Austfirðingur - 29.10.1932, Side 4

Austfirðingur - 29.10.1932, Side 4
4 AUSTFIRÖINQUR Einn 1Akg pakki af nægir fuiikomfega í og er hinn mesti bragábæh'r. Notið jafnan &icMgJ&ewid's kaffibæh með kaffikvörninni. hann er sé besh,sem ennhefir verið búinn hi pað sannar Hjúskapur. Hinn 15. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af sókn- arprestinum ungfrú Ágústa Sveins- dóttir (Árnasonar yfirfiski mats- manns) og Kári Forberg símritari. Hjónavígslan fór fram í kirkjunni. Lyfjabúð Seyðisfjarðar. J. A. Juul, sem rekið hafði Lyfjabúð Seyðis- fjarðar síðustu 10 árin, fluttist hjeðan í haust ásamt fjölskyldu sinni til Danmerkur. Seldi hann lyfjabúðina Johan Ellerup, sem ný- lega er kominn hingað frá Fredericia. Eilerup hefir áður dval- iö á íslandi, var 2 ár í lyfjabúð í Reykjavík. Hann er kvæntur Astrid, dóttur Forbergs heitins landssíma- stjóra, og er hún væntanleg hing- að bráðlega. Þýskur konsúll hefir Benedikt Jón- asson, kaupmaður á Vestdalseyri, verið skipaðui fyrir nokkru. Skákmeistari fslands, Ásmundur Ásgeirsson hefir dval- Ið hjer undanfarið og teflt nokk- ur kvöld, blindskák, fjöltefli og hraðskák. Aflafrjettlr. Undanfarið hefir verið góður afli fyrir Austfjörðum, þegar á sjó hefir gefiö. Hafa bátar fengið /— 12 skippund í róðri. Hjeðan af Seyðisfirði er mest sótt norður á Víkur og norður undir Gletting, en Norðfiröingar sækja í svokall- aða Kistu. Er það langsótt, 35— 40 sjómílur. Á Vopnafirði er mikil síld og góður afli á grunnmiðum. Síðustu dagana hefir veiðst allmikil sfld á Norðfirði. Hjer á Seyðisfirði hefir ekki enn veiðst síld, svo að telj- andi sje. AKRA-smjöHíkl e r b e s t. — Framleiðandh B.f. SmjðrlíkisgerO Akureyrar. Umboö'smaður áSeyöisfiröi N. 0. NI E L S E N, Je hefir ætíð Mtrgðir fyrirliggjandi. Styðjið íslenskan iðnað. Kaupið Akra. Sídstakka, tvöfalda, úr striga. Talkumstakka, tvöfalda, úr ljerefti. Drengjastakka, tvöfalda, úr ljerefti. Hálfbuxur, tvöfaidar, úr striga. Kvenpils, tvöföld, úr striga. Kvenpils, tvöföld, með tveimursmekkj- um. Kvenkjólar (síldarstakkar). Svuntur, tvöfaldar, úr striga. Svuntur, einfaldar, úr ljerefti. Kventreyjur, tvöfaldar, úr Ijerefti. Karlmannatreyjur, tvöfaldar, úr ljerefti. Karlmannabuxur, tvöfaldar, úr Ijerefti. Drengjabuxur, tvöfaldar, úr ljerefti. Sjóhatta (enska lagið). Ermar, einfaldar, úr sterku ljerefti. Vinnuskyrtur („Bullur*), úr striga. Ullar-stöstakka („Doppur"). Ullar-buxur („Trawl-buxur“). Svartar kápur, á fullorðna og unglinga. Vörurnar mjög vandaöar að efni og frágangi. Au&tfirðingar, styðjið ís- lenskan iðnað. Nánari upplýsingar hjá Gesti Jóhannssyni. Prentsm. Sig. Þ. Guömundssonar. Brjóstnál, með nafninu Jóna, (silfur- víravirki, gullplata undir og á henni staf- irnir B. P.), tapaðist f sumar, að líkindum á leið frá Meðalnesi f Fellum að Setbergi. Skilvís linnandi er beðinn að sklla henni í prentsmiðjuna. Netaútgerð. 6—7 síldarnet, fyrirdráttarnót, neta- tóg, ból dreggjar og bátur *r til sölu nú þegar með góðum kjör- um ef samið er stax. Jakobína Jakobsdóttir. og jurtafeiti er þjóðfrægt orðið fyrir gæöi. H.f. Svanur, smiörlíkis- og efnagerð. Nokkur herbergi til leigu. — Semjið við Jön G. Jðnasson. Frá birtingu þessarar aug- lýsingar verða viðgerðir frá skóvinnustofu minni afgreiddar aðeins gegn staðgreiðslu. Dagnýr Bjarnleifsson. Brennimörk: Kristbjargar Árnadóttur, Blöndu- gerði er: K. Á.d. Sigríðar Árnadóttur sama stað: S. Ád. Dagblaðið Vfsir elsta dagblaðið á íslandi, kostar mánaðarlega kr.l.25, sent kaupanda beint með hverri póstferð. Nýir kaup- endur gefi sig fram við Jón Þorsteinsson Seyöisfirði. Qóð bók ersígild, en œvarandi eign sje hún vel og smekklega bundin. Fougners-bókband.

x

Austfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austfirðingur
https://timarit.is/publication/594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.