Austfirðingur - 27.09.1930, Síða 5

Austfirðingur - 27.09.1930, Síða 5
AUSTFIRÐINGUR 3 Nýkomnir karlmannafatnaðir af ýmsum gerðum.| Verð frá 45 krónum. Gísli Gíslason. r(S>OO<S>O0O<SS>OOCS>OO(S>CKSO AUSTFIRÐINGUR 1 Vikublað 0 Ritstjóri og ábyrgðarmaður I Árni Jónsson frá Múla. Q Verð árgangsins 5 kr. § O<S>00<32>00CS>0®0<32>00C2£>0©3 heyrilegu lífsskoðun" sinni, að það megi dragast von úr viti, mánuð eftir mánuð og missiri eft- ir missiri, að sú stofnun taki til starfa með fullum krafti. Einu starfandi deildir bankans eru Rækt- unarsjóðurinn og Bygginga- og Landnámssjóðurinn. — En nýir bankastjórar hafa verið skipaö'ir og fjöldi starfsmanna hefir þarna atvinnu, svo kostnaðurinn er sjálf- sagt orðinn ferfalt meiri en með an Pjetur Magnússon var einn for stjóri þessara stofnana. D0S<23C5>(23C3 Wichmannmótorinn er bestur. — Umboð hefir: Vélaverkstæði Norðfjarðra Sigurþór Jónsson] Austurstræti 3, Reykjavík. Hefir allar geröir af ný-] móöins trúlofunarhringum. Sendið mál og áletrun. — Allar vörur afgreiddar með póstkröfu, hvert á land sem er. Frjettir. Eitt hneykslið enn. Barnaskólinn nýi í Reykjavík á að taka til starfa 1. okt. Hefir hann ver- ið í smíðum undanfarin ár og er með mestu stórhýsum á iandinu Mjög hefir verið til skólans vandað að öllu leyti og er hann talinn með- al fullkomnustu skólahúsa á Norður- löndum að allri gerð. Þar sem svo miklu hafði verið tii kostað, Þótti sýnt að mentamálaráðherran J. J mundi vanda til valsins á forstöðu manninum að sínu leyti eins' og að- standendur skóians höfðu vandaö til hússins. Umsækjendurnir um skólann voru 8 að tölu. Mæiti skólanefnd fræðslumálastjóri og kennarar ein- róma með Steingrími Arasyni, sem hefir allra hjerlendra barnakennara mest kynt sjer fyrirkomulag og rekst ur barnaskóla. En mentamálaráðherra setur Sigurð Thorlacíus f stöðuna lítt reyndan mann, sem fáum halöi til hugar komið til þessa starfs. Hefir þessi stjórnarráöstöfun vakið almenna undrun og gremju syðra. Lántakan. Ekkert er enn vitað um lántöku rlkisins og þykir stjórnin sein á sjer að ganga um þær „opnu dyr“, sem hún lætur í veðri vaka að allstaðar blasi við. Yfirfræðslumálastjórinn. Það þótti undrum sæta, er það frjettist, að Sigurður Fiateyjarklerkur hefði ekki fengið greidd laun sín fyrir septembermánuð. Hjeldu sumir að stjórnin væri snúin inn á sparn- aðarbrauttna, en Tíminn síðasti sló alveg niður þessa ógrunduöu tilgátu og upplýsir aö Sigurði klerki sje annað starf ætlað. Hátíöakjötiö. Danska kjötið, sem stjórnin flutti inn ofan í gildandi lög mun hafa kostaö um 40—50 þúsund krónur Miklar birgðir eru fyrirliggjandi af því og öðrum hátíöarmat og kvíða bændur því að þetta kunni að hafa áhrif á innlenda kjötmarkaðinn í haust D. Stefánsson ækjartorgi 1 - Reykjavík. Selur og hefir ætíð fyrirliggjandi flest- ar tegundir FORD-bíla, bæði fólks og flutninga, hin ágætu GOODYEAR bíla- dekk og slöngur, ZEISS stefnuljósin, sem taka öllum öðrum fram, rafgeyma og þéttiefni í vatnskassa, og yfirhöf- uð alt, sem nauðsynlegt er til rekst- urs og viðhalds bílum. Annast líka viðgerðir á bílum og bílahlutum. Sá, sem