Alþýðublaðið - 02.07.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.07.1923, Blaðsíða 2
ALÞYÐOlLAÐl&l 2 AIMðahraiiðprBin selnp hin éviðjafnanlega hveitibranB, bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-korni) frá stæretu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem tekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. StúrstúkDþingil var að þessu sinni hið fjöfmenn" asta um margra ára skeið. Fulltrúar voru 65 alls frá 3 umdæmisstúkum, 31 undirstúku og 9 unglingastúkum. Þar at voru 6 prestar og fjöldamargir kennarar og skólastjórar og auk þess menn af öílum öðrum stétt- um í þjóðfélaginu. Meðiimatála reglunnar er nú: í undirstúkunum . . 3468 og í unglingastúkum 1907 Alls 5375 Arið 1888, í fyrsta sinn, sem skýrsla var gefin, voru félagar í undirstúkum 664 og unglinga- stúkum 169, fimm árum síðar, 1893, 1514 og 599, tíu árum sfðar, 1903, 3327 og 1089, tíu árum síðar, 1913, 2510 og 1952, tíu árum síðar, 1923, 3468 og 1907. Þegar flest var í reglunni, árið 1907, komust þessar tölur upp í; Félagar í undirstúkum 4854 og félagar í unglingastúkum 1988. Á þessu yfirliti má sjá, að reglan er nú aftur í uppgángi frá því 1913. en hversu stórstfg hún er, má sjá, ef þess er gætt, að 1918 var lágmarkið sett. Voru þá félagar: í undirstúkum. .... 1443 og i unglingastúkum 1127 AIIs 2570 Stúkum hefir síðastliðið ár fjölgað um 6 og ungíingastúk- um einnig um 6, og nokkur fé- lagafjölgun hefir orðið í hvor- um tveggja, svo að segja má, að hún standi vel og sé á framþró- unarstigi. Aðalmálið, sem ' fyrir þessu stórstúkuþingi lá, var tillaga sú í þrem liðum, er David Östlund bar hér upp í vor á almennum templaratundi og margar stúkur hafa síðan samþykt. Um það varð dálítill ágreiningur, því að ýmsum áhugamönnum þótti það spor, er hún viii stíga, ekki nógu greitt. Þeir vilja hafa enn meiri hráða á, 0g kom það fram i umræðunum, að margir eru mjög heitir vegna þess, hvernig máli þessu er nú komið með því afnámi bannlaganna til lang- frama, sem síðasta Alþingi Hjálparstðð hjúkrunarféiags- Ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . , — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . —- 3—4 e. -- samþykti og nú er nýstaðfest sem lög. Slfkt er ekki tiltökumál, og er ekkert nema gott að segja um það kapp og þann áhuga, sem lýsir sér hjá mörgum, þvi að hann örvar aðra, sem kaldari eru og áhugaminni til starís og dugnaðar. Tillaga Östíunds var samþykt. Næsta aðalmálið var að leita samvinnu við prestastefnuna og kennaraþingið í þeim tilgangi að fá stuðning og fylgi frá fé- lagsskap beggja, og vonast menn eftir góðum árangri. Þá var líka svo ákveðið, að stórstúkan gæfi blaðið »TempIar< út á sinn kostnað og áætlað til þess meira fé en síðastliðið ár. Stórstúkan þakkaði tveimur möhnum, eins og áður er um getið hér í blaðinu, fyrir stuðn- ing þeirra í bannmálinu á sín- um tíma. Næsta ár, 10. janúar, er 40 áía afmæli reglunnar hér á landi, og ber þá að halda hátíð í minn- ingu þess í öllum stúkum. Ak- ureyri var vaiin sem næsti fund- arstaður, en þar var fýrsta stúkan stofnuð 1884. Áður hefir eitt sinn verið háð 'stórstúkuþing á Akur- eyri. Það var 1907, þegar undir- búningur undir atkvæðagreiðsl- una fór í hönd. Stórtemplar var kosinn Einar H. Kvaran rithöfundur með 34 . atkvæðum. Sigurbjörn Á. Gísla- Muniö, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 1387. \ son fekk 30 atkvæði, en Þor- varður Þorvarðsson prentsmiðju- stjóri gaf ekki kost á sér. Stórstúkan samþykti, að hann skuli eiga sæti f framkvæmdar- nefndinni. Eítir að þinginu var slitið á þriðjudagskvöldið var íjörugt samsæti á Hótel Skjaldbreið, og sátu það um 70 manns. P. Áths. G. f H. mun síðar gagn- rýna nokkuð hér í blaðinu störf stórstúkuþingsins og stefnu meiri hlutans, sem nú ræður einn starfi reglunnar milli þinga. Dagsverkagjafirnar tll Alþýðuhússins. 1.— 16. júní: Reimar Eyjólfs- son Óðinsgötu 19, Sigurbjörn Árnason Óðinsgötu 17B, Daníel Þjóðbjörnsson Framnesveg 32, Jón Eirfksson Bakkakoti í Leiru, Oddur Jónasson Brautarholti, Ósk- ar Pétursson Skammbeinsstöðum í Holtum, Sigurður Sigurðsson Ardal í Borgarfjarðarsýslu, Theó- dór Jónsson Þingholtsstr. 1, Sigur- jón Jónsson Njálsgotu 35, Vé' mundur Ásmundsson Þingholts- stræti 8 B, Þórunn Einarsdóttir Þingholtsstr. 8 B, Jón Pálsson Bergþórug. 9, Þorsteinn Sigurðs- son Lindargötu 17.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.