Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 09.10.1928, Blaðsíða 1

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 09.10.1928, Blaðsíða 1
Vikuútgáfa Alhýðublaðsins II. árgangur. Geiin út af Alpýðuflokknum. Reykjavík, 9. október 1928. 41. tölublað. Hnífsdalsmálið. Nýjar upplýsingar. Einn af kjósendum Jóns Auðuns leysir frá skjóðunni Vantraust á eiglnmálstað. íhaldið forðast að tala um stefnumál flokksins. Margt gerðist eftirtektarvert á fundum {>eim, sem íhafdið efndi tfi í Vestur-Skaftafelissýslu og Rangárvallasýslu fyrir skemstu. Verður drepið á ýmislegt af því síðar. Hér skal nú að eins drepið á ditt eftirtektarvert atriði. Svo sem kunnugt er, voru pað eigi allfá mál, sem ihaldsstjórnin har fram eða lét bera fram meðan hún fór með völd. Flest þeirra sem nokkur verulegur veigur var Í. voru annaðhvort drepin eða lát- ht lognast út af. Það segir sig sjáJft, að þessi ®ál voru þá, meðan íhaldsstjórn- in fór með völd, hennar og flokks- Sns aðal-áhugamál, ella Jrefði ltún ekki látið þau sitja fyrir öðrum, «nda voru þau öll í fylsta sam- íæmi við stefnu flokksins og lífs- skoðun forvígismanna lians. Ríkislögreglan, afnáín J>erkla- vama, spamaður bama- og al- Þýðufræðslu, nefskattar og lækk- tekjuskatts gróðafélaga. Þetta Vpru þau mál, sem íhaldsstjórnin barðist mest fyrir, meðan hún fór toeð völd, auk hátollanna og af- náms einkasalanna. Nú, þegar ihaldið er farið að jafna sig eftir ósigurinn í fyrra og byrjar kos n i ngaba rát t una að nýju, mætti ætla, að það myndi berjast fyrir sínum fyrri áhuga- ínálum, þeim, sem ekki náðu fram eb ganga, reyna að sýna fram ■á ágæti þeirra og nytsemi. En hvað skeður? íhaldsmennirnir Jón Þorláksson, 'Ólafur Thors, Jón Kjartansson og Magnús Guðmundsson, loafa allir forðast að nefna þessi mál á fund- unum. J»fnaðarmenn hafa á hverj- úm fundi vítt þá að maklegleik- um fyrir að bera fram slflc ó- heillafrumvörp, þeir hafa þagað, steinþagað við þeim ásökunum ölium og reynt að leiða huga á- heyrenda frá þessum málum með Því að fara að tala um eitthvað ■annað. Hvað veldur ? Þessir forkólfar ílialdsins hafa séð og sannfæTst um, að Þjöðin frjálslyndari og þroskaðri en Bvo, að hún vilji styrkja þá til að koma þessum málum fram. Þess vegna afneita þeir nú með Þögninni sínum eigm afkvæmum, Þora ekki að viðurkenna sín eigin stefnumál. Tæplega er unt að birta greini- legrt vantraustsyfirlýsingu á eígm málstað. Hver sæmilegur flokkur . J>erst til valda á grundvelli stefnumála sinna Að gera það ekki, er að villa á sér heimUdir. Rfkislögreglan, afnám berkla- varna, nefskattar á alþýðu, spam- aður alþýðu- og barna-fræðslu, hátollar á þurftarvörur almenn- ings og lækkun á sköttum gróða- félaga, alt eru þetta hrein stefnu- mái íhaidsins, alt miðar þetta að því að bæta hlut stóratvinnurek- enda og þeirra manna, sem auðn- um ráða á kostnað verklýðsins, alþýðunnar allnar. Ef sú óJtamingja hendir íslend- inga, að ihaldið komi aftur til valda, þá er það víst, að það tek- ur þessi mál upp aftur og reynir að korna þeim fram, þó að for- vigismenn þess nú ekki þori, vegna kjósenda, að tala um þau. Formaður Uialdsflokksins, Jón Þorláksson, hefir margsinnis lýst þvi yfir, að stefna IJtaldsflokksins sé að styðja og styrkja atvinnu- rekendur og að hann telji það l>eina skyldu flokksins. Þetta hefir Jón Þorláksson líka sagt á fundurtum undanfarið, þeg- ar á hann Jiefir verið skorað, heldur sýnilega, að menn athugi orð hans ekki nákvæmlega. Við nánari athugun vaknar þessi spurning: Er nokkuð fremur ástæða til að styðja og styrkja atvinnurekendur erí aðrar stéttir