Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1924, Qupperneq 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1924, Qupperneq 8
6 dóttir kona hans. Stúdent 1923, eink. 6,49 (192). 14. Friðjón Kristjánsson, f. á Breiðabólstað á Fellsströnd 18. ágúst 1900. Foreldrar: Kristján Þórðarson og Sigurbjörg Jónsdótlir kona hans. Stúdent 1923, eink. 4,43 (140). 15. Sigurður Z. Gíslason, f. að Egilsstöðum i Vopnafjarðarhr. 15. júlí 1900. Foreldrar: Gísli Helgason og Jónína Benediktsdóttir kona hans. Stúdent 1923, eink. 5,89 (180). Læknadeild. I. Eldri stúdentar. 1. Haraldur Jónsson (447). 2. Árni Pjetursson (457). 3. Bjarni Guðmundsson (459). 4. Jóhann Kristjánsson (220). 5. Lúðvíg Guðmundsson. 6. Ari Jónsson (272). 7. Hannes Guð- mundsson (150). 8. Iíarl F. Jónsson (297). 9. Björn Gunn- laugsson (422). 10. Eiríkur Björnsson (355). 11. Kristinn Björns- son (443,42). 12. Jóhannes Jónsson. 13. Lárus Jónsson (122). 14. Pjetur Jónsson (397). 15. Sveinn Gunnarsson (397). 16. Ólafur ólafsson (322). 17. Einar Ástráðsson (302). 18. Magn- ús Ágústsson (277). 19. óskar Þórðarson (277). 20. Ríkharð- ur Kristmundsson (277). 21. Torfi Bjarnason (277). 22. Þor- kell Þorkelsson. 23. Bjarni Bjarnason (277). 24. Gísli Pálsson (277). 25. Jens Jóhannesson (277). 26. Jón Nikulásson (277). 27. Lárus Einarsson. 28. ólafur Helgason (277). 29. Kristján Sveinsson (277). II. Skrásettir á háskólaárinu. 30. Ásbjörn Stefánsson, f. á Bóndastöðum 3. oktbr. 1902. Foreldrar: Stefán Ásbjarnarson og Ragnhildur Ólafsdóttir kona hans. Stúdent 1923, eink. 6,48 (182). 31. Bragi Ólafsson, f. i Keflavík 18. nóvbr. 1903. Foreldrar: Ólafur Ófeigsson kpm. og Þórdís Einarsdóttir kona hans. Stúdent 1923, eink. 6,46 (182). 32. Jón Karlsson, f. i Miðfjarðarnesseli 23. febrúar 1902. Foreldrar: Karl H. Bjarnason og Svanborg Jóhannesdóttir kona hans. Stúdent 1923, eink. 5,9? (182). 33. Karl Jónasson, f. í Sólheimatungu 26. okt. 1901. Foreldrar: Jónas E. Jóns-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.