Austri - 02.06.1931, Síða 3
3
AUSTRI
V
„Ekki er um það að villast, að ritstjórinn
(Jónas Guðmundsson) er genginn í það
mislita lið, sem um stund veifar sjálfstæðis
merkinu, og er staðráðinn í því að gera
það, sem hann getur, til þess, að „Ihaldið“
á Austurlandi nái þingsætum". K. F.
Fyrir skömmu stóð ofanskráð klausa í
„Austra".
Jónas Quðmundsson lætur endurprenta
hana í síðasta blaði „Jafnaðarm.", sem
dæmi upp á „moldaustur" Framsóknar-
manna.
Já, „mikið er, hvað moldin rýkur“. En
sé hér um að ræða „mo!daustur“, þá má
J. Q. sjálfum sér um kenna, því hann hefir
lagt efnið til.
Ummæli mín voru bygð á hinum ferlegu
árásum hans á Framsókn, í „Jafnaðarm.“,
1. maí s. 1., og þurfa ekki frekari rökstuðn-
ing, en það blaó veitir. þó skal til viðbót-
ar bent á „Jaf.iaðarm.“ 30. maí s. 1.
Það blað sýnir ljóslega, að satt er það sem>
sagt var, og að aðstaða J. G. hefir ekki
breyzt í þessu efni á þessnm mánuði. Hann
berst jafn „ótrauður fyrir Alþýðuflokkinn“
30. maí eins og 1. maí, berst jafn ótrauð-
ur móti hinum gamla samherja Alþýðu-
flokksins: Framsókn, — en með hinum
nýja samherja Alþýðuflokksins: „Sjálfstæð-
isflokknum". Hann hefir vafalaust gert allt,
sem hann gat í maí, til þess að hjálpa
„fhaldi" Austurlands til að ná þingsætum.
Hann hefir gert það með því, að gera sitt
til að fækka atkvæðum Framsóknar. Hvort
hann gerir þetta í þeirri trú, að hann kunni
sjdlfur að nd þingsœti, með því að'berjast
fyrst og fremst við Framsókn, eða af því
aö hann vilji heldur að fhaldið vinni hrein-
an meirihluta en Framsókn, það skiftir
engu máli.
Gerðir Alþýðuflokksforingjanna eru hinar
sömu, og afleiðingar þeirra geröa verða
þær sömu, hvað sem þeir segja um þær,
og hvað sem þeir meina með þeim. Hvað
sem þeir tala um „stefnumál", „réttlæti“ og
„ranglæti“, „auðvald“ og „alþýðukúgun“,
„arðrán" og „atvinnuleysi", og hversu and-
vígir, sem þeir segjast vera „íhaldinu", þá
getur engum heilskygnum manni dulist það,
að barátta þeirra við Framsókn í hverju
kjördæmi hlýtur að bæta aðstöðu íhaldsins
að sama skapi, sem hún spillir fyrir Fram-
sókn. Og þar sem „Jafnaðarmenn“ sjálfir
segja, að þeir muni hjálpa „Sjálfstæðis-
flokknum“til aðmynda ,,ópólitískau(\) stjórn,
ef aöstaöa leyfir eftir kosningarnar, þá er
næsta furðulegt, að þeir skuli reyna að ielja
mönnum trú um, að þeir berjist ekki með
„Sjálfstæðisflokknum“ nú.
Nei. það er ekki til neins fyrir J. Q., eða
aðra Jafnaðarmenn að bera á móti því, eða
að reyna að draga dul á það, að þeir berj-
Moldviðriðí‘
ist, sem stendur, í liði „Sjálfstæðismanna",
gegn Framsókn.
Hitt mun satt vera, að þeir séu ekki
gengnir í „Sjálfstæðisflokkinn“, enda hefir
því ekki verið haldið fram, — heldur hafi
þeir aðeins „gengið á mála“ hjá höfðingj-
um „burgeisanna", í þeirri orustu, sem nú
er háð í landinu, og séu ekki ólíklegir til
að ganga á mála hjá Framsóknarflokknum
í næstu höfuð orustu, ef hann býður betur
Gieinargerð J. Q. fyrir afstöðu flokkanna
er að ýmsu athyglisverð — og at'nugaverð.
Hann heldur því fram, að „Sjálfstæðis"-
og Framsóknarflokkarnir séu báðir íhalds-
og afturhalds-flokkar (Kommunistar segja
nú líka, að „Kratarnir" séu íhaldssamir),
sem aðallega greini á um eitt málefni:
völdin. (Alþýðuflokksforingjarnir þykjast ekki
berjast um völdin, þó að þeir vilji endilega
ná aðstöðu til að ráða stjórnarmynd-
un.) Barátta þeirra sé aðeins á yfirborð-
inu, undir niðri séu þeir sammála í öllum
aðalatriðum, og skipti því litlu, hvor flokk-
anna verði ofan á. Hvorugum sé trúandi
fyrir málum þjóðarinnar, því báðir svíki
þeir og blekki eftirföngum. Eini flokkurinn,
sem ekki svíkur né blekkir, og trúandi sé
fyrir málum þjóðarinnar, það sé Alþýðu-
flokkurinn. Honum megi fulltreysta t hverju
máli.
