Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 13.09.1928, Blaðsíða 2
c
Dilskipaútgerðin
Eitt erlent félag á 710 hluta
pilskipastólsins.
5 utgerðafélög eiga 8/s af tog-
araflota bæjarins og milli 7<
og 7» af pilskipaflota lands-
manna.
122 utgerðamenn og félög eiga
aðeins eitt skip hver.
Samkvæmt skýrslum hagslof-
xmnar fyrir árið 1926 voru hér á
landi gerð út pað ár 258 þilskip
yfir 12 smálestir að stærð, sem
samtals voru um 22 800 smálest-
ir. Af þeim áttu Hellyer /Brös.
1 Hafnarfirði 6 skip, samtals um
2200 smálestir. Innlendir útgerð-
armenn og félög voru 166, skip
þeirra 252, samtals um 20 600
smálestir. Að meðaltali kom því
um H/2 skip eða 125 smálestir
á hvern útgerðarmann.
En meðaltalan segir lítið.
H/f Kveldúlfur var 1926 stærsta
togarafélag bæjarins og jafn-
framt stærsta innlenda útgerðar-
félagið. Kveldúlfur gerði út 5
togara, 1 fiskigufuskip og 1 vél-
skip. Togarar félagsins voru all-
ir 1873 lestir, eða 22,5% af lesta-
tölu togaraflota bæjarins. Öll út-
gerð Kveldúlfs var 1984 lestir.
Annað stærsta togarafélagið í
bænum var H/f Alliance, hélt
það úti 4 togurum, er voru sam-
tals. 1352 lestir. Geir Thorsteins-
son gerði út 2 togara, báðir 734
lestir, og auk þess 1 fiskigufu-
skip. H/f Sleipnjr var með 2 tog-
ara, 680 lestir, og H/f Island átti
2 togara, 677 lestir. Þessi 5 tog-
arafélög gerðu út 15 togara, er
voru 63,7% af lestatölu togara-
útgerðar bæjarins. Eftir voru 10
félög, hvert með sinn togara. Eitt
þeirra gerði auk þess út 1 vél-
Fðr til Vestfjarða.
Eftir
Guðmund Gislason Hagalín.
---- (Frh.)
í óbygðum.
Ég hafði víst ekki sofið lengi,
er ég vaknaði við að Vilmundur
hrópaði:
— Guðmundur, Guðmundur!
Það er mannýgur tarfur að ráð-
ast á tjaldið. Ég vatt mér þeg-
ar úr hvílupokanum og út, úr
tjaldinu. Sá ég þá tarf einn mik-
inn standa yfir farangri okkar,
róta með klaufunum .og setja
undir sig hausinn.
Ráðguðumst við nú um, hvort
fara skyldi með illu eða góðu
að tarfinum. Vilmundur vildi nota
lempni — og var það reynt. En
tarfurinn bölvaði og bjóst til á-
rásar. Hófum við þá að honum
steiinkast — og lauk svo viður-
eigninni, að hann hörfaði af
hólmi.
Nú settumst við utan við tjald-
ið og lituðumst um. Framundan
VIKUOTGAFA ALÞYÐUBLAÐSINS
skip. í Reykjavík kemur að með-
altali 1 2/s togari. eða um 556,5
lestir á hvern útgerðarmann. í
Hafnarfirði var auk ensku útgerð-
arinnar félagið Víðir með 2 tog-
ara og 6 önnur togarafélög og
átti hvert þeirra 1 skip. í Við-
ey hélt H/f Kári út 2 togurum.
í öðrum veiðistöðvum v«ru gerð-
ir út 5 togarar, 1 af hverjum út-
gerðarmanni. Tveir af þeim héldu
einnig úti fiskigufuskipum og
vélskipum. Annár 2 skipum, en
hinn 7. Sá síðari var Ásgeir Pét-
ursson á Akureyri. Var skipatal-
an hæst hjá honum. Gerði hann
út 8 skip, en þau voru svo smá,
að þau voru ekki nema um 660
lestir. Ef enska útgerðin i Hafn-
arfirði er ekki talin með, þá voru
þetta ár 28 togarafélög eða tog-
araútgerðarmenn á öllu landinu
með 40 togara. Kemur því til
jafnaðar tæplega U/2 togari á
hvert félag.
