíu
arð af pvi, en menn fóru heiin jafnfróðir og
peir kömu, að pvi er pað mál áhrærir.
Cavalier, Dak. 14. september 1884.•
Eptir tilmælum plnum hra ritstj., vil jeg
nú, og iná sko framvegis, gcta pess, sein við ber
hjer i nýlendimum, enda pó pað komi sjaldan
fyrir, sem er 1 frásögur færandi, eða setjandi í
frjettablað. Ileilsa manna cr bjer almenut góð;
annir við uppskeru miklar, pvl hveiti er að
mestuskorið, en lltill partur pesskominn f stakka,
preskingarvjelar eru fyrir skömmu farnar að
ganga. Nýtt þreskingarfjelag (hið fimmta í ný-
lendunni) er stofnað í Parkbyggð, pað er hið
annað, er preakir með gufuafii.
Tiðarfar hefir veiið óstöðugt; perralítið og
opt rigningar. Verð á hveiti er mjög lágt, 50
cents «ð meðaltali fyrir bush, pað er góö hug-
vekja fyrir bændur, aö treysta ekki að öllu leyti
upp á hveitið, sem sýuist vera svo mikið til af
I Jandinu, aö ekkert verður við pað gjört annað
en að gefa pað 1 burlu að kalla má, heldur að
leggja sig jafnframt eptir giiparækt af öllutn teg-
undum, sem landið er jafn ágætlega- lagað fyrir;
einkanlega er pað svínaræktin, sem landar hefðu
getað veiið komnir lengra áfram með, ef peir
hefðu gefið^ henni verðugan gaum írá pvi fyrsta
að peir komu hingað. Svfn rnargfaldast svo ár-
lega, ef á annað horð er átt við að ala pau upp,
að út af einu pari getur komið stór hópur n fáum
árum, petta vita .allir, en margir vilja ekkert
eiga við svlnarækt fyrir einhverjum imynduðum
viðbjóð, sem peir scgjast hafa á svlnunum, en
kaupa pó, ef til vill, meira eða minna af svfna-
kjöti út úr búðunuin 3-4 pund fyrir hveitbush.,
í stað pess að fií 8 —10 pund fyrir bush., ef
peir vildu ómaka sig til að ala svlnin á pvi
sjálfir; fyrii pessu treystum vjer oss til að færa
reikningsieg rök hventer sem er,
í næstl. mánuði drap elding tvo uxa, sem
Sigurbjörn Bjarnarson átti; uxarnir voru bundn*
ir á eyöidjettu skammt livor frá öðium, það
var stór skaði fyrir fntækan mann, og að nýju
beuding fyrir alla, að hafa alla varúð viö pegar
eldingar eru. Aður í sumar hafði einnig elding
drepið einu uxa lijer 1 nýleudunni, — Kirkja hefir
verið reist i sUQiar við Mountain P. 0. i Vlkur-
byggð, stórt og vandað hús, en ekki fullgjörð
eun. það er hin fyrsta kirkja hjer 1 nýleiidunni,
eiga þeir, sem að þvl unnu, verðugan heiður
skilið, fyrir að liafa gengið á undau öðrum með
að byggja hús til guðspjónustugjörðar, og er
vonandi að hinir aðrir partar nýlendunuar fari
biáðum á eptir og gjöri hið sama; pað muD
ekki veita af að gjöra eitthvað til að við halda
trúarlífinu, sem á pessem líuium sýnist vera
mjög dauft, og mun deyja út, ef' ckkert er við
gjört.
S. Th,
FRJETTIR FRÁ CANADA.
Ontahio. Vegim nautgripaveiki peirrar,
sem nú á sjer stað i lowa og Illinois, hcfir
Canada stjóin látið pað boð útganga að ekki
megi flvtja gripi frá Bandarlkjunum til Canada,
nema frá Montann, og pað með pvl einu nióti,
að peir eigi að fara suður yfir linuna aptur i
Emerson eða Gretna. Sömuleiðis mega Maui-
toha- og Norðvesturlandsbúar kaupa par gripi
ef peir ætla pá til undaneldis, Áður en gjip-
irnir. eru rekuir ytir landamærin, skulu peir
skoðaðir af par til kjörnum dýralækni, og
sanni hann að peir sjeu að öllu icyti pest-
frfir, skal peim sieppt norður ytir. eptir að
hafa verið undir umsjón iæknisins 1 60 daga.
