Alþýðublaðið - 09.07.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.07.1923, Blaðsíða 4
íf og vant. er, hvort sem mikkur hirðir um þaun fróðleik nema höf. Er fyrst inngangur, greinar- gerð fyrir starflnu, en úr því skiít- ist skýrslan í þrjá kafla. Er hinn fyrsti um aldur og vöxt þorsks og lúðu, annar um sumargjótandi síldarkyn við ísland og þriðji um veiði í Mývatni á 19. öld. Er í þeim kafla stutt saga silungsveið- anna í Mývatni eftir Stefán Stefáns- son, bónda á’ Ytri Neslöndum við Mývatn, samin að undirlagi skýrsiugjafa, ekki siður skemtileg en. fróðleg. Að síðustu er yfirlit yflr skýrslurnar og efni þeirra. Sést á því, að mikið heflr höf. þegar um þetta ritað og á þó vonandi rnikið eftir, en ekki heflr sá, er hér ritar, vit til annars en dást að því. Erlend sDnskejtL Khöfn, 7. júlí. íjfzba stjórnin ber af sér. Frá Berlín er símád: Ríkis- stjórnín hefir birt yfirlýsingu, þar sem hún ber af sér hlut- deild í spellvirkjum í Ruhr-hér- uðunum. Bretar greiða stríðsskaid. Frá Washíngton er símáð: Englendingar greiddu í gær 4600 milijónir dollara í afborgnn af stríðskuld sinni. Fráltvarf lijá Belgjam.g Frá París er símað: Hið áhrifa- mikia katóiska biað >Libre Bel- gique< befir vakið mikið umtal í Brússel með því að mótmæia steínu Frakka og Belgja í Ruhr-héraðamáliau og kreíjast þess, að Bclgir haiii sér að Ehglendiugum og segi úpp bandalagi við Frakka. í>ví er neitað, að greinin sé runnin undan rifjum Jaspars utanríkis- ráðherra. Dómar í Landmandshanka- málanum. E>eir voru kveðnir upp í dag, og var Prior dæmdur f 800 króna sbkt, Riis Hansen í 2000 króna og Friis yfiríjárhaldsmaður f 500 króna sekt, Aðrir voru sýknaðir. ílm dagian og veginn. * Hans Beltz, kennari við hljóm- listaskólann (Konservatorium)-' í Leipzig, kom hingað með Botníu í gærmorgun og fór samstundis til Þingvalla með Lúðrasveit Reykjavikur. Var hann mjög hrifinn áf einkennileik staðarins, Hans Beltz er kennari í slag- hörpuleik við hljómlistaskóiann, oíj er hann yngstur kennaránna þár, tók við kennarastarfi litiu eftir að hann iauk námi. Mun hann dvelja hér nokkrar -vikur og ef til viil halda hljómleika. ÁlafosBhlaapið fór fram í gær. Tóku þátt í því þrír menn, og varð fljótastur Magnús Eiríksson frá ReynivöIIum í Kjós,- annar Guðjón Júlíusson og þriðji Þor- kell Sigurðsson. Tímalengdir voru: 1 kl.st. 5 mín. 40 sek., 1 kl.st. 7 mfn. 47,8 sek. og 1 kl.st. 14 mín. 50 sek. Var Magn- ús iiú 8 sek. fljótari en Guðjón í fyrra. Hafa þessir þrír verið fljótastir sitt árið hver. Not og önot Hletui lífsius, >MorgunbIað- ið« reynir að smeygja sér upp á milli >Alþýðublaðsins< og sjó- mannanna með hjáii um byltinga- kenningar jafnaðarmanna. Raun- ar er því engin alvara, því að aðalritstjórarnir em ékkert fjand- samlegir byltingum, sem sést á fyrstu grein blaðains í gær, heldur er þetta barnaleg afsökun til útgerðarmanna á því, að blaðið birtir grein eftir formann Sjó- maniiafélagsius. En gletni Iffsins kemur fram í því, að kauplækk- unartiítæki togaraeigendanna og óstjórn þeirra nærir betur bylt- icgahug verkaiýðsins en nokkuð annað. >Alþýðubleðið« getur rólegt látið þá eina um það. Bylíingahuguriun dvínar ekki, Kdupakonur og karp mienu verða ráðin í dag ld. 8—10. Upp- iýsingar á Gfrettisgötu 20 C. Kaupakonu vantar upp í Boig- arfjöið. Uppl. hjá Borbergi Ólafs- syni, Laugav. 44 uppi, kl. 8—-9 e.h. meðan eins gengur í landinu og nú. >Skamiua stand verður hönd höggi fegin«, rætist á >Morgun- blaðinu< nú. Oddur Sigurgeirs- son sjómaður, sem er gaman- samur eias og margir í hans s,tétt, talaði um daginn iíklega við einhvern >Morgunblaðs«- eiganda um það, að hann myndi nú'ef til vill leggja þeim iið. >Eigandinn« tiúði þessu eins og neti frá Sigurjóui, varð feg- inn og fór að gera séf vonir um að geta iosnað við Þorstein og Vilhjálm án þess að þurfa að íúta að Steini og fékk einhvern blaðritara blaðsins til að geta um þetta í blaðinu. Þá var Ieik- urinn búinn, og Oddur leysir úr ga’drinum með yfiiiýsingu hér f blaðinu í dag. >Seigar' er Sveian.t Ólaíur Thors er ekki í vandræðum með stjórnina í togaráeigeudafélaginu. Hann lætur hana bara gefa út yflrlýsingu, þegar auglýsing hennar verður að markleysu. Skilnhigur. í enda á fregnum af bæjarstjórnarfundi í >Morg- unblaðinu< er vöugum velt yfir því, að ritstjóri >AlþýðubIaðsins< myndi ekki Iáta sér nægjá, að tekið væri at dagskrá mál, er hann, vildi fá tramgengt. Nei, ónei. En honum mundi í siíku tilfelli þykjá það nær sínu en að málið væri felt. Vitanlega þýðír ekki að segja þetta neinum, -sem hefir skilning á borð við >skáíd- ið<, sem fiéltirnar ritar, en slíkir menn eru því betur fágætir. Öðrum er málið ijóst. Ritstjóri og ábyrgðarmaðrr: Halíbjörn HaUdórsson, Fr«AUtoiiðju Háiigrínifi JSen«díict@sf©nar, Bergsíaðaátraétí iý,.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.