Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 25.01.1928, Síða 2
2
VIKUÚTGAFA ALÞÝÐUBLAÐSINS
orðið kák eitt. Úr húsnæðisvand-
ræðunum er það „prinsíp" þeirra
að bæta ekki, og- hin fræga
Reyk]'avikur.dýrtíð virðist sízt
veia þeim þyrnir í auguni.
Stefnubreyting er nauðsynleg
tafarlaust
Pað ]5arf að losa bæjarbúa und-
an hrannni dýrtíðarinnar með
varanlegum ráöstöfunum.
Jafnvel ekki Reykjavík hefirráð
á því að halda uppi hundruðum
og þúsundum atvinnulausra
manna.
Og húsnæðisbölið er í senn
bæjarskömm og þjóðarskömm.
Bær, sem vill ala upp hrausta
borgara, verður að hreinsa út úr
öilium kjallaraholum, sem búið er
í, og öðrum jafn vondum íbúðum,
og sjá íbúum sínum fyrir nægi-
legu, góðu og ódýru húsnæði. f-
haldsfjármálaspekin segir, að það
„borgi sig ekki“. Jafnaðarmenn
telja aðgerðarleysi íhaldsstjómar
bæjarins í húsnæðismólum
glæ[)samlegt .
En hver er þá leiðin til bóta?
Það. gerir ómótmælanlega ilt
verra, ef fólk þyrpist í bæinn til
að auka atvinnuleysið og bæta á
húsnæðisvandTæðtin. Og ekki
batnar dýrtíðin meðan skipulags-
leysið á ver.dun og framleiðslu
bæjarbúa verður æ magnaðra.
Sú leiðin, sem nú liggur næst
fyrir, og bezts árangurs er af að
vænta,
er virkjun vatnsaflsins í Soginu.
Skulu hér eftir greindar helztu
ástæðurnar til þess, og reynt að
skýra í stórum dráttum, hve
geysimikilla umbóta er af því að
vænta um atvinnulíf íbúa Reykja-
vikur og nágrennLs hennar. Þeir
kunna að vera nokkrir, er hrýs
hugur við, að bærinn leggi út í
jafn stórfelt rafvirkjunarfyrirtæki,
er þeir minnast þess, hve liin
litla Elliðaárstöð varð dýr í hiönd-
unium á þeim Knúti, Jóni Þor-
lákssyni & Co. Er von til, að sú
reynsla skapi vantrú á, að áætl-
anir um kostnað við fyrirtækið
standist, og enda þótt fyrir frarn
muni auðvelt að sannfæra alla
mehn um það, að haustrigning-
arnar muni ekki breyta vatns-
magni Sogsins, þá hakla menn
kannske, að einhvers jafn
óvænts ágalla sé að vænta
á hinni nýju virkjun. En
þess má vænta, unt verði að
tryggja, að útreikningar við fyrir-
tækið verði réttir og framkvæmd
verksins í sæmilegu lagi, enda
bæði nú fengin meiri reynsla en
áður var, og jafnframt má gera
ráð fyrir stöðugra verðlagi á efni.
Kostna&urinn við að virkja 15
þúsund bestöfl til fullra afnota
viö Kaldárhöfða (efra fallið) mun
verða nálega 5 milljónir og 500
þúsund krónur, og eru ]?ar með
talin öll vatnsvirkin, stööyarhús
og rafmagnsvélar, lei&sla til
Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, af-
spennustöð við Rey-kjavik, aukuar
leiðsiur um Reykjavík og Hafn-
arfjörð, og yfirleitt allur hugs-
anlegur kostnaður við að IeiÖa
þessi 15 þúsund hestöfl að hús-
ýiegg í Reykjavík eða Hafnarfirði.
Auk þess myndi bæði nauðsyn-
legt og heppilegt að taka Elliða-
árstöðina iiin í keríið, og mætti
þá géra ráð fyrir, að stöðin. yrði
afhent hinu nýja fyrirtæki fyrir
eina milljón krónur, og Reykja-
víkur-kerfið fyrir 1 milljón krón-
ut. Þar með myndi alt fyrirtækið
kosta um 71/2 milljón krónur, en
þar af eruf eins og sést á ofan-
greindu, 2 milljónir eða tveggja
milljón kTóna virði, eign bæjar-
ins, þannig, að / framlag bæjar-
ins til þessa fyrirtækis, hvort sem
það yrði fengið með erlendum
ilánum eða öðru vísi, myndi verða
rúmlega 5 milljónir króna. Þeg-
ar þess er gætt, að Reykjaivíkur-
stöðin mun hafa kostað rúmlega
þá upphæð með öllu og öllu, sést
ljóslega, að fyriríækið er Reykja-
víkuTbæ einum sízt ofvaxið fjár-
hagslega, þar sem hann nú þegar
hefir afborgað þá stöð niður í
rúmlega 2 milljónir.
