Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1924, Blaðsíða 22

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1924, Blaðsíða 22
20 Skriflega prófið fór fram dagana 31. maí og 2.-5. júní. Verkefni við skriflega prófið voru: I. í I. borgararjetti: Hvaða reglur gilda um habilitas tes- tandi og um form arfleiðsluskrár, og hverja þýðingu hefir það, ef frá þeim reglum er vikið? II. 1 II. borgararjetti: Hverjar breytingar á skyldum skuld- ara hefir viðtökudráttur í för með sjer? III. í refsirjelti: Að hverju leyti er lögjöfnun heimil innan h egningarrj ettarins ? IV. I sljórnlagafrœði: Að hverju leyti er staða dómara að lögum frábrugðin stöðu annara embættismanna? V. í rjettarfari: Hvaða málefni skal skiftarjettur úr- skurða? Prófinu var lokið 19. júní. Prófdómendur við bæði prófin voru hæstarjettardómararnir. Eggert Briem og Lárus H. Bjarnason; hinn síðarnefndi skip- aður með brjefi ráðuneytisins a5/i. þ. á. til næstu 6 ára, hinn fyrnefndi með brjefi 26/e. til að halda þvi starfi áfram um næstu 6 ár. Heimspekisdeildin. Próf í forspjallsvísindum. Á síðara misseri þessa háskólaárs hafa alls 22 stúdentar lokið prófi i forspjallsvísindum. Laugardaginn 8. mars*): 1. óskar Sig. Elentinusson, er hlaut 1. eink., miðvd. 30. apríl*): 2. Kristján Kristjánsson 2. betri ek., mánud. 2. júni: 3. Ásbjörn Stefánsson 1. ek., 4. Bragi Ólafsson 1. ek., 5. Einar B. Guðmundsson 1. ek., 6. Eiríkur Brynjólfsson 2. betri ek., 7. Gissur Bergsteinsson 1. ág. ek., 8. ísleifur Árnason 1. ek., 9. Jóhann G. Ólafsson 2. betri ek., 10. Jón Jónsson 2. betri ek., 11. Jón Karlsson 2. betri ek., þrd. 3. júní: 12. Karl Jónasson 1. ek., 13. Magnús Magnússon 2. lak. ek., 14. Ólafur Einarsson 1. ek., 15. Ólaf- *) Með sjerstöku samþykki háskólaráðs.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.