Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 09.05.1928, Page 2
VIKUOTGÁFA ALÞYÐUBLAÐSINS
2
hugd manna. Hafa þeir lært1 það
af reynskmnd, a'ð núverandi þjóð-
félags&kápulag er bæði ranglátt
og óhedlbrigt. Eru þeir svo skyn-
samir að sjá, að eigi stoðar að
bexja höfðinu við steininai og
spyrna gegn eðliJegri þjóðfélags-
þróun. Vdlja þeir þvi færa skipu-
lagið smátt og smátt í annað
horf, svo að ekki komi til ó-
eirða eður byltinga.
Þannig víkja verjendur núver-
andi skipulagis smátt og smátt
frá stefnu sinni. Þjóðfélagskmör-
ánn nær um siðir í réttai höfn,
og þeir, sem óánægðir eru með
þau ferðalok, verða annað hvort
að gera, að leggjast í skut eða
eiga það á hættu að verða kast-
að fyrir borð.
Væri gott fyrir íslenzka íhald-
ið að eiga ekki slíkt á hættu.
Flugf erðir hefjast
hér í sumar.
FlagVélag Islands stofnað.
Dr. Alexander Jóhannesson hefir
af hdnum mesta áhuga barist fyr-
ir því, að flugíferðir yrðu hafnar
hér. Hefir hann gert sér ferðir til
útlanda í þeim erindum að koma
hér á flugd — og hefir aðallega
snúið sér ti.l þýzka flugfélagsins
Luft-Hansa. 1 fyrra fékk hann til-
boð frá félaginu um flugferðir
hér, en tilboðið þótti ekki að-
gengilegt. Nú hefir dr. Alexander
gengrst fyrir stofnun flugfélags
hér í borginni — og var stofn-
fundur félagsiins haldinn 1. mai.
Félagsmenn eru 25 og hlutafé 20
þúsundir. Meða.1 stofnenda eru
þeir Héðinn Valdimarsson alþing-
ismaður og Sigurður Jónasson
bæjarfulltrúd. Kosnir voru i stjórn
dr. AJexander, formaður, Páll
Eggeru Ólason prófessor, Magnús
Blöndal útgerðarmaður, Magnús
Torfasom forseti sameinaðs þings
og Pétur Halldórsson bóksali.
Varamaður var kosdnn Guðmund-
ur Hlíðdal rafmagnsfræðingur.
Hefir félagið fengið vissu fyrir
því, að sammingar takist við
Luft-Hamsa um Jeigu á flugvél —
og heíjr dr. Alexander sagt Alþbl.,
að Luft-Hamsa mun.i bera hallann
af reksfrinum. Ætlast er til, að
flugvélin fari frá Hamborg með
„Goðafossi" 20. þ. m. og kemur
hirtgað þann 28. s. m. Hingað er
þegar kománn þýzkur fluggarp-
ur, Walter að nafni, og á hann að
stjóitaa rekstrinum. Með vélinni
kemur annar æfður flugmaður og
tveir védamenn. Á að fljúga til
ýmsra staða á landi hér og reyna,
hvaða flugleiðir eru skárstar.
Verður flogið með póst og far-
þega. Flugvélin ber um 400 kg.
Hún er gerð þannig, að hafa má
hana hvort heldur vill á flo’tholt-
um eða hjólum. Áherzlu á að
íleggja á það, að hafa fargjald
sem lægst. Alþbl. spurði dokt-
orinn, hvort hann gæti sagt nokk-
Uð ákveðið um, hvað fargjaldið’
yrði t. d. miUi Reykjavíkur, Isa-
fjarðar og Akureyrar. Kvað hann
nei við, en sagði, að hann viildi
helzt, að fargjaldið færi ekki íram
úr fargjaldi á 1. farrými á skipum
að viðbættu fæði. Ákveðið er, að
halda hér áfram fluginu í þrjá
mánuði í sumar — eða út ágúst.
Flughraði flugvélarinnaT er 150
tll 170 km. á klst.
1 gær fór dr. Alexander með
„Alexandrínu drotningu" tll Isa-
fjarðar og Akureyrar í erindum
félagsins, og Þjóðverjinn Walter
með honum.
Er það mikið fagnaðarefni, að
flug. verður reynt hér fyrir alvöru
í sumar, því að svo eru flug-
ferðir ný orðnar öruggar í öðrum
Einkasalaásteinolín.
