Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1924, Page 22

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1924, Page 22
20 Skriflega prófið fór fram dagana 31. maí og 2.-5. júní. Verkefni við skriflega prófið voru: I. í I. borgararjetti: Hvaða reglur gilda um habilitas tes- tandi og um form arfleiðsluskrár, og hverja þýðingu hefir það, ef frá þeim reglum er vikið? II. 1 II. borgararjetti: Hverjar breytingar á skyldum skuld- ara hefir viðtökudráttur í för með sjer? III. í refsirjelti: Að hverju leyti er lögjöfnun heimil innan h egningarrj ettarins ? IV. I sljórnlagafrœði: Að hverju leyti er staða dómara að lögum frábrugðin stöðu annara embættismanna? V. í rjettarfari: Hvaða málefni skal skiftarjettur úr- skurða? Prófinu var lokið 19. júní. Prófdómendur við bæði prófin voru hæstarjettardómararnir. Eggert Briem og Lárus H. Bjarnason; hinn síðarnefndi skip- aður með brjefi ráðuneytisins a5/i. þ. á. til næstu 6 ára, hinn fyrnefndi með brjefi 26/e. til að halda þvi starfi áfram um næstu 6 ár. Heimspekisdeildin. Próf í forspjallsvísindum. Á síðara misseri þessa háskólaárs hafa alls 22 stúdentar lokið prófi i forspjallsvísindum. Laugardaginn 8. mars*): 1. óskar Sig. Elentinusson, er hlaut 1. eink., miðvd. 30. apríl*): 2. Kristján Kristjánsson 2. betri ek., mánud. 2. júni: 3. Ásbjörn Stefánsson 1. ek., 4. Bragi Ólafsson 1. ek., 5. Einar B. Guðmundsson 1. ek., 6. Eiríkur Brynjólfsson 2. betri ek., 7. Gissur Bergsteinsson 1. ág. ek., 8. ísleifur Árnason 1. ek., 9. Jóhann G. Ólafsson 2. betri ek., 10. Jón Jónsson 2. betri ek., 11. Jón Karlsson 2. betri ek., þrd. 3. júní: 12. Karl Jónasson 1. ek., 13. Magnús Magnússon 2. lak. ek., 14. Ólafur Einarsson 1. ek., 15. Ólaf- *) Með sjerstöku samþykki háskólaráðs.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.