Austfirðingur - 30.01.1932, Blaðsíða 4

Austfirðingur - 30.01.1932, Blaðsíða 4
AUSTFIRÐINiGUR Mustads-önglar eru veiönastir. Gamli maðurinn veit hvað hann syngur— Hann notar eingöngu MUSTAl" Aðalumboö; nson & Kaaí______ Rothe hí., ReyKjavík. Simnefni: Maritime. Sími: 235. er betra en annaö öl, þessvegna drukkiö mest. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Reykjavík. Sín.ar: 390 og 1303. Símn.: Mjöður Kæru húsmæður! Til þess að spara fje yðar, tíma og erfiði þá notið ávalt: Brasso fægilög Siivo silfurfœgilög Zebo ofnlög Zebra ofnsvertu Reckitt’s þvottabláma Windolene glerfægilög Fæst íj;öllum helstu verslunum ^saass) ÖNÖLAR Góð og ódýr vara. Þessi tvö skilyrði eru kröfur nútímans | SCHUMAQS-ÖNGLAR fullnægja þeim. Þessvegna ættu allir að kaupa þá. s uamamm r r Fr. SteinholtI& Co. Pn2 á Ansturlandi. í heildsölu hjá Kr. Ö. Skagfjörð Reykjavík. Efiið innlendan iðnað. Kaupið íslenska inniskó. Maryar tegundir ávalt fyrirliggjandi. Eiríkur Leifsson Það hefir verið, er og verð- ur óþarfi að flytja til lands- ins neðantaldar vörur, því að H.f. Hreinn í Reykjavík framleiðir þær jafngóðar og ódýrar og þœr erlendu. — H.f. „Hreinn“ framieiðir: krystalsápu, handsápur, rak- sápu, baðsápu, stangasápu, þvottaduft, kerti, stór og smá, skóáburð, gólfáburð, vagna- áburð, fœgilög, ræstiduft, kreolin-baðlyf. Gleymið ekki að vátryggja. Vátryggingarfjelagið NORGE h.f. Stofnað í Drammen 1.857. Brunatrygging. Aðalumboð á íslandi: Jón Ólafsson, málaflm. Lækjartorgi 1, Reykjavík. Sími 1250. Duglegir umboðsmenn gefi sig fram, þar sem umboðs- menn ekki eru fyrir. Laugaveg 25 Reykjavík. Ekkert alveg eins gott. 6. S. kaffibætir og kaffiö í gulu pokunum er ómissandi á hverju góðu heimili. Látið það aldrei vanta. | Tannkrem, 1 verndar tennurnar | best. | Sjerlega gott fyrir | | þá sem reykja. | § Aðalbyrgðir: | Sfurlaugur Jónsson & o. cb>Oc2>O0O<S>OO<52>OO<SDOO<S£>( og jurtafeiti er þjóðfrægt orðið fyrir gæði. H.f. Svanur, smjörlíkis- og efnagerö. Jðrðin Arnhólsstaðir í Skriðdalshreppi er laus til á- búðar f næstkomandi fardögum. Umsóknarfrestur til 15. mars. Umsækjendur snúi sjer til Sveins Guðbrandssonar Hryggstekk í Skriðdal. Grasbýlið Eiríksstaðir við Seyðisfjörð er til sölu og ábúðar í næstkomandi far- dögum. Semja ber jviö undir- ritaðan eiganda fyrir lok apríl- mánaðar. Eiríksstöðum, 30. janúar 1932. Þórarinn Þórarinsson.

x

Austfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austfirðingur
https://timarit.is/publication/594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.