Leifur - 23.01.1886, Blaðsíða 2
130
nnum. Segia þjóðirerjar að þeir hafi enga iöng
un til aft rjúi'a samningaua viö Englendinga og
Bandamenn viðvíkjandi Samoaeyjunuin.
Ríkisping Dana kom saman aptuv hinn 18
des. siðastl. Estrúp kunngjörði pá pinginu, að
hann ætlaði að fresta framlagning fjárlagafrum-
varpsins fyrir árin 1883 og ’86, og einnig, að
hann frestaði framlagning bráðabyrgða fjárfram
laga frumvarpsins, En í gegn um fjármálaráð-
herrann lagði bann fyrir fólkspingið frumvarp
um meðferð á fjárlagamálinu, sem var á pá leiö:
að sameiginleg nefnd, er saman stæði af 10
mönnum af hverju pingi, skyldu reyna að verða
á eitt sáttir, p. e,: að sanipykkja frumvarpið, en
ef pað tækist ekki innan 48 kl.stunda, pá að
pau skyldu staðfest með pvi. að varpa um pau
hlutkesti. þetta frumvarp var meðtekið með
ópi og hlátii.
Yaldemar prinz og kona hans, Maria prinz-
essa, hjeidu ionreiö sina i Khöfn á sunrmdaginn
20, desember siðastl, Var peim heilsað mjög
vingjarulega.
ERA BANDARIKJUM.
Nær pvi 4000 frumvörp til laga hafa uú
pegar verið lögð fyrir pingið i Washington.
Meðal peirra er eiít viðvíkjandi póststjórnar-
hraðfrjettapræði mjög likt pvi i fyrra. Er par
til tekið að liraðfrjettastöfa sje sameinuð hverju
einasta pósthúsi,. og að stjórnin semji við nú-
verandi hraðfrjettafjelög um flutning á pósthrað-
frjettum fram og aptur, Gjaldið fyrir liver 20
orð af hraðfrjettiuni á að vera:25 cts. fyrir 500
milná l«ngan veg og að auki 5 cents fyrir hverj-
ar 250 nrilur fram ytir hinar fyrstu 50 mílur,
en aldrei skal gjaldið fyrir 20 orð vera meira en
75 cents hversu laugur sem vegurinn er. í sarns
konar frumvarpi i fyrra var tiltekið, að stjórnin
annaðtveggja keypti núverandi hraðfrjettapræði
eða legði uýja á milli pósthúsa, en i pessu að
’^iíy'iekiy i'ram, "ab^stjói'hln Semjt við” eí^endur
hraðfrjettapráða.
Fyrir pinginu er frumvarp unr að veita
Baltemore & Ohio járnbr.fjelaginu leyfi til að
byggja járnbrautarbiú yfir sundið á milli New
York borgar og Stateneyjar, þykir óvistað pað
fáist, pvl skipa umferð er mikil um suudið bæði
nótt og dag á öllum árs tlmum. Fjelagið vill
komu brautiuni inn i sjálfa borgina. en livergi
er færi til pess, nema með pvi að byggja brú yf-
ir part af höfninni.
Fjármálastjómin hefir ákvarðað að minuka
rikisskuldirnar um 10 rnilj, doll, hinn 1. febrúúr
næstkomandi og ákveðið að það fje skuli greitt
með silfur dollars. Hefir pað orsakað deilur all-
miklar og óánægju yfir silfrinu, ekki sízt vegna
pess, aö megin hluti íjárins verði 80 centa doll,
svo eigendurnir tapa pannig eiuum fimmta parti
af upphæðiuni er peim ber með rjettu.
Landstjómardeildin hefir nýlega úrskurðað
að Northern Pacific br.fjelaginu beri ekkert laud
fyrir að hafa byggt brautina áfrain frá Portland
í Oregon til Tacoma í Washington Teriitory
(106 mllur), Við pennan úrskurð tapar fjelagiö
2% miij. ekra, er pað metur á 25 milj. dollars.
Mál petta er búið að standa yfir um langan tima
og er eiginlega a milli fjelagsins og nýbyggja
nokkura, er sezt höíðu að á þeim scetiones, er
merktar eru meö stakri tölu, en sem fjelagið
helgaði sjer samkvæmt hinum upprunalegu samn
ingum 1884, par sem pvl voru gefnar allarpann
ig markaðar sec. á 80 milna breiða svæði útfrá
brautinni.