— Hinn 8. p. m, hjeldu hiuir ýmsu land-
nanisfjelagastofnendur l'und með sjer 1 Torouto
f pvl skyni, að öll pess konar fjelög samein-
uðu krapta sitia. og byggða járnbrautir i Norð-
vesturlandiuu sein allra fyrst. Funduriun
ákvaö að kalla saman alla blutabrjefaeigendur
1 nefndum fjelögum til eius alsherjarfunds í
Toronto, sem sampykkt var að halda hinn 5.
nóvember næstkomandi, og verður skorað á
alla að sækja fundinn og leggja frain ráð tii
pes« peir hafl ágóöa af landinu, og er pað
meðfram fyrir pað, að ef peir ekki f'ara aö
gjöra rðgg á sig, rennur landið, sem peir haf'a
keypt, til stjórnariumir aptur, en auðveldasti
vegnriuu fyrir fjelögiu til að gjöra pað útgengi-
legt, er að byggja brautir svo vfða sem pau
geta,
— Kingstonbúar hafa ásett sjer að stofna lista-
skóla 1 bænum og cru pegar byrjaðir á að
leita eptir samskotum til pess að kaupa fyrir-
myndir (models). Stúdenta ætla peir að láta
borga svo mikið fvrst, að sjóðnr verði mynd*
aður og skólinn geti orðið sjáltslæður svo
íljótt sem unnt er.
---Iðnaðarsýningin í Toronto var formlega
opnuð af Fylkisstjóranum hinn 10. p. m.
Ilerra Michael Solomou, einn af pingmönn*
um Jamaicabúa, hefir verið í Ottawa um tlma,
til að heyra álit stjóruarinnar um, að West Iudia
eyjarnar bre/.ku yrðu teknar i sambandið með
Canada. En liann fór jafufróðilr og hanu kom,
pvl ekkert verður njört 1 pvi máli án sainpykkis
pcirra,. er sitja í efri málstofunni, og má ske alls
pingsins, pvl jafn mikilfenglegt mál getur ekki
ortHD útkljaOnf faum monnuinYTTeriaSoloinon Ijet
í ljósi pá von aðeyjarskeggjar hefðu fram vilja siun
enda kvaðst hann ekkert sjá pvi til fyrirstöðu.
— Hinn 16. þ. m. kom Mowat. æðsti ráð-
gjafi fylkispingsins 1 Ontario, lieini til Toronto
og var honum par mætt viö járnbrautarstöðvarn
ar af mörg púsund manns, sem beiddu hanu vel
kominn heim aptnr. Um kvöldið var honum
haklin vcizla mikil f hciðursskyni fyrir pað, eð
hann vann landprætumálið.
Iðnaðarsýningin i Toronto, sem hefir staðið
yfir, varhin fullkomnasta, er enn pá liefir verið
lialdin þar 1 bænum, og græddi bærinu stórtje
á henni. Á hverjum degi komu á sýninguna frái
35,000—45,000 manns.
Quhbkc. Fyrst þcgar pað frjettist austur
til Quebec, hvernig ráðsmenn bæjarins Wimiipeg
liefðu staðið i stóðu sinni, fóru blöðin að gjöra
gys að mönnum peim, er kysu pessa menn til
að ráða yfir fje bæjarins, en fáum dögum slðar
kom upp úr kafinu að þeirra eigin bæjarstjói-ji er
lítið eða ekkert betri i pvi tilliti, og kom þa
lljótt annað hljóð í strokkinn. það er nú orðið
uppvlsl, að 50,000 doll, eru tapaðir fyrir óráð-
vendni ráðsmannanna, og mun þó ekkienn allt
komjð i Ijós sem til er.
— L, G, Herbcrt, bókhaldari við St Ilya-
cinthe bankaun 1 Montreal, hefir skotizt burtn
paðan með 60.000 doll; auk þess er hann grmi-
aður um að hafa náð peningnm mcð falskri und-
irskript. Vegna svona niikils peningamissis, er
útlit fyrir að bankinn megi gefast upp, ef peir
sem eiga par inni heimta peninga sfna.
— Frá 1. janúar p. á. til 7, p. m., voru
inntektir Kyrrahafsbrautarinnar 4,485,712 doll.
eða 13, 832 doil. meira en á «ania tima í fyrra,
Yfil 7 daga, frá fyrsta til sjöunda p. m., voru
inntektir brnutarinnar 116.000 doll. eða 31,000
mcira en fyrir sömu viku f fyrra, MllnataL
brautarinnar er; 2.974 mflur fullgjörðar.
— Gufuskipið Ocean King, sem leigt hefir
verið til að llytja Gordons hjálparllokkiiin frá
Canada yfir hafið, lagðí af stað frá Montieaí