Austri - 02.06.1931, Blaðsíða 2
2
AUSTRI
kirkjuhlutarrs, — sem að vísu erþjóðjarða-
umboði óskylt mál, þótt ég, eftir óskum
aðilja, hafi leitað þar samtiinga, — hefi ég
ekki, að þessu, getað komið í eftiræskt horf
fyrir bæinn, með því að ekki hefir ennþá
tekist aö fullnægja skilyröum sóknarprests,
sem eðlilega er þar annar aðili. Ég hefi í
þessu áhugamáli bæjarins ekkert ógert látið,
sem ég, að óskertri sæmd minni, gat gert.
En hitt mun hverjum manni auðskilið, að
ekki mundi ég verða við neinum óskum
eða kröfum um áð áseilast ríkissjóð í jarða-
kaupunum, eða gefa ráðherra villandi
skýrslur# um jörðina og verðmæti hennar,
til þess að þóknast einhverjum hluta bæj-
arstjórnar. Læt ég dómbæra óhlutdræga
menn meta þar ástæður allar.
J. Q. heflr að öðru leyti lagst furðanlega
djúpt eftir efni til rógs og árása í lokaþætti
þessum. Hann átelur Framsóknarmenn fyr-
ir fastheldnl við 63. gr. stjórnarskrárinnar,
sem lýsir friðhelgi eignarréttarins og hefir
um langt skeiö aftrað honum að taka land
af bændum, inni í sveit, að þeim nauðugum.
þykir J, Q. það ósvinna mikil, að þeirekki
vilja styðja tillögu hans um aö breyta þess-
ari 63. gr. og leggja réttinn til ákvöröunar
um eignarnám undir bæjarstjórnir, í stað
þess að fela hann Alþingi.
Eðli'ega er J. G. farinn að þreytast á
þessari glímu um 63. gr. stjórnarskrárinnar.
Hann hefir árum saman, með fulltingi
flokksbræðra sinna á Alþingi, reynt að fá
henni breytt með einföldum lögum, en að
vonum hafa þær tilraunir mistekist. Má
samt af þrákelkni hans í þessu máli skynja
A undanförnum 10 árum hafa álök orðiö
meiri í þjóðlífi voru, en nokkrusinni áður.
Átök þessi eru afleiðingar undanfarandi ein-
hliða stefnu í stjórnmálum og atvinnumál-
um þessarar þjóðar.
Víðsýnni stefnur og annar hugsunarháttur
hefir nú náð tökum á miklum hluta þjóð-
arinnar. Þessi hluti togast nú á við þann
hlutann, sem ennþá fylgir gömlum hugsun-
arhætti hinnar þröngsýnu einstaklingshyggju.
Félagshyggjan hefir um stund haft betur
í þjóðlífi voru, en svo andar kalt í hennar
garð frá harðsnúnum og auðugum flokki
einstaklingshyggjunnar að nú má ekki á
milli sjá hvor sterkari verður í kosninga-
baráttu þeirri, er nú stendur fyrir dyrum.
Það verður ennþá ekki séð hvoru meginn
fleiri kjósendur skipa sér. En allt bendir þó
til, að þjóðin þekki sinn vitjunartíma og
skipi sjer undir merki jieirra manna, sem
á síðustu árum hafa sókt fram til fjölbreytt-
ari og öruggari þróunar með þjóð vorri í
efnislegri og andlegri menningu, en gjört
hefir verið nokkurntíma áður.
skyldleika hans við Kommúnista, serri hann
læzt þó afneita, og hinsvegar hvert stefnir
um „réttarbætui“, ef ógæfa íslands skyldi
einhverntíma fleyta manni þessum inn á
þing.
Ég ætla ekki að deila við J. Q. um það,
sem hann kallar réttláta kjördæmaskipun.
Það mál er vandasamara en svo, að það
megi í æsingu afgreiða. Til þess þatf vits-
muni, þjóðrækni og góðgirni meiri en fram
hefir komið, að þessu, í tillögum „f atsæng-
urfélagsins".
Fáryröi „Jafnaöarmannsins" og annara
samsærisblaða um stjórnarskrárbrot og
þingræðisbrot í sambandi við þingro ið 14.
apríl n. I. ætla ég alveg að leiða hjá mér í
þetta sinn. Bæði þau hugtök skýrast við
kosningarnar og missa þá með öilu sekt-
armerkinguna. íslenzk alþýða — að minnsta
kosti í sveitum landsins — er svo þroskuð
og dómbær, að hún skilur og metur atvik-
in réttilega. Hún mun eigi aðeins finna og
sjá, að þingrofið var í fullu samræmi við
gildandi lög í landi hér og þingræðisvenjur
hvarvetna í þingfrjálsum löndum, heldur
einnig nauðvarnarráðstöfun til að verja
þjóðurheildina fyrir óvæntri stjórnmálabylt-
ingu og gefa kjósendum landsins færi á að
ákvarða sig gagnvart henni í tæka tíð.
