Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.10.2002, Blaðsíða 2

Stúdentablaðið - 01.10.2002, Blaðsíða 2
2 Greinar 4 Leiðtogar Röskvu spá í spilin 9 Janvægið í lífinu Eyrún Magnúsdóttir 10 Bloggið á íslandi 14 ' Breytingar á laganámi við HÍ 18 Fjölmennir fyrirlestrar, kostir og gallar 20 Menningarumfjöllun 24 Alþjóðatengsl og námsráðgjöf við HÍ 26 Stúdentar í starfsnámi. Of miklar kröfur? Viðtöl 6 Bjarki Stefánsson útskýrir bókhaldssvikin Vestra 12 Ungt fólk í framboði Ágúst Ólafur Ágústsson 16 Tómas Ingi Olrich men- ntamálaráðherra 22 (sland í augum kanadíska stú- dentsins Ashley Deavu Spuming blaðsins „// y( < . Inga Dögg Þorsteinsdóttir, bókasafns- og upp- lýsingafræði Nei, það held ég ekki. Kannski fara þeir allir í Háskólann í Reykjavík í tölvunarfræði. Helgi Valur Asgeirs- son, félagsfræði Það er stór möguleiki á því. í félagsfræðitíma vorum við strákamir 5 og stelpumar 150 og var aðalumræðueíhið bameignir og bamauppeldi. Við erum í mikilli hættu. Ósk Ómarsdóttir, sálfræði Ég held að þeir séu ekki í útrýmingarhættu. Stelpur eru duglegri að drifa sig í skóla og karlmenn ættu bara að fara að taka sig á. karlmenn i útrýmingar- hættu í Háskóla íslands? Guðrún Ólafsdóttir, uppeldis- og mennt- unarfræði/íslenska Þeir eru færri og þeim eftir að fara fækkandi. (Karlmenn eru 38% nemenda í HÍ) Þorbjörg Ágústsdóttir, jarðfræði Það er alltaf talað um að konur þurfa að sækja mátt sinn í mennt- un en það er samt skrýtið af hverju hlutimir eru svona. Þetta þarf að athuga af hverju karlar detta út úr skólakerfmu. Ólafur Pálsson, lögfræði Ég held að það séu frekar kven- menn sem eru í útrýmingarhættu því það em allt of margir karl- menn í kringum mann.

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.