Ef 13 síldveiða- og línuveiða-
skip, sem togaraútgerðarmenn
gerðu út, eru ekki talin með, þá
verða eftir 199 vélskip, fiskigufu-
skip og seglskip, sem skiftast
þannig á 138 útgerðarmenn eða
útgerðarfélög: 2 útgerðarmenn
gerðu út 5 skip, 7 menn héldu úti
4 skipum, 7 menn 3 skipum, 21
maður átti 2 skip og 101 útgerð-
armaður átti hver sitt skip.
Uppáhaldskenning auðvaldsins
og íhaldsins hér er, að hér séu
„allir alþýðumenn“, hér séu eng^
ir ríkir og engir fátækir, heldur
skiftist auðurinn tiitölulega jafnt
miHi iandsmanna allra. — Skýrsla
hagstofunnar ósannar þessa villu-
kenningu áþreifanlega. Að tiltölu
við fólksfjölda og fjármagn er
misskifting auðsins að minsta
kosti jafn stórfeld hjá okkur og
hjá stærri þjóðunum, og afleið-
ingarnar hinar sömu: óhóf og ör-
birgð, sællífi og skortur.
var lygn og spegilfagur fjörð-
urinn, og sáum við vélarbótinn,
er flutt hafði okkur, lóna fram
undan Eyri. Máfar sátu á eyr-
unum við ána, og glitraði á fjaðr-
írnar í sólskininu. Innan við okk-
ur gat að líta sléttan fjarðar-
botninn og ofan við h*nn grasi
grónar grundir, er isafjarðará
fellur um í kvíslum.
Við urðum nú að bíða um hríð
eftir hesti, er Vilmundur hafði
leigt á Amgerðareyri og bera
skyldi farangur okkar í fjallferð-
inni. Við lögðum okkur því fyr-
ir, þá er við höfðum matast og
vissum eigi í þennan heim, fyr
en lyft var upp tjaldskörinni og
við kvaddir. Var þar komin kona
með hestinn. Hesturinn var grá
meri, svo glaseygð, að Vilmund-
ur sagði, að hún myndi því nær
blind að degi til, en vel myndi
hún fær í myrkri.
Kl. um 3 héldum við svo af
stað. Ég teymdi þá gráu, en Vil-
mundur hafði í höndum veiði-
stöng. Héldum við fram með I
Akvæði laganna.
,,Mér datt ekki i hug, að
þetta væri gert nú orðið.“
„Ég hélt,að ákvæði fátækra-
laganna um sveitarflutning
væri dauður bókstafur, sem
ekki væri beitt lengur“.
„Hvað er um konuna, er
hún korain fram?u
Þetta og {æssu líkt hefir verið
viðkvæðið hjá öllum þeim fjölda
fólks, sem talað hafa við ritstjóra
Alþýðublaðsins um eltingaleik
lögreglunnar og fátækrafulltrú-
anna við konuna, sem flýði til
Hafnarfjarðar og fól sig þar, til
þess að reyna að komast hjá því
að vera flutt nauðug á sveit sína.
Mönnurn hefir, sem von er, of-
boðið og þó mest að hugsa til
þess, að slíkt skuli vera lög-
heimiiað.
Jú, því miður á þetta sér stað.
Þetta er ekki eina dæmdð. Mörg
fleiri eru tiil engu óátakanlegri.
Konan er nú komin fram, enda
mun skipið, sem átti að flytja
hana austur, nauðuga, vera farið.
Ritstjóri Alþýðublaðsins spurði
fulltrúa lögreglustjórans hér,
hvaðan beiðnin um vegabréf
handa konunni og úrskurð um
sveitarflutning á henrai hefði kom-
ið. Svaraði fulltrúinn þvi, að
borgarstjóri hefði með bréfi 26.
marz þ. á. beðið um vegabréfið og
úrskurðinn og skýrt frá því, að
sveit konunnar krefðist þess, að
hún yrði flutt austur. Ekki er
þess getið í bréfinu, hve mikinn
styrk konan hafi þegið, að eins,
að hann sé yfir 300 krónur. Úr-
skurðurinn og vegabréfið var svo
gefið út daginn efti'r. Um lækn-
isvottorð var ekkert talað.
Konan mun hafa dvalið hér
nærfelt 10 ár.
