Stúdentablaðið - 01.10.2002, Blaðsíða 7
7
Námsmannalínan er fyrir námsmenn 16 ára og eldri.
• Skráðu þig í Námsmannalínuna og fáðu gefins
flottan penna og annað hvort geisladiskatösku
eða skipulagsmöppu.
• Þú færð ókeypis myndatöku í nýja Námsmannalínu-
eða ISIC debetkortið.
*fU B'íW'1
II $11© p&'-
l
A
i
u
• Ef þú skráir þig í Netklúbb Námsmannalínunnar geturðu
átt von á ýmsum tilboðum og vinningum, svo sem frítt í
bió, á tónleika og margt fleira.
• Þegar kemur að bílprófinu getur verið gott að hljóta einn
af 60 bílprófsstyrkjum Námsmannalínunnar að upphæð
15.000 kr. en þeim fylgir 75.000 kr. innborgun á drauma-
bilinn hjá Bílaþingi Heklu.
• Alltaf eitthvað nýtt og spennandi að gerast!
s^meinaðu kosti Námsmannalínunnar og Heimilisbanka og nýttu þannig tímann betur. I
gegnum Heimilisbankann á netinu er hægt að sinna öllum helstu bankaviðskiptum. Þar er t.d.
hægt að skoða stööuna á reikningi hjá LÍN, fylgjast með eyðslunni I Heimilisbókhaldinu, fá
sent meö SMS upplýsingar um stöðu, innborgun launa, aðvörun þegar staðan á reikningnum
fer undir ákveðið lágmark og margt fleira. Þú getur einnig rekið þina eigin heimasiöu á
velkomin.is i gegnum Heimilisbankann fyrir aöeins 450 kr. á mánuði. Heimasíðugeröin er
einföld og þægileg þar sem viðmót notenda er á íslensku og góöar leiöbeiningar aögengilegar.
námsmannalínú
BUNAÐARBANKINN
r BÚNAÐARBANKANS
www.namsmannalinan.is