Ræða Haralds Guðmunds-
sonar á alþingi.
Þessi tillaga á þingskj. 204 er
býsna smávaxin, ef litið er á
orðafjölda og fyrirferð, en mikið
er undir því komið, hversu al-
þingi afgreiðir hana.
Mál þetta er eitt þeirra stærstu,
sem nú liggja fyrir alþingi, og.
harma ég, að ekki hefir fyr unnist
tími til að taka það á dagskrá.
Með auglýsingu 11. ágúst 1922
var það tilkynt, að frá 10. febr.
1923 tæki rikisstjórnin að sér
einkasölu á steinolíu, sem til
Jandsins flyttist. 28. dez. 1922 var
ákveðið með reglugerð nánara
fyrirkomulag og rekstur á einka-
sölunni, og 10. febrúar árið eítir
var hún síðan upp tekin, einis og
til stóð. Fá mál hafa fengið eins
langan og að ýmsu leyti ítarleg-
an undirbúning og einmitt þetta
mál, þvi að þá voru liðin full 10
ár frá því, að fyrst var samþykt
heimild fyrir utanríkisstjórnina til
að taka einkasölu á steinolíu í
sinar hendur.
Á alþingi 1912 flutti Hannes
Hafstein frv. til 1. um steinolíu-
veiílon. Var þar gert ráð fyrir
því, að stjórnin semdi við eitt-
hvert sérstakt félag um að taka
að sér steinolíuverzlunina. Al-
þingi leizt ekki á að fara þessa
leið, en þrír þingmenn, sem nú
eru allir látnir, báru fram armað
frv., sem náði samþykki. Þetta
frv. heimilaði stjórninni að taka
i sínar hendur einkasölu á stein-
olíu. Einn hv. þm., sem 6æti átti
þá á þingi, kom með þriðju uppá-
stungu um fyrirkomulag þessa
máls, þar sem hann stakk upp á
þvi, að í stað rikisstjórnarinnar
tæki Landsbankinn að sér einka-
söluna. Það var núverandi hv. 1.
þm. G.-K. (B. K.). Það er ber-
sýnilegt ,að þó að mönnum þá
kæmi ekki saman um, hverja úr-
lausn skyldi gera á þessu máli,
þá hefir það verið nokkuð ein-
löndum, að vér getum vænst.þess,
að flugið verði oss til mikilla
samgöngubóta. Á dr. Alexander
beztu þakkir skildar fyrrr dugnað
þann og áhuga, er hanin hefir sýnt
í málinu.
Kröfur Egipta.
Eftir að nýja stjórnin tók við
völdum í Egiptalandi hafa óá-
nægjuöldurnar, er risið hafa með
þjóðinni út af yfirgangi Englend-
dnga, orðið hærri en nokkru sinni
áður.
Englendingar, sem firnna fullvel,
að vald þeirra þar austur frá er
að minka, hafa nýlega gert
btjórninni í Egiptalandi tilboð um
samning, er grundvallist á jafnri
aðstöðu beggja ríkja.
Stjórnin í Egiptalandi er þjóð-
ernissinnastjórn, og í stað þess
að taka þessu „höfðinglega boði”,
sendi hún út opinbera tilkynningu,
þar sem hún lýsir yfir skoðun
sinni á þjóðemismáliim Egipta og
afstöðu sinni til brezka heims-
veldisins.
Hún lýsir því yfir, að Egipta-
land sé ekki á nokkurn hátt hluti
úr brezka heimsveldinu, að Egipt-
ar séu sjálfstæð og óháð þjóð, að
hún þoli ekki nokkra erienda í-
hlutun um þjóðmálin, hvorki ut-
an- eða innan-ríkis, að egipzka
ríkið geti sjálft ráðið ráðum sín-
um og vemdað útlendinga, er bú-
setu hafa þar í landi. Enn fremur,
að Egiptalandi — landamæranna
á milli — verði að eins stjómað
af egipzkri stjórn.
Brezka stjórnin mótmælti þegar
þessari opinberu tilkynningu.
Maður gat getið sér þess tii
fyrir fram, að brezka rikið myndi
taka þessa afstöðu. En það, sem
beðið er eftir með eftirvæntingu
af stjórnmálamönnum þjóðanna
dregin skoðun alþ.ngis, að nauð-
syn væri á að koma steinolíu-
Verzluninni í annað og betra horf
en hún þá var í. Sést það einna
glegst á orðum þeim, sem Jón
Ólafsson ritstjóri Iét fylgja frv.
