Austfirðingur - 27.09.1930, Side 6

Austfirðingur - 27.09.1930, Side 6
AUSTFIRÐINGUR £1 1 1 Cl 1 frá verksmiðjum Vlll J aiu eru viðurkendir um heim allan sem bíla traustastir og ódýrastir eftir gæðum, hvort heldur um er að rœða vörubílinn „FARQO“ (6 cyl.) eða fólks- flutningsbíla. Að öðrum yfirburðum ónefndum eru allir bílar frá Chrysler útbúnir með hinum al- þektu vökvahemlum. Aðalumboðsmenn: Reykjavík Vöruhusinu í Reykjavík. Prentsmiðja Sig. Þ. Guðmundssonar. VÖRUHÚSIÐ, Reykjavík, hefir stærst, bezt og ódýrhst úrval af neðangreindum vörum: Karlmannadeild. Föt — Frakka — Regnfrakkar Skyrtur — Flibbar Bindi — Hattar Húfur — Treflar Hanskar — Vinnuföt Allskonar Nærföt. Sokka fyrir dömur, Álnavörur. Kjólatau Káputau Tvisttau Flónel Gardinutau Cheviot, allskonar Rúmfatnaður. Dömudeild. Golftreyjur Silkinærföt Barnaföt Smábarnaföt Bolir — Buxur fyrir fullorðna og börn. herra og börn, kaupið þér bezt í Verslun Jðns G. Jónassonar er nú flutt í verslunarhus Sameinuðu íslensku verslananna, „Nýju búðina“. Eins og að undanförnu hefir verslunin á boðstólum hverskonar matvöru og álnavöru á sanngjörnu verði. Sjerstök athygli skal vakin á skófatnaði frá Lár. G. Lúðvígsson, sem er alþektur fyrir gæði. — Stofnað 1918 — Tekur að sjer allskonar sjó-os brunatryggingar. Aðalskrifstofan er í Reykjavík, en umboös- menn á helstu stöðum kringum landið. — Alfslenskt félag. Hvergi betri kjðr. Hvergi íljótari skaðabótagreiðsia. Umboðsmenn á Austfjörðum eru: Guðni J. Kristjánsson, Vopnafirði, Jón Stefánsson, Borgarfirði, Gestur Jóhannsson, Seyðisfirði, Sigfús Sveinsson, Norðfirði, Þorgils Ingvarsson, Eskifirði, Rolf Johansen, Reyðarfirði, Marteinn Þorsteinsson, Fáskrúðsfirði og Carl Bender, Djúpavogi. Símnefni í Reykjavík er: Insurance. Allir þurfa að lesa feröasögur R. Amundsen’s. — Fougnersbókband. t

x

Austfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austfirðingur
https://timarit.is/publication/594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.