Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1924, Blaðsíða 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1924, Blaðsíða 8
6 dóttir kona hans. Stúdent 1923, eink. 6,49 (192). 14. Friðjón Kristjánsson, f. á Breiðabólstað á Fellsströnd 18. ágúst 1900. Foreldrar: Kristján Þórðarson og Sigurbjörg Jónsdótlir kona hans. Stúdent 1923, eink. 4,43 (140). 15. Sigurður Z. Gíslason, f. að Egilsstöðum i Vopnafjarðarhr. 15. júlí 1900. Foreldrar: Gísli Helgason og Jónína Benediktsdóttir kona hans. Stúdent 1923, eink. 5,89 (180). Læknadeild. I. Eldri stúdentar. 1. Haraldur Jónsson (447). 2. Árni Pjetursson (457). 3. Bjarni Guðmundsson (459). 4. Jóhann Kristjánsson (220). 5. Lúðvíg Guðmundsson. 6. Ari Jónsson (272). 7. Hannes Guð- mundsson (150). 8. Iíarl F. Jónsson (297). 9. Björn Gunn- laugsson (422). 10. Eiríkur Björnsson (355). 11. Kristinn Björns- son (443,42). 12. Jóhannes Jónsson. 13. Lárus Jónsson (122). 14. Pjetur Jónsson (397). 15. Sveinn Gunnarsson (397). 16. Ólafur ólafsson (322). 17. Einar Ástráðsson (302). 18. Magn- ús Ágústsson (277). 19. óskar Þórðarson (277). 20. Ríkharð- ur Kristmundsson (277). 21. Torfi Bjarnason (277). 22. Þor- kell Þorkelsson. 23. Bjarni Bjarnason (277). 24. Gísli Pálsson (277). 25. Jens Jóhannesson (277). 26. Jón Nikulásson (277). 27. Lárus Einarsson. 28. ólafur Helgason (277). 29. Kristján Sveinsson (277). II. Skrásettir á háskólaárinu. 30. Ásbjörn Stefánsson, f. á Bóndastöðum 3. oktbr. 1902. Foreldrar: Stefán Ásbjarnarson og Ragnhildur Ólafsdóttir kona hans. Stúdent 1923, eink. 6,48 (182). 31. Bragi Ólafsson, f. i Keflavík 18. nóvbr. 1903. Foreldrar: Ólafur Ófeigsson kpm. og Þórdís Einarsdóttir kona hans. Stúdent 1923, eink. 6,46 (182). 32. Jón Karlsson, f. i Miðfjarðarnesseli 23. febrúar 1902. Foreldrar: Karl H. Bjarnason og Svanborg Jóhannesdóttir kona hans. Stúdent 1923, eink. 5,9? (182). 33. Karl Jónasson, f. í Sólheimatungu 26. okt. 1901. Foreldrar: Jónas E. Jóns-

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.