Austfirðingur - 26.03.1932, Page 4

Austfirðingur - 26.03.1932, Page 4
4 AUSTFIRÐINIOUR Símskeyti frá frjettaritara Austf. í Rvík. Rvík. 18/». Heimildarlög fyrir Transamericin airlines til að leggja hjer flughöfn, voru af- greidd frá Alþingi í dag. Mishepnuð kröfuganga. Kommunistar efndu til kröfu- göngu til Alþingis út af atvinnu- bótamálunum. En þátttakan varð svo lítil að þeir gáfust upp. Afgreiðslubann á Brúarfoss. Á Blönduósi stendur yfir kaup- deila. Verkamannafjelagiö hefir neitað að vinna fyrir kauptaxta vinnuveitenda, 85 aura um tímann. Kaupfjelagsmenn útskipuðu sjálfir frystikjöti sínu í Brúarfoss. Hefir Alþýðusambandið hótaö aö lýsa skipið íbann, þegar það kemur til London, ef ekki veröur þá orðið af samningum. Brúarfoss hefir nær fullfermi kjöts. — Skip sekkur. Vjelskipið Vísir sökk á Skaga- firði 15. mars, rakst á ísjaka. Mannbjörg varð. Bæjarstjórn Reykjavfkur hefir með samhljóða atkvæð- um samþykt mótmæli gegn skatta- lögum, sem miða eingöngu aö því að skattleggja Reykjavík. Sparisjóður Rcykjavíkur og nágrennis er nýstofnaður. Rvík z0/a. Stjórnarskrárnefnd Efri deildar klofnaði. Þrátt fyrir margendurtekinn frest, sem Fram- sóknarmönnum var gefinn til að leggja fram ákveönar tillögur gátu þeir ekkert ákveðið sagt hvað þeir vildu. Myndastytta Leifs hepna er komin hingað og verður senni- lega afhjúpuð fyrsta sumardag. Togaraflotinn. Helmlngur togara er að veiö- um', afli tregur og ufsablandinn. Sjúkdómur, sem ekki hefir |>ekst hjer áður, hefir fundist á Landsspítalanum. Er það smitandi heilabólga. — Rannsóknarstofa Háskólans, sem rannsakar sjúkdóma, er lokuð enn, sakir fjártregðu landsstjórnar, sem d aö vera hefnd á Dungal. Frumv. um vlgtun sfldar var felt í neðri deild. Brúarfoss er kominn til London. Sócíalistar hafa beðið um að hann yröi sett- ur í bann. Óvíst enn hvort þeim tekst það. — Á Fáskrúösfirði hefir verið uppgripaafli eins og skýrt hefir veriö frá hjer í blaðinu. Um helgina voru komin á land 1200 skippund eftir 7 róðra á 10 báta. Er þetta meiri afli en dæmi eru til þar. Ekki var búist við að mikið bættist viö í dymbilvikunni vegna stórstraums. Nálega var salt- laust orðið og hafa bátar frá Fá- skrúðsfirði sótt salt á aðrar hafn- ir, meðal annars til Norðfjarðar. Apakötturinn verður leikinn á annan í pásk- um. Leikendur eru frú Margrjet Friðriksdóttir, frú Elísabet Bald- vinsdóttir, Jóhannes Arngríms- son, Jón Vigfússon og Theodór Blöndal. Eiga bæjarbúar von á ágætri skemtun. Fimmhundruð krónur getiö þið unniö í Rinso sam- kepninni ef hepnin er með. það er mikil upphæð. Og þótt þið vinnið ekki nema 100 krónur eða 50 krónur, þá eru það líka pen- ingar. Fylgist með í Rinso-sam- keppninni. Aflafrjettir. Á Hornafirði hefir veriö tregur afli síðustu daga. þeir bátar sem fyrstir komu þangað munu vera búnir að fiska yfir 100 skpd. — Annars er afli misjafn og mun vera frá 30—100 skpd. á bát. Útlit