En hvað fæst svo fyrir þessar
5 milljónir?
Það fæst i stuttu niáli a. m. k.
fimm sinnum meira rafmagn en
Elliðaárstöðin getur nú framleitt.
Það fæst full trygging fyrir þvi,
að rafmagn til bæjarins ])rjóti
aldrei. Það fæst nægilegt, ódýrt
rafmagn til hvers konar iðnaðar
í stórum eða smáum stíl.
Þaö fæst nægilegt rafafl til
allrar suðu og hitunar i Reykja-
vík og Hafnarfirði.
Það er hægt að láta af mörkum
nægilegt rafmagn handa Keflavík,
Stokkseyri, Eyrarbakka og Sel-
fossi, sveitum austan fjalls og
jafnvel Akranesi.
En hvað kostar þá þetta raf-
niagn einstaklingana?
Nú kostar rafmagn þaö, er EIl-
iöaárstöðin framleiðir, Reykjavík-
urbæ 770 þúsund krónur á ári.
Hve mikið rafveita Hafnarfjar&ar
kostar er ökunnugt, eða hve mik-
ill kostnaður er af iðnrekstri hér
með mótorum, seni unt myndi
verða að selja rafafl til.
Alt rafaflið úr hinni nýju raf-
stöö myndi kosta eigi meira en
1250 þús. kr. á ári, og væri þá
séð fyrir hæfilegri fyrningu, af-
borgunum o. s. frv. Aflið, sem
Elliðaárstö&in lætur nú í 1é, kost-
ar rúmlega 30 kr. á ári á
hvern Reykjavíkurbúa.
Fimm sinnum meira afl úr Sogs-
stöðinni niundi ekki kosta fullar
50 krónur á livern íbúa Reybja-
víkur og Hafnarfjarðar.
Afleiðdngarnar fyrir almenning
myndu því strax verða þær, að
Ijósagjaldið myndi að niinsta
kosti lækka um nálega helmjng,
og gjaldið til suðu og hitunar
myndi lækka geysilega mikdð,
þamnig, að allur almenningur,
jafnvel hinir allra fátækustu,
myndu geta orðið aðnjótandi þsss
stórkostlega þæginda- og hrein-
lætisauka, sem notkun rafmag'ns
til suðu og hitunar er.
Svo ódýrt yrði rafaflið, að ef
fullnotaðar væru 38 milljónir
kilówattstunda á ári, muedikilóx
wattstundin að eins kosta 31/»
eyri.
Slík rafvirkjun sem þessi myndi
mjög fljótt bæta að miklu leyti
ör atvinnuleysinu í þessum bæ,
og það á heilbrig&asta hátt, sem
unt er að hugsa sér. Það er sem
sé fullkumnugt, og mikið áhyggju-
efni öllum beztu mönnum þjóðar-
innar, hve geysimiklu fé er árlega
kastað út úr landinu fyrir varn-
ing, sem auðvelt væri að fram-
leiða jafnvel hér, með miklum
hagnaði fyrir landsbúa. Er nokk-
uð hægt betra að gera við at-
vinnulausu hendurnar í Reykjavík
en að staTfsetja þær við heil-
brigðan, innlendan iðnað, rekinn
á vísindalegum grundvelli? Et
nokkurt betra ráð hægt að finna,
til að verja sig gegn eldsneytis-
dýrtíð, og tryggja sig geg-n hættu
af ofsaverðhækkun eða aðflutn-
ingsteppu slíkrar vöru?
Og óneitanlega myndi mörg í-
búð, sem nú er of þröng og ó-
hreinleg í þessum bæ, verða vel
byggileg, ef lítill rafmagnsofn og
fyrirferöarlítil rafsuðuvél kæmu i
stað hinna fyrirferðarmiklu og ó-
þrifalegu koiaofna og eldavéla.
Það er í stuttu máli eigi unt að
benda á nein skjótvirkari eða viö-
tækari úrræði til umbóta á hag
almennings í Reykjavík eða ná-
grenni hennar heldur en þesskon-
ar virkjun Sogsins, er hér hefir
verið talað um.
Jafnaðarmenn eru forherjar
þessa máls og fyrir þeirra atbeina
verðurþvi mjög bráðlega hrundið
f framkvæmd.
í kjölfar þess fylgir svo sívax-
andi, heilbrigður, alíslenzkur iðn-
aður, sem fyrst og fremst getur
þrifist \-eg)ia hins ódýra afls. En
það er aftur beinasta leibin úr
þeim torfærum, sem atvimnulíf
þjóðarinnar á nú við að stríða, að
við getum æ meir og meir umn-
ið sjálfir að lífsnauðsynjum vor-
um, og gert okkiur með því miklu
óháðari útlöndum en við nú erum.
