Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1924, Blaðsíða 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1924, Blaðsíða 16
14 3. Flutti fyrirlestra fyrir almenning um siðferðislíf manna og siðferðisþroska. Efni fyrirlestranna: Inngangur. I. öpp- tök siðferðisins. II. Þróun þess. III. Siðspeki Grikkja. IV. Siðakenningar kristninnar. V. Hin nýrri siðfræði. VI. Höfuð- stefnur nútímans. VII. Þjóðfélagsmál. VIII. Þróunarkenn- ingin. IX. Erfðir, náttúruval, góðkynjun og úrkynjun. X. Upplag og uppeldi. XI. Siðavöld manna. XII. Þróun sið- gæðisins. XIII. Um siðferðisþroskann. XIV. Ástundun lík- amlegrar heilbrigoi. XV. Andleg heilbrigði eða hófstilling. XVI. Bæling hvata vorra. XVII. Göfgun hvatanna. XVIII. Hugprýði. XIX. Siðavit. XX. Orðheldni, skyldurækni, ráð- vendni. XXI. Rjettlæti. XXII. Góðvild og hjálpfýsi. XXIII. Trú og siðgæði. XXIV. Niðurlagsorð. — 1 stund á viku frá síðari hluta október til miðs marsmáqaðar. Prófessor, dr. phil. Guðmundur Finnbogason: 1. Fór til framhaldsnáms í sálarfrœði yfir The classical Psycho- logists, Selections illustrating Psychology from Anaxagoras to Wundt, compiled by Benjamin Rand, alla bókina. Tvær stundir á viku frá byrjun október til maíloka. 2. Fór yfir Deutsche Poetik eftir Dr. Rudolf Lehmann, alla bókina. Eina stund á viku frá byrjun október til mai- loka. 3. Fór yfir An Introduction to the Psychology of Religion eftir Robert H. Thouless, alla bókina. Eina stund á viku siðara misserið. 4. Hjelt fyrirlestra fyrir almenning um þióðstjórn og þjóð- Iggi. Eina stund á viku frá miðjum október til jóla. Prófessor, dr. phil. Sigurður Nordal. 1. Las stúdentum fyrir ágrip af íslenskri bókmentasögu frá miðri 14. öld til vorra daga (framhald). Tvær stundir á viku bæði misserin. 2. Fór yfir nokkrar fornar rímur. Tvær stundir á viku fyrra misserið. 3. Fór yfir Snorra-Eddu. Tvær stundir á viku síðara misserið.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.