Fruinvarp hefir verið lagt fyrir pingið við-
vikjandi hindrun á innflutningi Klriverja, Jafu-
framt og pað fyrirbýður innflutning peirra, á
pað að koma i veg fyrir að peir svikist inn i
landið með fölskum skýrteinuiu fyrir pví, að
þeir liafi verið i Bandarikjunum áður. Friimv.
petta tiltekur, að engum Klnv., sem lengur er
burt en 2 ár, fái inngöngu í rlkið aptnr, og til
að koma 1 veg fyrir að fölsk skýrteini komi þeim
að haldi, pá verðnr hver Klnv., sem ferðast
heim til Kina, að afhenda umboðsmanni stjórn-
arinnar við pá höfii, er lianu fer á skip, 4 ljós-
myudir af sjer, og má engin þeirra vera miuni
en svo, að andlit myndarinnar sje einn þuml.
að pvermáli, og að allt audlitið sjáist, Tyr eu
hanu heíir afhent pessar myudir fær liaun ekki
fararl yfi, svo framarlega «em h.um ráðgjörir að
koma aptur jnnan 2 ára, Að lengja forboðs-
tfman á inntlutningi peirra frá 10 áium upp til
20, er búist við að inuni mæta mótspyrnu, par
pað er naumlega samkvæmt verzlunarsamuinguin
Bniidaríkja og Klna. það var veturinu 1883, aö
Arthur forseti neitaði aö staöfesta samskonar
frumvarp, og pá sainstuudis sá pingið sig um
hönd 04 gjöröi forboðstímau einungia 10 ár. er
pá var samþykkt og staðfest.
Um síöastliðna tvo mánuði hefir allmikiö
verið rætt og ritað um, að breyta til og halda
hinn almenna pakkadag (Thauksgiviug Day) lijer
eptir hinn 12. október á haustiii, 1 staðin fyrir
hinn siöasta timtudag í nóvemberui , eius og nú
er örðið aö hefö. Orsökiu til pessara um töluðu
breytiugar er sú, að þaun dag (12. ökt.) kom
Columbus fyrst viö land i Ameriku á San Sal-
vador eyjuuni. eii mönnum pykir paö óræktar-
legt. éð haida ekki pann dag helgan, seui Co-
lumbus fyrst steig fæti á amerikauska grund.
Stjórneudur 12 rikja hafa látið í ljósi meiningu
sina um breytiuguna, og eru 10 af peim 12 heuui
meömæltir, en láta pó i ljósi jafu íramt, aö fullt
svo heppilegt myudi, aö gjöra þauu 4ag að sjer
stökum Jog-helgidegi, sem Columbus fanu Ame-
riku og uefua hann Columbusardag. Er mjög
líklegt, að eptir minuiugar hátlðiua, sem haldin
verður árið 1892, veröi 12. október ætiö haldiii
helgur i minuingu um þeunan mikilvæga fund
Coiumbusar fyrir 400 árum slðan,
Nú eru feuguir 114,000 doll. sem gj lir til
minnisvarðans ytir Grant hershöfðingja.
1 borgiuui New York bruuuu á síöástliðuu
ári 2,479 hús. sem til samajij kostuðu $3,789
pús. 1 borgiuui eru alls 104 102 hús, að flat-
reptum koium iiádregnum; par af eru 14,199
byggingar, sem eru fjórloptaöar og par ytir.
Trinitykirkjnstjórnin 1 New York hetir verið
klöguð fyrir ilia uieöl'eró á leiguliöum sluum.
Orsokin er sú, að kirkjustjóruiu á mikin fjölda af
húsuui 1 borgiuui, senr hún leigir látækíiugum
lyrir svo hátt verö sem unut er, eu húu hefir
pann siö aö gjöra aldrei viö húsin að neinu ley ti
og þegar pau eru orðiu svo hrorleg, að liggur
uæst aö pau iirapi, pá segir kirkjustjórniu ibú-
uuum að peir geti farið burtu, ef peir sje ekki
áuægöir með Jiúsakyunið. þaö var íýrir skömuiu
aö 200 meun, er bjuggu i eiuum pessum hjalli,
uröu veikir af gasi, ei hafði streyint út um hús-
iö, pví gasplpuruar voru ó/iýtar, en Kirkjutjalag-
iö ueitaöi að gjöra viö þetta, þa& er óþaríl aö
geta pess, aö kirkjustjóruiu kappkostar aö teuda
kristniboða í allar áttir og eyðir ærtia fje til a7v
upplýsa heiðnar pjóöir og keuna þeirn hegðan
siöaöra mauua.
Alls voru borgaöir $8,463,910 á áriuu sem
leíð, sem ársvegstir af höfuöstól þeiui, er til
námavinuu er brúkaður i Bandarlkjum. Eru
þessir vextir fjárins 842 púsuudum doli, minni
eu peir voru áriö 1884.
Einlagt slöan hinn mikli fili Jumbo fórzt 1
haust, hefir eigandi hans P.T. Baruutn, leitast
viö aö fá keypt kvenudýriö Alice, sem um mörg
ár var fjelagi Jumbo’sá dýragaröiuum 1 Loudon,
og sem Eugleudingar almeuut kalla konu Jum-
bo's. Nú lietir lionum loksius tekist aö iá peuu-
an fll, og á hanu að koma vestur um haf á næsta
sumri. Alice er ^aö sögn nær pvi eius stór og
Jumbo; er mjög góölyud og henr einkum gam-
an af að leika viö börn.
Frá Nebraska er sögð sú saga, að par sje
stúlka eiu nývöknuð af 70 sólarhriuga svefui;
haföi hún sofuað 26. okt. 1 haust, og vakaaöi
aptur hinu 3. p.m., og er frisk að öðru leyti
eu pvl, áð haudleggir og fætur eru máttvana.
