Leifur - 19.03.1886, Qupperneq 1
:t. ár,
Nr. 41
LEIFUR.
v» inniper, Manitoba, 19. mar z 1886.
VikublHÓið „L E 1 F U Ru kemur út ú hverjum föstuíieg
h6 forfallala usu. Argangurinn kostar $2.00 í Araeríku,
eu 8 krónur í Nordurálfu. SOlulaun einn áttundi. Uppsbgn
ú hlaðinu gildir ekki, nema með 4 múnaða fyrirvara.
Ú t s ö 1 n in e n n og kaupendur L e i f s
aminnast lijer mef>, aft nú er ekki óútkomin nema
11 bluó aí' pessum ár«angi, og pess vegna mal
fyiir pa a?i borga fyrir hann, sem enn hafa ekki
gjöft það
Útg.
SVEITARSTJÓRNIN 1 NÍJA ÍSLANDI.
pað eru nú bráðum 3 ár slðan Nýja ísland
varð löglesa myndað G o u n t y og M u n i c i-
palit.yum leið (Couuty og Municipality of
Ginili), en pó hafa nýlendubúar eun pá ekki not
að paun rjett. með pv) að mynda sv. itarstjórn
sainkvæmt lögum fylkisius. pessi deiling fylkis-
ins i Counties og Municipalities var pó gjorð
Ibúa pess vegna, sem kvöituðu yfir ómöguleik-
uuum að vinna nokkuð landi og lýð til hags
muna, meðan pessi deiling íjekkst ekki og par
af leiðandi, lieldur eugin sveitastjóui. Enda
voru pessi County uiyndunarlög ekki fyr búiu að
öðlast lagagildi. en sveitastjórnir voru myudaðar
hvervetna, par sem bvggðin á annað borö leyfði
pað, nema 1 Nýja íslandi, par helir ekkert ver
ið gjört enn 1 pá átt að mynda löglega sveitar
stjórn, sem pó var fyrir löngu hægt l'ólksfjölda
vegna. Og óvlða I fylkinu.er pó jafn brýn nauð-
syn á sveitarstjórn og l_Níia tslandi par sem
vegleysið á landi bannar allar verulegar samgöug
ur við verzlunarstaði. nema um háveturinu.
En hvað kemur pá til pess, að Ný íslendiug
ar hafa enn ekki myndað hjá sjer sveitarstjórn ?
Ekki er pað, að peir vilji ekki sveitar
stjóan. pað sjer tnaður á pvi, að frjettaritari
Leifs 1 Vlðinesbyggðinui 1 nýlenduuui getur pe>s
meðal frjetta er birtust í 39, ur. p. á., að fyi
ir tveimur árum hati sveitarstjórn sú verið endur
lifguð par 1 byggðinni. sern upphaflega var stofn
uð i gjörvallri nýleudunni pegar liún tiiheyröi
Keewatiu Territory, en bkki Manitobafylki. Og
nú segir hann 1 ráði að endurbæta pessi iög
þeirra og gefa stjórninni meiri völd. eu hún hetir
að undauförnu. pað er pvl ekki fyrir viljaleysi
að svona hefir gengið enn.
Er pað pá burtflutuingshugauum að kenna ?
Elalust með fram af pvi. Enn nú er hann að
mestu eða ölln hortin og getur pvi ekki vnriö
prándur i Götu leugur. Allur porri nýleudu-
manna mun nú hafa paun áseluing að búa i ný-
lendunni frauivegis, og u.eiri hlutinn mun ánægð
ur með kjör sín og landiö. Hið eina. er peir
allir kvarta um, er vegleysið á landi. og er pað
ekki að orsakalausu. En fullkomin bót verður
aldrei ráðin á pvl nema lögleg sveitarstjórn
komist á fót í nýlenduuni.
Vjer ætluui aö petta tómlæti Ný-ísleudinga
með að stofna sveitarstjórn sje með fram sprottið
af pví. að peir hafl ekki athugað nógu nákvæm-
lega hvað gagnleg stjórnin er fyrir nýleuduna-
Hafi einungis litið á kostnaðinn, sem hún hetir i
för með sjer, litið á skattaua einungis. sem pá
verða autvitað lagðir á pá, og peir pá um leið
skyldir til að greiða. Ef svo skyldi vera, pá lita
peir rangt á málið. pessi stjórn, sein þeir eru
sjálfir að reyna að halda viö lýði, og sem auðvit-
að er ólögmæt, hlýtur að hafa nokkurn kostnað
1 för með sjer, en veruleg not liennar eru engin.
