Leifur


Leifur - 10.10.1884, Síða 2

Leifur - 10.10.1884, Síða 2
90 hættivið hana. það er {.»ví ekki ólíklegt aö ný lína verði tilnefnd fyrir þessa allsherjar hádeg- islínu, þvlþáer ekki hægtað segja að einum lwfi veriö veitt vilkjör í'remur en öðrum. Á síðasta þiogi Bandarikjanna var ákveðið, að verja 15,000 doll. til að kaupa fyrir silki- c:ma rge, og heiir uú ráðgjafi akuryrkjutnálanna sent bo sbrjef út uin ríkið til allra, er ekki hafa efrii á. að kaupa eggiu, en laugar tii að stunda silkirækt, að þeir geti feugið cggin án endur- gjalds, ef þeir riti honum og óski eptir að fá þau, þeir, sem óska eptir eggjunum, verða að vera búnir að hiðja um þau fyrir byrjun des- emberm. næstkomandi, þvi i þeim máituði verö ur eggjunum útbýtt. Líklegt er að stjórnin, áður iaugt ilður, setji upp veikstæði, þar sem silkið verður unnið, því hún lieíir fengið áskor- anir um það úr öllum áttum, vegna þess að óurtnið silki er í ntjög lágu verði. — í Willíamsburg á Long Island hefir prest- ur nokSur stofnað ilkhrennzlufjelag scm einkan- lega á að bafa það fyrir augnamið að brenna lik eigulausra uianna óg þeirra, sem enginn þekkir. Presiur þessi er læknir, og hefir ritað allmikið um llkbrennzlu; segir hann nauðsynlegt að það sje gjört, þvi eptir nokkur ár muni Brooklyn. sein hefir mesta og fieste grafreiti" í Ameriko, fyilast með drepsótf, sem kvikni í grafreituntim, segir liann að engum, sem sjeð hafi hvernig g2Dg- ið er til verks með að grafa þa, sem eigtdausir eru. muDÍ undrast yfir, þó drepsótt æddi yfir borgina. Til að sýna mönnum fram á, hvað liættulegir grafreitir eru, þar sem þjett er hyggð að þeim á ailar síðnr, tekur hann til dætnis, að í fyrra vor gekk taugaveíki mikil i New Yoik og var liún hvergi eius skæð og í næstu húsum víð grafreit nokkurn, og á þeim bletti átti hún upptök sin og dreifðist svo þaðan. þetta þykír honmn næg sönnun fyrir því. hversu nauðsynleg líkhrennslan sje, einkarlega i þjett- byggðum horgum. Maður nokkur í California hetir fundið upp nýtt lag á sprengibátum, og liefir hýlega lokið við að srníða einn. Bátui þessi er þannig gjöiður: að hvernig sein er í sjóinn, situr hann ætið rjett eins og i logni. Ein Norðurálfustjórn• in hefir beðið um 100 af þessum bátum'. en sniiðnrinu vill ekki-ségja hver þessi stjórn er, Kinv. hafa beðið um f'jölda af bátum þessum- jþessi nýsmiðaði bátur kostaði 16,000 doll., eu ætlun manna er að þeir veröi smiðaðir fyrir 10 þúsundir hver. í 22 ár hefir maður þessi verið að brjóta heilan urn livernig svona bátur þyrfti að vera iagaður, og hefir hann nú að lokum komízt að þeirri niðurstöou, að þetta sjeu þeir gagniegu'stu, sein enn eru uppfundnir. — Innan skamms verður allt undir búið fyrir hina miklu sýningu. sem fer fram í New Orleans frá þvf i desernberm. næstkomandi til malmán. í vor. Aðalsýningarhöllin. sem er sögð sú stærsta bygging. sem smíðuð hefir verið undir einu þaki er svo að segja fullgjör, og verður innan fárra daga farið að raða i hatia munum þeim, er þar verða sýndir. Fiestar þjóðir heimsins hafa þar tíítthvað til sýnis. Mexicostjórnin hefir byggt þar sfningarhús fyrir slna inuni, sem kostar 200 þúsund do!I. og hafa þó surnar þjóðir töluvert meiri byggingar þar. það er hvorttveggja að New Orleatisbúar græða rnikiö fje á þeim mán- uðum. sein sýníngin stendur yfir, cnda veitlr þeim ekki afþvf, þvi þeir hafa míklia til kost- að, og það helzt um of, því 1 sumar var bæjar- stjórnin svo peningalaus, að hún gat ekki borgað neiniim, sein átlu hjá henui, og 1A við sjálít að tdgnir bæjarins yrðu seldar. — í fylkinu Conriecticut hafa seiniii hiuta sum- arsins gengið óvanalega mikiir þurkar; niylnur og verkstæði, sem hafa gengið af vatnsafli, hafa orðið að hætfa viunu vegua vatnsley is og erslíkt óvanalegt. Jarðargróði ei víða skræln&ður og visinn, og eru bændur allt annað en ánægðir, þvl