Hún kvaðst hafa haft fulla meðvitund allan penn
an tima, en ekki getað hreift sig hið minnsta,
hvernig sem hún reyndi. Tii prauta eða verkja
fanu hún aldrei fyr enn reynt var að vekja baua
ineð rafurmagni, en fra peim degi hefir húu haft
ópolandi verkja kviður urn allan iikamann, og
kvaðst hún opt hafa óttast að hún mundi tnissa
rænuna. Lækniun, sem hjá henni hefir verið
segir. að hún muui fá fulla heilsu inuan skamms
tíma, og verða jatn góð á höudum og fótum og
hún var áður.
Hir.ir tveir tljótustu stllsetjarar i New York
McCann og Barnes, eru nú i Chicago að reyna
sig á ný. Auk peirra eru 5 stilsetjarar 1 Chica-
go allir að reyna sig, þessum sjö er skipt- i tvo
llokka, og setja þeir' stíl.1% kl.tfma 1 senn,
tvisvar á dag, svo dagsverkiö verður 3 kl.stuud
ir fyrir livern Kappsetningiu byrjaði á priöju-
daginn 12. p.m. og stendur yfir 6 daga eöa 18
kl.tima alls, Fiá pvi byrjað var heíir Barues
einlagt verið á uudau og að auk sett bezt. Á
iaugard.kv. 16. p. m. var Barues búiu aö setja
34,089% m (stafurinn m er sá mælikvaröi, sem
ætíð er farið eptir við stilsetuing), en pá átti
hann eptir að leiörjetta allt saman. Saina dag
var McCanu búin aö setja alls 33 218 m, eu hann
var pá lika búin að leiörjetta allt sitt eöa nær
pvf. Af Cliicago niönuum varJames M. llud-
son fljótastur; var hann á laugaid.kv. buin aö
setja 28,895% m, Ilvað hinir Cliicago meiin
voru búuir með mikiö, er ekki getiö um.
í fyrri viku var haldiu fuudur i BuíFalo í
hinu svo kalluöa alsherjaa tóbaksræktunar fjelagi
Bandarikjauna. þar var ákveðið aö biöja piug-
ið, að leggja hærri toli á allt iunflutt tóbak, og
var nefnd manua kjörin Lil aö fara til Washiug-
tou og llýta inálinu.
í fyrri viku brunnu 7 verkstæði i Philadel-
phia. tíest ullar og tóvinuu verkstæði. er kostuðu
um 1% milj. doll. Yíir 1000 uianna misstu at-
viunu við pað.
Fjöldi af nautgripum i hjarðlöndunum 1 Kan
sasfórzt um dagwiirXkulda-kastiau; er-mælt að
týnzt hafi gripir púsuudum saman luuan 10
mílna frá porpinu Dodge City, hröktust 500
naútgiipir 1 einum hóp undan veörinu út í upp-
bólgua á og fóruzt allir.
Innau skamms verður á ný tekið til að rann-
saka morðmálið gegu Maxweli, sem setið hefir í
haldi i St. Louis i Missouri slðan 1 haust er leið
Eitt nýtt vitui er kvennmaður, sem nú era leið-
inui austan frá Hong Kong i Kiiia, sem hauD
kvað hafa fundið i California í fyrra og sagt að
hann væri pá nýbúinn aö drepa mann, og jafu-
framt sýnt henui guilliring, er hinn myrti maður
liaföi átt. Húu kveðsl og geta sannað að hann
i sama skipti hefði hótað að myrða sig.
Eitt járnbrautarfjelagið i Pennsylvauia .hefir
nýlaga gefið þjóðarforngripasafuinu i Washiug-
ton hinu elzta guiuvagn, sem til er 1 Atneriku.
Haun var smiðaður af liinum fræga George Step-
henson á Englandi árið 1835.
Hve hættulegt er að byggja porp rjett hjá
kolanáma, sjest af pvl, að þorp eitt i Penusyl-
vania, Boston Run, er i panu veginn að sökkva
i jöið niður. það var i fyrstu nokkurn kipp f'rá
námanum, en siöan hafa námarnir verið .færðir
neðan jarðar nær pvi og ekki skilin eptir nema
20 fcta pykk jarðskorpa. og á pessarr punnu
skán stendur porpið. Skömmu eptir nýárið kom
ógurlegt flóð i ár og læKi, og einn peirra, sem
er nálægt námanum flóði yíir bakka slna og rann
ofan i námana, myudaði pannig nýjan farveg,
svo meiri hluti hans flóöi ofan i pá, og heyrðist
fossandinn 1 valtiinu hvervetna undir porpinu,
ásamt ógurlegum dvnkjum, er vatnsflóöið ruddi
nin stólpum peim er eptir voru skildir til að
lialda jarðskorpunui uppi, Tók þá jörðin að
sprynga og slga niðnr. en ibúar porp-ins flúðu
l'rá öllu sínu og voru koinuir nær dauða af kulda
pvi pá var komin illviðra garður.
Dakcta Tkrejtoky. 1 austujrfkjunum hefir verið
rnyndað fjelag í peiin tilgaugi að byggja korn-
hlöður með fram öllum járnbrautum i nyrð