og þó stand: i henni 5 menn; að eius tveimur
færra enn lögleg, gagnleg stjórn útheimtir. Til
pess litillega að sýna frain á, hvaða gagu er að
lögmætri stjórn, skulum vjer taka barnanpp
fræðslumálið til dsemis. Eins os nú stendur,
purfa nýlendumenn sjáltir að kaupa kennara,
sinn 1 hverju lagi eða fáeinir s.iman til að Kenna
börnum sinmr lestur, skript, o. s. frv., sem hlýt
ur að verða mjög kostbært fyrir hvern einn, eu
kenuslan eigi að síður óuóg og ekki eins fjöl-
breytt og húu er á venjulegum alpýðuskóla. llr
pessu getur sveitarstjórn nje byggðarstjórn peirra
ekki bætt, og keinur par greinilega i ljós ólög-
mæti heunar, Aptur á móti, par sem lögleg
sveitarstjórn er mynduð. par má mynda skóla-
hjerað uudireirs, og fá hinn lögákveðna styrk til
skólabyggingar úr sjóði allsherjar skólastjórnar
fylkisins. svo frainarlega sem 10 (?) börn á skóla
aldri eiu innan skólahjeraðsins og sem ekki á að
vera stærri en 6 ferhyrningsmilur enskar, svo að
ekkert eitt. barn purfi að ganga lengra en 3 mil-
ur til skólans- Nú er uýlendan yfir 30 milur á
lengd á mcginlaudi, svo par ættu að vera 6 skól
ar, að minnsta kosti 5, efsvo er þjettbyggt að
skólabarna fjöldi leyti myndun svo margra skóla-
hjeraða pó pau yrðu ekki nema 4 eða jaínvel
3 i bráð, pá er auðsætt hve miklum mun betur
að nýlendubúar samt stæðu i tilliti til barna upp
fræðiugar, heldur enn peir gjöra nú, og pað fyr
ir m i n u i p e n i n g a frá hverjum eiuum um ár
ið en þeir gefa nú fyrir óuóga uppfræðing Hag
urinn af löglegri sveitarstjórn i þessu tilliti er
ómetanlegur,
I tilliti til vegagjörðar verður aiðurinn sam
svarandi. pegar stjórnin er mynduð, er fyrst
hægt að ganga hreinlega til vetks með vegaajör^ð
svo að eiufiver árangur sjaist ai' viunu manua 1 jiá
átt pá gæti stjóiuin brúkaö meirihluta inntekt
anna til vegagjörðar einungis. og auk pess skyldu
verk á hverju ári frá hverjum 21 árs gömlum
landtaKanda i uýlendunni. Og ef sveitarstjóruin
vildi byggja veginn iljótlega gæti hún pá fengið
lán til pess, og þannig lokið við pað verk á einu
ári, sein anuars pyrftu 2-3 ár til að vinna. pá
er og hagur að sveitarstjórninni i tilliti til frain
skurðar á landi. Fylkisstjórnin er skyld til að
skera fram land fylkisins. par sem pess parf með
og borga fyrir pað verk með íje úr fylkisbjóði.
En pað gjörir hún auðvitað ekki fyr en sveitar-
stjóruiu er kominá, og hún fær áskorun um pað
frá henni. Alls pessa, skólastofnana, vegagjörð-
ar og framskurðar á votlendi. parfnast uýlendu-
búar, og ekkert af pessu geta þeir fengið með
jafnhægu móti og með pvi að stofna sveitarstjóru.
Útgjöldin skyldi engin óttast, pau eru svo
óvenjulitilsvirði eða rjettara sagt, pað er að
mestu leyti í sveitariunar valdi hvað mikil út
gjöldiu eru á hverjum einum í hennar umdæmi.
Svo eru 500 doll. virði af lausuni aurum bónd
ans skattfriir og virðing hinna eignanna æfiulegá
heldur lág. pegar stjórniu er stofnuð, pá liafa
ibúar sveitarinnar einuig gagn aflandi, sem menn
út í frá eiga iunan sveitarinnar. en sem aldrei
eiga par heimili. Eigeudur pess verða að gjald
jafnmikla skattupphæð tiltölulega i sveitar parf
ir eins og þeir sem par búa, en sein pei^ friast
við meðan sveitarst.jórn er engin til. Hudson Bay
fjelagið t. d.: sem á 1230 ekrur af landi I
hverju townsh., verður pá að gjalda skatt af
eign sinni, sem verðnr ekki svo lltil upphæð 1
heild siuni. Hið eiginlega Nýja ísland mun vera
12 townsh. (auk Mykleyjar, sem einuig heyrir ti)
Muuicipality oí Gimli), svo landeigu Hudson Bay
fjel. verður par ytir 15 000 ekrur. Nú rr Mnni
cipality of Gimli i pað minnsta helmingi stærra
en hin islenxka uýlenda, svo paö er óhætt að gjöra
ráð fyrir að íjel. eigi par 30000 ekrur alls. Ef
gjört er ráð fyrir að ekran sje virt á 1 dollar
til jafnaðar og sem ekki virðist of hátt, þa verða
eignir pess 30000 dollars. Gjöri maður pá ráð
fyrir að skatturinn sje eitt cent af hverjum doll ,
pá yrði fjelagið að gjalda 300 doll. á fcveriu ári
i sveitarsjóð Ný íslendinga. Fyrir pá upphæð
mætti pó byggja nokkra faðma af þjóðvegiuum
árlega, En pessir peningar fást ekki fyr enn bú-
íð er að koma á fót löglegri sveitarstjóru.