ánni, gamla troðninga. Ekki
veiddi Vilmtmdur neitt, en gnægð
berja var þarna á dalnum. Þá
er við kommn þangað, sem dal-
urinn þrengist, sáum við ömur-
lega sjón. Grundirnar höfðu ver-
ið vaxnar þéttum skógi, en nú
stóð að eins hrisla og hrtsla á
stöku stað. Annars var skógurinn
fallinn, og stofnarnir hvítir og
líflausir lágu í dyngjum, hvar
sem stigdð var. Fanst mér sem
ég gengi um uppblásinn kirkju-
garð og berar kjúkur væru hvar-
vetna undir fæti. Er enginn vafi
á því, að einhver sjúkdómur hefir
orðið skóginum þama að meini.
Er full hætta á, að nú blási
grundimar upp, því að jarðvegur
er sendinn og grunnur. Þyrfti að
hafa mi'klu nákvæmara eftirlit
með skógargróðri en gert er, og
hafa betri gætur á uppblæstri.
Enn er skógur, grænn og fag-
ur, þótt eigi sé hann hávaxinn,
í brekkunum ofan við grundir
þessar. En verða ekki örlög hans
hin sömu og skógarins niðri á
l
Ákvæði fátækralaganna eru ekkl
dauður bókstafur; þeim er beitt
oft og víða, stundum jafnvel af
meiri hörku en ætla mætti.
Þeim verður beitt meðan þau
gilda.
Þau brjóta í bága við mannúð-
ar- og réttlætis-tilfinningu allra
sæmilegra manna.
Þess vegna á að afnema þau
strax á næsta þingi.
Útvarp og menning
-
----
heitir grein í síðustu „Eimreið“
eftir Guninl. Briem verkfræðing.
Þá grein ættu allir þeir að kynna
sér, sem í alvöru vilja vinina að
aukirnni alþýðumenningu í land-
inu.
Ég get ekki stilt mig um að
minnast á nokkrar setningar í
greinimni:
„Útvarpfð er hin ódýrasta, á-
hrifamesta og hraðvirkasta aðferð
til að útbreiða þekkingu og
þroska, gleði og huggun til alLra
manma. Það er hið alþýðlegasta
tæki, gerir sér engan mannamtm,
eyðir missltilningi og sundrung og
er ómetanlegt meðal til að skapa
varanlegan frið í heiminum og
sameioa þjóðdmar í samvinnu og
einlægni. — En í raun og veru
er útvarpið í senn bæði sköli,
leikhús, hljómleikasalur, fréttablað
0. s. frv.. fyrir alla þjóðina; —
í stuttu máli: hin stærsta menn-
inggarstofnun, sem ríkinu ber
skylda til að hlynna að eftir mætti
og sjá um, að komi þjóðinni 1
heild að sem mestu gagni.“
Ég vona að núverandi Jands-
stjórn sé á sömu skoðun og G.
B. og hún vinni ötullega að fjár-
öflun til nýju stöðvarinnar, utan
lands ' eða innan. Fróðlegt væri
að kanna áhugann fyrir útvarpí
grundunum, ef ekkert er að gert?:
Nú tóku við brekkur miklar, og
fellur áin þar í hrikalegu Qg
þröngur og lítt grasgefinn. Tjöld-
uðum við fyrir ofan ármótin kl.
djúpu gljúfri. Niðar hún þungt
og draugalega, og var sem gust-
ur stæði frá henni. Brátt skiftist
dalurinn í tvent, og fórum við
upp í mynni eystri dalsins. Heit-
ir sá dalur Miðdalm1. Er hann
7 að kvöldi «g hugðumst svo
leggja á Glámuöræfi að m,orgni,
Var ég nú heldur vonbetri um
minn hag, því að í sölarhitanum
um daginn hafði mér
Jétt. I tjaldinu skoð-
uðum við vandlega kort herfor-
ingjaráðsins yfir leið þá, er við
áttum fyrir höndum, og athug-
uðum, eftir áttavita, hvaða stefnu
við skyldum halda. Á Dynjandi-
öræfum, upp af Amarfirði, sá-
um við vatn eitt mikið, er heitir
Stóra-Eyjavatn. Gerðum við okk-
ur í hugarlund, að þaT myndi
gott að tjalda, því að þar myndi
vera grösugt mjög og si'lungs-