útlitið er ljótt, ef ekki kemur regn innan skamms. Aætluuarskiáiu, sem út kom í Wasbing- ton í septembcr, yfir uppskeiu rikisins, ber að mestu leyti saman við skýrslur þær, sem áður voru komnar. þó er uppskeran talin nokkru niiuni i skýrslu þessari, en gjört var i hinurn íyrii skýrsluin. Hveitiúppskera er álitin að meðal- tali 13 bush. af ekrunni, þegar lienni er jafn- að niöur á öil þau fylki, sem hveiti er ræktað i, og veröur þa upphæb alis hveitisins nálægt 500,000,000 bush, Mais cr að jafnaði álitinn 26 husli. af ekrunni, og er það betri uppsketa en nokkru sinni áður, Verði uppskerau eins inikil af ekrunni og gjört var ráð fyrir, verður allur maisiun 1,800,000,000 busli., >eður um 80 miliónutn bush, meiri en nokkurn tima áður. Af liöfrum fást að jafnaði 26 bush. af ekrunni; áætlað er að ai' höfrum fáist í ár 500 miliónir bush. og liefir nppskera af þeim cigi verið svo mikil slðau 1878. Kartöplur liafa þrifist illa í suinar, verður kartöplu- uppskeran þvl hvergi nærri eins ínikil og i fyrra. Tóbaksuppskera er sögð meiri og betri en Iiún hefir veriö nokkurn tima siðan 1877. í fylkjunum Massachusetts, Ohio og Counecti- cut verður tóbaksuppskerau mest í iiaust, cn i Suðurfylkjunum ekkert meiri en 1 meðallagi. — það er næsta óliklegt, en þó engu aðsiður satt, að Jatnes Wilson Marshall, sem fyrstur niauna fann gull i jörðu f Californiu, liíir nú í örbyrgð og volæði á þeim sömu stöðvum, er hann fann gulliö á, Sökum hans óþreytandi iðjuseini i að tilkynna heiminum að gull væri til þar i rikum mæli, er California svo nafn- fraig orðin, þegar hann fann fyrst gullið, voru engir sem trúðu, að hagur mundi að þvl að grafa eptir gulli, og inargir voru þeir, er trúðu/ þvl ekki, að málmur sá, er hann var að sýna þeim, væri gull, og gekk svo ailt til þess, að liann var búiun að senda sýnishorn til New York. En þegar nábúar hans heyrðu dóm þann, er sýnishorn þetta fjekk í Ncw York, opnuðust augu þurra, og svo að segja í sömu andránni tóku námamenn að þyrpast þaugað úr íiilum áttum heimsins; fórst þcim svo við James Wilson, að þeir ekki einungis tóku með valdi gripi hans alla sjer til notkunar, heldur einnig land hans, skiptu því upp í bæjarlóðir og seldu hverjum er bezt bauð. í þá daga var ekki um neinu rjett að tala i gull-Iandinu, og var þvi ekki um annað að gjöra fvrir hann en hörfa undan og fara að leita að gulli eins og aðrir. En hann var ávallt óhepplnn i þvi, og þær litlu eigur, er hann komst með undan klóm hinna gráðugu gull- leitenda, eyddust skjótt, og eptir að hin rnikla gullöld Californiu var liðin, var hanu fátækari en við uppruna hennar, og eru þess fá daemi, því þeir inerin, er flnna náma i Ameriku, kveðja þá vaualega ekki fyr enn þeir hafa grætt á þcim i það minnsta eina milídn doll. Allan þenuan tlma, heflr Marshall halclið til i grennd, við sinar gömlu stöðvar, og alla tib verið blá- fátækur, og er undravert að fylkisstjórnin skuli ekki hafa metið veik lians svo mikils, að hjálpa honpm i|ú á olliái'upi haus, nð minnstá kosti að gjalda horium fullkomið verð fyrir land hacs og gripi, er ósvifnir ránsmenn tóku frá honum. Marshall er 72 ára gamall; hann er l'æddur og uppalinn i fylkinu New Jersey. — Ef repúblik-flokkurinn verður yfirsterkari á næsía þjngi, búast Dakotamenu viö að á næsta vetri verði fylki þelrra skipt í tvq parta, og að syðri liluti þess, i'ái inngöngu i sambandið með sömu kjörum og hin önnur fylki líkislus. þó svo fdii. er varla að búast við aö uyrðri hiuti Dakota fái inngöugu á næsta vclri, — í Washington eru æsingar miklar meðal daglaunainanna, veeni þess að þeir, sem standa fyrir sknrðagreptri, hafa útvegað sjei' fj'dda af itölskum ng ungvery.khm verkamönnum, sem viuua 1 skurðunum fyrir 75 cents á dag, og neita að biðja um meira kaup, þó liinir aðrir verka- menn hafi skorað á þa optar en einusinni með