' Síðar miklu kemur dómur sögunnar, og
fyrir mér er enginn vafi á því, að hann að
öllu verður þéim ráðherra í vil, sem djörf-
ung og manndóm hafði til að afsíýra hætt-
unni og rjúfa þingið.
Firði, 20. maí 1931.
Sv. Ólafsson.
Línurnar eiga að vera skýrar og liggja
hverjum kjósenda Ijóst fyrir, en viðburðir
síðustu vikua hafa þó orðið þannigaðekki
er undarlegt þó hugir manna hafi dreifst í
því mikla moldviðri, sem þyrlað hefir verið
upp. Margur kjósandi mun því spyrja, um
hvað verði kosið.
Út úr þessu moldviðri rofar þó í eitt
stórmál, sem annats myndi hafa farið fram
hjá þjóðinni þegjandi og hljóðalaust uns
það var orðið um seinan. Mál þetta er
kjördæmaskipunin. Atvikin hafa hagað því
þannig að þetta verðar aðalmálið, sem um
verður kosið, að minnsta kosti í sveiturn
landsins, við þessar kosningar. Mál þetta
er eitthvað það örlagaríhasta mál, sem lagt
hefir verið unáir úrskurð þjóðarinnar, um
margar aldir.
í kjördæmamálinu verður kosið um það,
hvort sýslu- og bæjarfélög, önnur en Reykja-
vík eigi að halda þeim sjálfsagða og æfa-
gamla rétti, að senda sína eigin fulltrúa á
þing þjóðarinnar, eins og hver hreppur
sendir fulltrúa á sýslufund, eða hvort þau
eiga að missa“þenna rétt.
í þessu máli verðurj ennfremur um það
kosið, hvort þungarniðja og yfirráðaréttur-
inn á Alþingi eigi framvegis að vera hjá
Reykjavík og sjávarþorpunum, en sveitir
landsins eigi, héðan í frá, að vera hinn á-
hriíalausi minnihluti á þingi þjóðarinnar.
í þriðja lagi verður, í þessu máli, um
það kosið, hvort sá flokkur, sem vanmetur
mátt moldarinnar — ræktunar- og þróunar-
skilyrði sveitannna — en einhliða vill veita
allri orku út að ströndum landsins og út á
hafið, eigi að stjórna hagsmunamálum
bænda í framtíð eða hvort bændur eigi að
gjöra það sjálfir.
Framsóknarflokkurinn lítur svo á, að
jafnvægi og friður milli byggða og stétta
á íslandi verði bezt varðveittur með því,
að hver félagsheild, sýslur og bæir, fái að
hafa sína fulltrúa út af iyrir sig og f réttu
hlutfalli við hagsmuni hverrar félagsheildar.
Framsóknarflokkurinn lítur ennfremur svo
á, að jafnvægi það, sem núverandi kjör-
dæmaskipun er að skapa á Alþingi fslend-
inga, verði landinu happadrýgst í framtíð-
inni.
í þriðja lagi lítur Framsóknarflokkurinn
svo á, að öryggi og afkoma landsmanna
verði best bOTgið rreð því, að þjóðin fái
skilyrði til og læri að notfæra sér auðæfi
þau, sem hvíla í hinni gróðursælu íslenzku
mold, og með tilliti til þessa, þá sé hags-
munum bænda beturborgið í höndum þeirra
eigin fulltrúa en í höndum þeirra fulltrúa,
sem höfðatala kaupstaðanna sendir á þing.
Þó að kjördæmaskipunin verði-aðalmál-
ið, þá liggja þó öll hin stefnumálin ennþá
fyrir og skifta flokkum eins og þau hafa
hafa gjört. Um stefnu Frsmsóknar er getið
ítarlegar áður hér í blaðinu..
En umfram allt þurfa nú kjósendur út
um byggðir lands vors, að ganga að kjör-
borðinu méð ráðnum huga, eftir nákvœmari
íhugun, en nokkru sirini áður.
Ef örugg sannfæringarvissa liggur bak
við kosningarathöfnina, þá er rétt kosið.
Fundirnir
í Múlasýslum hafa farið vel fram, til
þessa. Flokkaskipunin meðal eldri kjósenda
virðist vera svipuð og áður, en flestir yngri
kjósendur hafa hafa fylkt sér undir merki
Framsóknar. Ef að Framsóknarmenn í
Múhsýslum sækja vel kosninguna 12. júní,
ætti þeim að vera leikur að koma að sín-
um þingmannsefnum, þá sérstaklega þegar
fjölda margir bændur, sem annars fylgja
íhaldsflokknum, hafa látið svo um mælt, að
í kjördæmaskipunarmálinu, myndu þeir
ganga til kosninga með Framsókn.
Hús Vilhjálms Jónssonar,
íshúsvarðar, hér í bænum heitir framvegis
Byggðarholt.
Um hvað verður kosið?