Nú eru ekki líkur, að þessi eini ábyggi-
legi flokkur komist í meiribluta, og stór-
hætta búin þjóðinni, ef annarhvor hinna —
og þó einkum Framsóknarflokkurinn, nær
hreinum meirihluta. Eina farsældarvon þjóð-
arinnar sé því sú, að Alþýðuflokkurinn nái
sömu aðstöðu og hann hefir haft síðasta
kjörtímabil, svo að hann geti ráðið stjórn-
atmyndun, og með aðstoð „Sjálfstæðis-
manna komið fram hinu mikla réttlcetis-
máli: kjördæmaskipunarbreytingunni og
hlutfallskosningunum — undir væng „ópóli-
tískrar" „Sjálfstæðismannastjórnar“.
„það er lakur kaupmaður, sem lastar
sína vöru“, og er J. Q. ekki láandi, þótt
hann lofi Alþýðuflokkinn, þennan ágæta
flokk, sem hann, ásamt fleiri góðum mönn-
um, hefir barist svo lengi og ótrauðlega
fyrir. En afsaka verður hann það, þótt ýms-
ir menn, og þó einkum þeir, sem unna
hugsjónum Jafnaðarmanna, og nánast hafa
kynnst starfsemi Alþýðuflokksins og starfað
með honum, jafnvel lengur en J. G., þó að
þeir brosi í kampinn að yfirlæti J. Q. og
annara slíkra forystumanna.
Það er nú svo með réttlætið — eins og
flest annað, að sitt sýnist hverjum um það.
það hugtak breytist nokkuð frá kynslóö til
kynslóðar, eftir því, sem hugmyndir manna
um rétt og rangt breytast. Og skal ekki í
þessu sambandi fjölyrða um það.
En í einlægni sagt, hefi ég enga trú á
því og enga reynslu fyrir því, að í Alþýðu-
flokknum og „Sjálfstæðisflokknum“ séu
nokkra lifandi vitund réttlátari menn, svona
upp og niður, heldur en í Framsóknar-
flokknum. Ég hygg, að núver&ndi barátta
Alþýðuflokksins og „SjálfstæðisfIokksins“,
fyrir breyttri kjördærnaskipun og hlutfalls-
kosningum, stafi ekki áf neinu innrættu
réttlæti, heldur fyrst og fremst af löngun
flokkanna til að koma árum sínum betur
fyrir borð. Ég hygg, að baráttan sé fyrst
og fremst flokkshagsmunabarátta, og að allir
flokkarnir hafi þar sömu hagsmuna að gæta.
það sé því alveg ófyrirsynju, aö breiða
blæju réttlætisins yfir baráttu annars aöilj-
ans frekar en hins. Hitt mætti öllum vera
ljóst, að gerbreyting sú, á kjördæmaskipun
og kosningaaðferð, sem Alþýðuflokkurinn
og „Sjálfstæðisflokkurinn“ nú vilja gera,
hlyti að hafa í för með sér allstórfellda
breytingu á áhrifavaldi hinna ýmsu héraða,
á löggjöf og landsstjórn. Áhrifavaldið hlýtur
að flytjast með fjölmenninu frá stað til stað-
ar, og stöðvast þar, sem fjölmennið er
mest í hvert sinn. Eins og nú horfir, dræg-
ist það úr sveitum til bæja og þorpa, og
þýöir hvorki J. G. né öðrum að neita því.
En af þessu mundi eðlilega leiCd pao, a-j
hagur sveita og fámennari héraða yrði frek-
ar fyrir borð borinn. Það er sjálfsögð og
rökrétt afleiðing af því, að réttur og réttlæti
miðist við „höfðatöluna“ eingöngu.
Mér kemur í hug eitt lítið dæmi:
Seyðisfjarðarkaupstaður var á sinni tíð
fjölmennastur staður á Austurlandi. Þá eign-
aðist hann meðal annars „Bókasafn Aust-
uramtsins". Safnið var þá aðeins nokkur
hundruð bindi, en er nú yfir 5000 bindi, og
hefir bærinn kostað það að mestu, með
aðstoð ríkisins og Norður-Múlasýslu.
Norðfjörður var lítið þorp, þegar Seyð-
isfjöröur eignaðist safnið. En hann óx, varð
mannfleiri en Seyðisfjörður og gerðist Nes-
kaupstaður.
þá var þar einn réttlátur maður, sem var
innblásinn af anda Jafnaðarstefnunnar, og
barðist fyrír Alþýðuflokkinn. Hann sá, að
hofuðin urðu fleiri á Norðflrði en Seyðis-
firði. Og honum skildist, að þessi fleiri höf-
uð hlytu að eiga rétt á fleiri bókum. Og
svo var til steinhús á Norðfirði, en safnið
var geymt í timburhúri á Seyðisfirði. Og
réttláti maðurinn stakk upp á því, að safn-
ið yrði tekið af Seyöfirðingum og flutt á
vforöfjörð — í steinhúsið, úr timburhúsinu.
En Seyðfirðingar vildu ekki viðurkenna
rétt höfatölunnar og steinhússins. Þeir héldu
fast við hinn sögulega, siöferðilega og fjár-
hagdega rétt, sem þeir áttu á safninu, og
neituðu að láta það af hendi. Og safnið er
þar enn.
Hvort hið raunverulega réttlæti var nú
Seyðfirðinga megin eða Norðfirðinga, í þetta
sinn, um það mega aðrir dæma.
En þetta litla dæmi sýnir það, hvert
stefnt muni verða gögnum landsins og gæð-
um, þegar höfðatalan ein fær að ráða úr-
slitum, og hinir réttlátu miða kröfurnar við
það eitt, að á einum stað sé þörf, en á