Á hinn bóginn er því eigi að
leyna, að Sogsvirkjunin sætir
megnri mótspyrnu „forráöa-
rnanna" íhaldsins, er enn stjórna
þessum bæ, og l>arf ]>ar eigi ann-
að en vitna i það, sem borgar-
stjóri sagði nýlega, að hann hefði
ætíð verið á móti virkjim Sogs-
fossanna.
1 hvert skifti, sem íhaldið hér
óttast, að minst verði á þetta
mál, hampar ]>að einrvi tálbeit-
unni af annari framan í almenn-
ing. — Við skuluin athuga hvera-
gufuaflið fyrst, segja þeir, athuga
til að byrja með, hvort ekki sé
unt að leiða heitt vatn í pípum
ofan úr Hengli; treysta því, að
Klemenz og „Titan" verði okkur
til bjargar. Og gott ef þeir
stinga ekiii upp á að rannsaka
hvort eigi væri unt að vinna afi
til lýsingar og hitunar bæjarins
úr eldfjöllum og jarðskjálftum.
— Raunar er ekkert á móti þvi að
rannsaka t. d. möguleika um notk-
un jarðhita til aflframleiðslu, ea
slíkar rannsóknir mega á enga»
hátt tefja fyrir því, að unnið sé af
kappi að tafarlausri virkjun Sogs-
ins, sem tvímælalaust kemur að
fljótustum og beztum notum.
Samgönguleysið og viðskifta-
örðugleikarnir við útlönd voru
um margar aldir einn versú
þröskuldurinn í vegi fyrir þroska
þessarar þjóðsar. Á síðustu ára-
tugum hefir þetta snúist við. Vitt
sækjum miklu meira en við þurf-
um til útlanda af öllu nema þekk-
ingu á því, hvernig við edgum áð
leysa úr atvinnuörðugleikum okk-
ar á sem hagkvæmastan hátt..
Kolanotkunin á heimilum í
Reykjavík og allar útlendu i&n-
aðarvörurnar yfirleitt, sem vi'ð
flytjmn inn annars vegar, en Sog-
ið óvdrkjað hins vegar, eru einkar
ljós dæmi. En næst stendur fyrir
Reykjavíkurbæ að gera með virkj-
un Sogsins alvarlega tilraun til
úrlausnar margra erfiðustu vanda-
mála sinna.
Við bæjarstjömarkosningarnar,.
sem nú fara í hönd, geta kjós-
endur í Reykjavík valið á milli
þess, hvort þeir vilja. fá komið
tafarlaust í framkvæmd þessu
vælferöarmáli bæjarbúa eða þeir
vilja enn gefa íhaldinu umboð
til að tefja um ófyrirsjáanJegatt
tíma allar framlwæmdir um
virkjun Sogsins.
Sigurdur Jónasson.
Al|iiiigi.
Alþingi var sett 19. þ. m.,hið 4U..
í nútímasniði. Séra Friðrik Hall-
grhnsson flutti ]>ingsetningar-
messu og lagði út af Matth. 6.
kap., 33. v.
Að lolíinni rannsókn kjörbréfa
lagðá meiri hluti kjörbréfanefnd-
ar peirrar, er tillögu skyldi gem
um þingkjör Jóns Auðunnar, a&
frestað yrði samþykt kosningar
hans til frekari athugunar, þar eð
engin fordæmi séu slíkra mis-
fella á kosningu hér á landi; eins
og framsögumaðurinm, Magnús;
Torfason, sagði. Var sú tillaga
samþykt með 25 atkv. gegn 17
atkv. íhaldsmanna, að J. A. J.
sjálfum og Sigurði Eggerz með-
tölduin. Varð Jón Auðunn við
]>að að þoka burtu úr þingsaln-
um.
Forseti sameinaðs þings var
Magnús T orfason k osinn. Við
fyrri kosningu fékk hann 19 atkv
Jón Baldvinsson 5 og Jóhannes
bæjarfógeti 15. Við en durtekna
kosningu fékk M. T. 20 og Jóh.
15. Voitu 2 seðlar auðir í fyrra
skdftið, en 6 í hið síðara. Ásgeir
Ásgeirsson var kosinn varaforseti
sameinaðs þings. Fékk bann 20 at-
kv., Jóhann úr Eyjium 15, en 6
seðlflr auðir. Skrifarar: Ingólfur
Bjarnarson og Jón Ólaísson (ffeta-
kosnáng án atkvgr.).