pað eitt er vlst, að meðáti lögmæt stjórn
er ekki komin á fót i Nýja íslaudi, getur eugin
veruleg framför par átt sjer átt stað pó menu
ílytji paugað pegar peir koma allslausir að heim
an, pá er ekki að búast við að þeir gjöri nýleud
uua að föstu heimili iiema fyrstu áriu. pegar
þeir hafa sjeð framfarirnar og hiuar greiðu sam-
göngur i öðrum pörtum landsins. þar sem sveit-
arstjórn er komin á, þá flytja peir þangað við
fyrsta tækifæri, En með stjórnarstofnun. skóla-
byggiugum, brautabyggingum og framskurði vot-
lendis, má kotna I veS fyrir að missa pá menu
burtu aptur sem eitt skipti llytja pangað, pvi i
sjalfu sjer er nýlendau eins góð og hver önnnr ný
lenda. og að pvi leyti betri ensumar hiuar að
hún er nær aðalverzlunarstað fylkisius. en sem
ekki kemur henni að verulegum iiotuni á meðan
pjóðvegur á laudi er ekki til.
pað kunna sumir af nýleudubúum að álíta
óhægt að stofua og viðhalda sveitarstjórn, af
þeirri ástæðu að par sje menn ekki svo færir 1
málinu. að peir geti tekist sveitarstörf á hendur.
Eu það er misskilniugur. peir geta brúkað siua
islenzku tungu á öllum siuiim fundum, áu pes®
að óttast aðfinningu. pað purfa að eins að vera
tveir menu, oddviti og skriiari, sem kunni ensku
og ef nauðsyn krefur niun uiega komast af, ef
skrifariun einu kauu liaua Allar skriptir fyrir
hönd sveitarinnar, hvlla á honuui, og hann þess
vegna þarf að geta ritað eusku, svo hann geti
ritað ágrip fundargjöruinga á því máli, þo rætt
sje á íslenzku á fuudiuum, og skrifast á við aðrar
deildir fylkisstjóruarinnar þegnr pörf gjörist. Til
kuunáttu oddvita 1 eusku kemur ekkk, uema við
einstöku tilfelli og kanu ske aldrei. pað er eink
um, ef liatin Ryuni að purfa að mæta á fundi sem
fulltrúi sveitariunar, aö ööru leyti ekki. par er
haus verkahriugur heima í sveitinui er, að kalla
menu til fuuda, stýra fundum og staðfesta gjörð-
ir stjórnariunar með undiiskript sinui, og paö
getur hann hvoit hann kauu að rita eusku eða
ekki.
FRA BANDARIKJ UM.
Eptir allharða viðreign var skólastyrktar-
frumvarpið samþykkt 1 ráðherradeildiuui á ping-
inu í Washingtou i fyrri viku. Tilgangurinn
með pað er, aö lána hinum ýmsu rÍKjum og Ter-
ritories er paifuast pess 77 milj. doll. úr rlkis—
íjárhirzluuni til viðhalds alpýðuskólunum. Auk
fyrrtaldrar upphæðar er ráðgjört að lána strjál-
byggum lijeiuðum 2 milj til pess að byggja skóla
hús í niðuijófuuu fjáiins verður miðað við fjölda
óskrifaudi manna ytir 10 ara að aldri i pvi og
pvi l ikinu. En ekkert riki fær meiri upphwð á
ári en þar hetir verið kostað til alþýðuskólanna
unpanfarið ár í frumvarpinu er tiltekið, að
fyrsta árið skuli 7 milj. greiddar úr fjárhirzlunni
til pessa tækifæris, anuað árið 10, þriöja 15,
fjóröa 13, fimta 11, sjötta 9, sjöunda 7 og átt-
unda árið 5 milj.
Eitt frumvarpið, seui nú er fyrir pinginu
tiltekur að verkainenu í hvaða helzt stöðu, sem
beinlluis og óbeinllnis hai'a unnið fyrir Bandarlkja
stjórn síðan 25. júnl 1868, skuli borgað fyrir
hverja 8 kl.stunda vinnu sem helgan dag. En