er sæmilega gott og loðna veiðist altaf öðru hvoru. Qæftir hafa veriö stirðar upp á síðkastið. Athygli skal vakin á auglýsingu Fr. Steinholt & Co. hjer í blaöinu, um rafsuðuvjelar. Er það ný teg- und rafsuðuvjela, sem m. a. má nota á þann hátt, að straumur er settur á vjelina að kvöldi, en að morgni er suðuplatan rauðglóandi og má þá sjóða eða baka á vjel- inni allan daginn án straums. Er )að mikill kosturrað geta þannig notað ljósastrauminn sem hita- gjafa, meðan hann er ekki notað- ur til ljósa. Vjelar þessar fá hin bestu meðmeli þeirra, sem hafa reynt þær. , Messað verður kl. 2 á morgun. AKRA-mIÍ! e r b e s t. — Framleiðandh H.f. SmjörlíRisgerð Akureyrar. Umboðsmaður áSeyðisfirði N. 0. NIELSEN, er hefir ætíð birgðir fyrirliggjandi. Styðjið íslenskan iðnað. Kaupið Akra. Saltkjöt á 80 aura kg. — ódýrara f heilum tunnum. Kaupfjelag Austfjarða. i!í! Eldavjelar. M1 Ef að þjer hafið hemil, eigiö þjer aö kaupa Meteor eða Arendals rafsuöuvjelar. Þurfið aöeins 500 Watt, sem er nóg til að sjóða við fyrir minni fjölskyldur, og samtímis nóg til ljósa. Fr. Steinholt & Co„ Reykjavík. Skrá yfir útsvör í Seyðisfjarðarkaupstað fyrir árið 1932 liggur framml á skrifstofu bæjarstjóra dagana 22. mars til 5. apríl næstkomandi að báðum dögum meðtöldum. Kærur skulu komnar til bæjarstjóra innan þess tíma. Seyðisfirði, 21. mars 1932. Hjálmar Vilhjálmsson. LJOMA-smjörlíki er niu besta smjSrlfki, sem framleitt er i íslandi. Ábyrgð er tekin á, að f þvf eru fleiri tegundir af fjörefni (vitamin) en f venjulegu smjöri. $2 Húsmæður! Reynið smjöriíki þetta og þjer munið sannfærast um gæði þess. Ljðmi fæst f flestum verslunum bæjarins. 08 Þegar þjer kaupið smjör- líki, þá biðjlð um y Tannkrem, verndar tennurnar best. Sjerlega gott fyrir þá sem reykja. Aðalbyrgðir: Sturlaugur Jónsson &Co. )0<SZ>0®0<S>0 Eldur! Eldur! Munið að tryggja hús yöar og aðrar eignir fyrir eldinum, áður en byrjað er að loga í þeim. — Hvergi betri kjör en hjá The Eagle Star & British Dominions Insurance Co. Ltd. L o n d o n . Umboðsmaður fyrir Austurland: Benedikt Þórarinsson Seyðisfirði. Gleymið ekki að vátryggja. Vátryggingarfjelagið NORGE l).f. Stofnað í Drammen [857. Brunatrygging. Aðalumboð á íslandi: Jón Ólafsson, málaflm. Lækjartorgi 1, Reykjavík. Sími 1250. Duglegir umboðsmenn gefi sig fram, þar sem umboðs- menn ekki eru fyrir. Það hefir verið, er og verð- ur óþarfi að flytja til lands- ins neöantaldar vörur, því að H.f. Hreinn í Reykjavík framleiðir þær jafngóöar og ódýrar og þœr erlendu. — H.f. „Hreinn“ framleiðir: krystalsápu, handsápur, rak- sápu, baðsápu, stangasápu, þvottaduft, kerti, stór og smá, skóáburð, gólfáburð, vagna- áburð, fœgilög, ræstiduft, kreolin-baölyf. Prentsm. Sig. Þ. Guðmundssonar.

x

Austfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austfirðingur
https://timarit.is/publication/594

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.