Austfirðingur - 27.09.1930, Blaðsíða 6

Austfirðingur - 27.09.1930, Blaðsíða 6
AUSTFIRÐINGUR Bílar frá verksmiðjum Chrysler eru viðurkendir um heim allan sem bíla traustastir og Ödýrastir eftir gæðum, hvort heldur um er að rœða vörubílinn „FARúO" (6 cyl.) eða fólks- flutningsbfla. Að öðrum yfirburðum ónefndum eru allir bílar frá Chrysler útbúnir með hinum al- þektu vökvahemlum. Aðalumboðsmenn: H. Benediktsson & Co. Reykjavík. TEOFANI Cigarettur — Teofani er orðið 1.25 á borðið. Verslun iúns G. Jðnassonar er nú flutt í verslunarhds Sameinuðu íslensku verslananna, „Nýju biíðina". Eins og að undanförnu hefir verslunin á boðstólum hverskonar matvöru og álnavöru á sanngjörnu verði. Sjerstök athygli skal vakin á skðfatnaði frá Lár. 6. Lúðvígsson, sem er alþektur fyrír gæði. — Stofnað 1918 — Tekur að sjer allskonar sjé-ogbrunatryggingar. Aðalskrifstofan er í Reykjavík, en umboös1 menn á helstu stöðum kringum landið. — Alíslenskt íélag. Hvergi betri kjör. Hvergi fljótari skaðabótagreiðsla. Umboðsmenn á Austfjörðum eru: Guðni J. Kristjánsson, Vopnafirði, Jón Stefánsson, Borgarfirði, Gestur Jóhannsson, Seyðisfirði, Sigfús Sveinsson, Norðfirði, Þorgils Ingvarsson, Eskifirði, Rolf Johansen, Reyðarfirði, Marteinn þorsteinsson, Fáskrúösfirði og Carl Bender, Djúpavogi. Símnefni í Reykjavík er: Insurance. VÖRUHÚSIB, Reykjavík, hefir stærst, bezt og ódýrast úrval af neðangreindum vörum: Karlmannadeild. Fðt — Frakka — Regnfrakkar Skyrtur — Flibbar Bindi — Hattar Húfur — Treflar Hanskar — Vinnuföt Allskonar Nærfðt. Sokka fyrir dömur, Álnavörur. Kjólatau Káputau Tvisttau Flónel Gardinutau Cheviot, allskonar Rúmfatnaður. Domudeild. Golftreyjur Silkinærföt Barnaföt Smábarnaföt Bolir — Buxur fyrir fullorðna og börn. herra og börn, kaupiö þér bezt í Vöruhúsinu í Reykjavík. Prentsmiöja Sig. Þ. Guðmundssonar. Allir þurfa að lesa feröasögur R. Amundsen's. — Fougnersbókband.

x

Austfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austfirðingur
https://timarit.is/publication/594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.