það. líið venjulega kaupgjald við þess háttar vinuu er $1, 25 eents á dag, og það heimta< Washingtonbúar en fá ekki meöan ftalir eru fáan- anlegir til að viuiia fyrir '75 ccnts. Ef hinir it- ölsku verkamenn gjöra ekki anuaðtveggja, að heimta sama kaup og hinir, eða liafa sig brott hið skjótasta, er þeim hótuð óeudanlegum ófriði af hinna hendi, — það ætlar að fara að verða almennt i Barida- rikjumim að auðmanna dætur hiaupi burtu með ökumönnum foreldra sinna og giptist þeim. Sið- au Victoria, dóttir hins niilda auðmanns Moro- sini í New York, giptist ökunnanninum án vit- undar ættiugja sinna, hafa tveir aðrir ökumenn hcrt upp hugann og sagt meyjunum hvað þeim hafi lengi búið í brjósti, og' hafa þeir báðir haft fram vilja sinn. Annar þessaraivar hjá auðmanni eintnn 1 Troy í fylkinu New Yoik, en anuar í Rye, N. Y. Ekki lielir heyrzt hvaö foreldr- ar þessara tveggja slðasttöldu stúlkna hafa ragt er þau frjeltu hveinig komið var. En Moro- sini kvaðst ekki vilja sja dóttur sina framar, þegar hann heyrði hvað hún hafði aðhafzt. En þó fór svo, að fáum dögum siðar bað hann hana að finna sig, en hún neitaði, og kvað hann geta kotnið til sln, ef hann, vilcli tala viö sig. þar við situr eun, og lítur svo út sem þau muni ekki sættast, gjört er ráð fyrir að hún taki það til bragðs, að syngja á leikhúsum, þvi 1 þeiri-i list er hún ágætlega að sjer, mönnuin þykir þetta makleg hefnd á foreldr- in, þegar þau hal'a þanu sið, að banna dætr- um slnum að liafa nokkra umgengni við aðra karlmenn en ökumenuina, er þær verða að sæhla saman við meira eða minna á hverjum degi. . — Bændur 1 norður hluta fylkjanna Minnesota og Dakota eru óánægðir yfir þvi, að fii ekki eins mikið verð fyrir hveiti sitt og nábúar þeirra í Manitoba, og er það eölilegt, því liingað til hafa þeir ætíð fengið meira fyrir það en Manitoba- menn. En nú, þcgar liður að fulikomnun Kyrra- hafsbrautarinnar austur, eru þeir fyrir sudiihq JínuDa ver settir: vegurinn til sjávar með brautum þeirra er svo mikið Jungri, en ekki nema um eina braut að gjöra suður til St. Paul. Blaðiþ Pionecr Exprcss i Pembina, segir: að fyrir bezta hveiti (No, 1 hard) sje ekki gefiö roeira en 57 cent fyrir bush. og er það allmikill munur, þegar hjer megin liuunnar er geii& frá 70--80 cent fyrir bush. af sömu hveiti— teguixl. Ef ekki þyrfti að borga toll, eru lík- indi íil að allmikið af hveiti væri flutt norður yfir landamærin til Emerson og Gretna, en hann er þránchir i götu og bannar algjörlega svoleiðis samgöngur. FRJETTIR FRÁ CANADA. Ontaiuo. Fjelag liefir verið stofnað í Ott- awa 1 þeim tiigangi að byggja járubraut vestur þaðan til Lake Nipissing að norðanverðu. Braut- in verður um 100 milur á lengd, og liggur nn- lægí landamærunum milli Ontario og Quebec. — Innan skamms verður Kingston og Pembroke (þorp norðvestan til 1 Ontario á syðri bakka Ottawa-árinnar) járnbrautin fullgjör, Er nú ver- ið að járnleggja hinn siðasta kaila hennar, og fagna bændur því mjög, þvi hingað til hafa þeir veriö langt frá braut og átt langtt.il mark- aðar, þar eð enginn greiðfær vegui' liefir verið annar en áin. — Kyrrahafsbrautarfjelagið liefir ásetl sjer að blða ekki leugur með að hyggja þær 6‘0 —80 milur af járnbraut norður frá Sault Ste. Marie. sein nauðsjnlega þurfa t.il að gjöra óslitið járn- brautarsamband milli þessarar mikilsveröu hafh- ai og aðalbrautarinnar. Margir af mönnum þeim, sem langt evu komnir með þá kafla, sem þeir tóknst á hendur að byggja af aðalbrautinni fyr- ir norðati Efravatn, hafa fengið þiinn hoðskap,. aö byrja á þessari braut svo fljótt sem au,ðið er. Ef niöguleg't er, vill íjelagið að braut þessí verði fnllgjör næsta sumar, og flytja þá þangað gufuskipastöðvar sitmr, sem nú eru i Owen Sound þvi við þaö stytlist vatnaleiðin uin þriðjtmg og.

x

Leifur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.