Alþýðublaðið - 09.07.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.07.1923, Blaðsíða 2
5 &LS»'£!ð£ÍHLA&!& Aiíiýðiiiirgiiðserðin hveitibrauð, bökuð úi' beztu hveititegundinni (Kanada-korni) fiá stærstu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem bekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. Plðggin á borðið! Útgerðarmenn iáta mikið gera úr því tapi, sem þeir verði fyrir á rekstri togaranna, en þeir forðast líka jafnmjög að netna nokkrar tölur í því sambandi, minnast ekki á, í hverju tapið liggi, né sýna neina kostnaðar- liði við reksturinn, — heimta að eins kauplækkun og æpa tap. Sjómenn fara öðru vísi að. Þeir segja hreint til um allar sínar tölur. Almenningur veit kaup þeirra og þekkir kostnað þeirra. Það liggur opið fyrir öll- um, svo að allir geta dæmt um málið frá þeirra hlið. Það er því ekki ósanngjarnt að heimta það af to^araeigend- unum, að þeir ’sýni reikninga togaranna, ekki neinar áætlanir eða úrtíning, heldur raunveru- legan rekstrarreikning nokkurra togara til dæmis síðast liðið ár, svo að hægt sé að sjá, hverjir og hvernig eru helztu kostnað- arliðirnir, hver séu laun fram- kvæmdarstjóra, skipstjóra og skipshafna, fæðiskostnaður og veiðarfæra, verð kola og salts og eyðsla á því o. s, frv. og hins vegar tekjur, ráðstöfun framleiðslunnar og verð hennar og því um líkt, til þess að hægt sé að dæma ura, hvort þetta margnefnda tap á sér stað og af hverju það stafar. Þetta þarf að koma fram, Óá- kveðið tal um tap eru ekki næg rök í jafnalvarlegu máli og kaup lækkun heillar stéttar er. Þar má ekki hlaupa eftir neinu hjali. Þess vegna verður að heimta reikningana fram f dagsljósið. Plöggin á borðið! islandsbankl. [Hór á eftir fer grein sú, sem bankastjórn íslandsbanka hefir sent Alþýðublaðinu tii biitingar. Að henni lokinni„koma nokkrar at- hugasemdir við hana.j í tilefni af umræðum þ6im, er nú undanfarið hafa oröið bæði utan þings og innan, og þó sér- Konur! Munlð eitir að biðja um Smára smjðrlíkið. Bæmið sjálfar nm gæðin. Brýnsla. Heflll & Sög, Njáis- götu 3, brýnir öll skerandi verkfæri. Kvenhatarinn er nú seldur í Tjarnargötu 5 og Bókaverzlun ísafoldar. staklega á Alþiugi, um þörflna á því að skipa nefnd til þess enn á ný að rannsaka hag íslands- banka, skal bankastCórnin leyfa sér að leiða athygli aitnennings að því, sem hér skal greinn, og jafnframt lýsa yfir því, sem segir hér á eftir: Samkvæmt ráðstöfun aiþingis 1921 og síðar gefnu samþykki hluthafa bankans var skipuð nefnd til þess að rannsaka allan hag ís- landsbanka og meta til peninga hlutabréf hans. í þessari nefnd áttu sæti: fyrir hönd alþingis: fyrv. bankastjöri Bjötn Krístjánsson og hagstofusijóri þorsteinn í’orsteins- son, fyrir hönd bankans: Útgerð- armaður Agúst Flygenring og kaupmaður Ólafur Benjamínsson, en sem oddamann í nefndinni út- nefndi hæstiiéttur íslands prófessor Eirík Briem. Allir eru þessir menn þektir meira og minna um land ált, svo það er óþarfi hér að iýsa kostum þeirra eða hæfileikum til Muniö, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í sima 1387. Hjálparstifð hjúkrunaríélags- ins >Líknar< ©r opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. — Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga . . . — 5—6 e— Laugardaga . . — 3—4 e. -- Verkamaðui*inn, blað jafnaðar- inanna á Akúroyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á afgreiðslu Alþýðublaðsins. að leysa samvizkusamlega v og réttilega af hendi það starf, sem þeim var hór falið. þó getum vér eigi varist að benda á, að framan- greindir nefndarmenn eru einmitt þektir að þvr ab vera sérstaklega gætnir og varir um sig í öllum fjármálum og þannig búnir þeim eiginleikum, aem benda í þá átt, að búast mátti fremur við full- ströngu en vægu mati á hluta- biéfum bankans. Enginn hinna til- greiodu nefndarrnanna var neinum þeim skuldaböndum bundinn við bankann, að það gæti haft nein áhrif á nratið; flestir þeirra höfðu alls engin skuldaskifti sjálfra sín vegna við bankann, og að eins einn þeirra var gamall og nýr viðskiftavinur. Oss er að öllu þessu athuguðu gersamlega óskilj- anlegt, hvað það ætti að vera, sem nú, ári síðar en matsnefndin lauk störfum, gerði það nauðsyn- legt að láta fara fram nýja rann- sókn á öllum hag baukans, nema

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.