kaupir FORD, kaupir það bezta og ódýrasta og fær mest fyrir sína peninga. FORDSON dráttarvélin ætíð fyrir- liggjandi. Bátsrán og flakk. Síðastliðinn sunnudag var stolið af Reykjavíkurhöfn trillubát, sem Sleipnisfjeiagið á og er Tryggvi Helgason sjómaður talinn valdur að hvarfi bátsins. Hefir sigling hans sjest af Vestfjörðum og síðast úr fsafjarð- ardjúpi. Tryggvi er einn á bátnum og hafði rænt bensíni og matvælum til ferðarinnar. Ægir var gerður út að leita en fann ekki víkinginn. Mælt er aö Tryggvi hafi skotist út úr Djúpinu á fimtudaginn og fór bátur að elta hann, en ekkert hefir frjetst um árangurinn. Þjóðverjar þeir, sem starfað hafa hjá flugfjelaginu, eru farnir utan. Hefir fjelagið nú tekið stjórnina að öllu í sínar hendur. /íformað er að halda uppi flugferöum í vetur, aöallega norðan- og vestanlands. Mannslát. Látinn er hjer í bænum Þorvaröurl Þórðarson, gamaii maður, sem bú- settur hefir verið hjer um mörg ár. Aöalfundur Sambands austfirskra kvenna var haldinn hjer fyrir nokkrum dögum. Sátu hann allmargar konur af Hjeraði og úr Fjörðum. Skipulagsnefndin hefir veriö hjer á ferðinni undan- farna daga, til athugunar og eftirlits áður en hún leggur síðustu hönd á skipulagsuppdrátt bæjarins. wwsswswsssw Byggingarefni. Sement, þakjárn, Þaksaumur, þakpappi, Saumur. Rúðugler, Kalk, Reyrvefur, Linoleum, Filtpappi, Látúnsjaörar, Sléttur vir, Steypustyrktarjárn, Gaddavír, Móta- vír, Gólfflísar, Veggflísar, Hampur. — Eldfœri. Einkaumboö á íslandi fyrir hið góðkunna firma C. M. Hess Fabrikker, A. S. Vejle. * Ofnar, Eldavélar svartar og hvítemalj., Þvottapottar o. fl. Miðstöðvartœki og vatnsleiðslur. Allskonar miöstöðvartæki, Ofnar, Katlar, Miðstöðvareldavélar. Ennfremur pípna- fellur, Vatnspípur, Vaskar, Vatnssalerni, Jarðbikaðar pípur, Baðker, Blöndunar- áhöld, Þvottaskálar úr leir. Smíðajdrn allskonar, sívalt og ferstrent, plötujárn svart og galv. Vélar og verkfœri. Steinsteypu-hrærivélar, Járnbrautarteinar og Vagnar, Dælur, Lausasmiðjur, Hjólbörur, Skóflur, Gaflar. Öllum fyrirspurnum svarað greiðlega. J. Þorláksson & Norðmann. Reykjavík. — Símnefni: Jónþorláks. Líftryggingafélagíð „ANDVAKA" Oslo — Reykjavík íslandsdeildin. Skrifstofa: Lækjartorgi 1. — Sími 1250 — Pósthólf 687. Forstjóri: Jón Ólafsson, lögfræOingur. Heima: Suöurgötu 22, sími 2167. Félagið veitir mjög hagfeldar líftryggingar, barna- tryggingar, hjónatryggingar, nemendatryggingar og ferðaíryggingar m. m. Tryggið yður og börn yðar í tíma! Góð líftrygging er bezta fjárhags- lega öryggið, sem þér getið fengið. Umboðsmaður félagsins, KristjánPétursson, verð- ur á ferð um Austurland seinnipart september og október. Snúið yður til hans um líftryggingar. Skófatnaður, karla, kvenna og barna. Regn- og Stuffrakkar frá kr. 20 til 55,00. Fatnaður, Cheviot og m. fl. teg. Manchettskyrtur, Bindi. Linoleum og gólfdúkar. Byssur. Skotfæri. Reiðhjól. Eldavjelar. VERSLUNIN E. J. WAAGE. Sími nr. 18.

x

Austfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austfirðingur
https://timarit.is/publication/594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.