þeirra þremenninganna. Steinoliu-
verzlunin var þá rekin af danska
anganum af Standard Oil. Um
þetta félag fer þessi þm. orðum,
sem forsetar nú orðið — síðan
þeir fóru að gerast svo stjórn-
samir og verða lausari hendi til
bjöllunnar — mundu vart telja
þinghæf. Ætla ég ekki að leggja
i þá hættu að verða víttur fyrir
slíkan uþplestur, svo að ég sleppi
þeim. En dálitla klausu verð ég
með leyfi hæstv. forseta að lesa
upp, um viðskifti þessa félags
við landsmenn:
„Það hefir gert samninga við
flestalla íslenzka kaupmenn, þá,
er skuldbinda kaupmennina til að
kaupa ekki steinolíuna af neinum
öðrum en félaginu. Fyrst mun
það hafa byrjað á árlöngum
samningi; svo fór það að gera
er, hvaða ákvarðanir Bretar gera
í framtíðinni gagnvart Egiptum.
En engum getur blandast hugnr
um það, að máls'staöur Egipta
er betri en Breta, þar eð Egiptar
hafa auðvitað sama rétt og aðr-
ar þjóðir til þess að stjórna sér
sjálfir.
En þannig lita brezku stjóm-
málamennirnir ekki á málin. Þeir
eru alt af jafn ósamkvæmir sjálf-
um sér.
Það varð uppi fótur og fit í
Bretlandi, þegar Bandarikin tóku
yfirráðin yfir Panamaskurðinum
í sínar hendur og boluðu Co-
lumbíaríki frá allri íhlutun um
þau mál. Enn fremiur hamast
blöð stjómarinnar í Bretaveldi yf-
ir því hróplega ranglæti. er
Bandaríkin sýna ibúum Nicara-
gua.
1 Ameríku látast menn aftur á
móti vera mjög reiÖir yfir þvi,
að Englendingar kúgi heila þjóð-
flokka og banni þeim mál- og
athafnafrelsi, eins og t. d. Egipta,
Indverja, Kínverja, ira o. s. frv.
Allar þessar reiðiþrumur stór-
veldanna, hvers í annars 'garð. eru
ekki mikils virði. Þær eru ekki:
annað en látalæti. Orð þeirra eru
innantóm, þvi að það er um þjóð-
flokka eins og einstaklinga, að
þeir sjá betur flísina í auga bróð-
ur sins en bjálkann í sínu eigin,
Og maður verður að aðhyllast
þá skoðun, að alþjóðahagsmunir
séu meira virði en hagsmunir
einnar þjóðar.
Bretar munu aldrei af frjálsum-
vilja gefa Egiþtum fullkomið
sjálfsforræði, — því ef þeir gerðu
það, töpuðu þeir yfirráðunum yfir
Suez-skurðinum. Og þeim yfirráð-
um munu Bretar ekki vilja sleppa-
— hvað svo sem á gengur. Með-
an þeir halda þeim, er þeim og
nauðsynlegt að hafa hönd 'í bagga
samninga til fimm ára, og síðan
mun það hafa farið að smálengja
samningatímann, og er mælt að
síðustu samningarnir bindi káup--
menn við félagið í 40 ár.“
Ég tek sérstaklega þessa klausu
upp af því, að sama sagan end-
urtekur sig alt- af. Félagið liggur
enn á því lúalagi að binda við-.
skiftamennina með samningum
um mjög langan tíma.
Eins og ég áðan sagði, voru
heimildarlögin samþ. 1912. En
stjórnin neytir ekki laganna, og
fer svo fram til ársins 1917. Þá
ber þáverandi ráðhrna, Björn
Kristjánsson, fram nýtt frv. um
einkasölu á steinoliu. Það var í
nokkru frábrugðið lögunum frá-
1912, en aÖalatriðin þau sömu, —.
að stjórninni væri heimilað að
taka í sínar hendur einkasölu á
steinolíu. Nokkur atriði voru sett
inn i, og ýmis atriði, sem áður
stóðu, fyllri gerð. Frv. þessu var
Vísað til allshn., og af núverandi
þingmönnum áttu þar sæti hv. 1.
þm. Skagf. (M. G.) og hv. þm-