landsins, t. d. verkamenn til sjávar og sveita, embættismenn, verzlunarmenn o. fi. o. fl..? Er nokkuð réttlæti í því að styðja eina stétt en láta hinar óstuddar ? Svarið hlýtur að verða: Nei. Hvaða atvinnurekendur vill í- haldið styðja og styrkja? verður næsta spurningin. Þvi hefir reynslan svarað svo greinilega, að öll tvímæli eru af tekin. Það eru stóratvinnurekend- ur einir. Fyrir þá ætlaði íhalds- stjórnin að lækka tekjuskatt út- gerðarfélaganna og stofnsetja rik- islögregluna. Smábændunum til sjávar og sveita gleymdi hún al- veg og mun gleyma. Hver á að ieggja til féð, sem þarf til stuðnings og styrktar stór- atvinnurekendum ? verður þriðja spurningin. Því er skiótsvarað. Reynsian leggur til svarið: Ríkislögreglunni var ætlað að halda verkalýðnum i skefjum í kaupdeilum, þegar hann reynir að fá hækkað kaup eða verjast kauplækkun. Verkalýðurinn, al- þýðan, átti að leggja fram féð til styrktar og stuðnings atvinnurek- Blaðið „Skutull“ segir svo frá: „Eitt vitni, Hjörtur Guðmunds- son útvegsbóndi í Hnífsdal, hefir borið það fyrir rétti, að hann Jia'fi verið viðstaddur kosningu Bær- isngs Einarssonar fná Dynjanda, þess, er Steindór taldi, að fund- íð hefði atkvæði sitt hjá sér, en síðar sannaðist fyrir Haíldóri Júlíussynd, að var edgn anmars kjósanda. Kveður Hjörtur Hálfdan hafa 'kallað Bæring fram á gang- inn rneðan Eggert HaUdórsson bjó um kjörgögnin. Sá hanin Egg- ert þá vöðlá saman seðli og ístinga í vasa sinn og kveðsit Jiafa spurt hann að, hvað hanm væri nú að gera. en Eggert svarað: „Svomi fer, maður með pá, pessa karla.“ Síðar, eftir ranmsókn Staindórs, áttu Hjörtur og Eggert tal sarnan. Sagðd Hjörtur- „Mikið gengur nú endum, hinum stóru. Það átti að fá með hátollum og lágkaupi. Þetta er stefna íhaldsflokksins, þó að hann nú sé að reyna að leyna henni og skreyta sig láns- fjöörum. Verkamenn rikisins. Vinnutími 12—14 stundir á dag. Smíði Hvítárbrúarinmar er nú þvi nær lokið. Stöplar og Jx>gar fullgerðir og byrjað að steypa brúna sjálfa. Hafa þar, að því er Alþýðublaðinu hefir verið sagt, unmið um 40 manns lengst af í vor og sumar. Nú mun þeirn liafa verið fækkað svo, að ekki eru eftir nema milli 20 og 30. Kaup verkamanna var i vor 60 aurar um klukkustund, í júlíbyrj- un var það hækkað upp í 85 aura ,en aftur lækkað 12. sept- ember niður í 60 aura. Þetta er smánarkaup. Vegamáiastjóri virðist jafnvel hafa haft eitthvað hugboð irm, aÖ 6—8V2 krónur á dag væri alveg ósæmlega lítið kaup, þvi að sjálf- sagt hefir það verið með hans samþykki gert 0g senniiega að hans tilhlutun, að vinnutfmixm var lengdur. á í póljitíkinni.“ „Já,“ ansar Egg- ert. vEn mjkíö imdskoti voru þeir glúrnir, áð finna atkvœðin sin í öllum pe&sum bunká!“ “ (Leturbr. hér.) Bæring þessi hafði kosið Finin Jónsso.n,( en við nékvæma rann- sókn Halidórs Júlíussonar fanst engnmm seðill með hendi hans i kjörseðliunum, og heldur *kkí seðlar með handskriftum ýmsra- annara, er töldust, við lauslega rannsókn Steindórs, hafa fundið seðla sína. ' v Hjörtur Guðmundsson var kjós- andi og kunnur, fyigismaður Jóns Auðims við kasningarnar, og bendir framburöur hans ótvínætt í þá átt, hvað gerst hefir þarna í kosningunum. Hálfdan hreppstjóri mtui hafa verið einn af meðmælendum Jóns. Hingað til hefir sem sé alment verið unnið 10 stundir á dag í ríkissjóðsvinnu, og er það áreið- anlega fullnóg við jafnerfiða vinnu sem vegagerð eða gröft og steypu-vinnu. En við Hvítárbrúna var í sumar alment unnið 12 tima á dag. Einn flokkurinn vaffii meira að segja að jafnaði 14 tíma á dag. Kaupið var hið sama fyrir eftirvinnutímana sem hina, 60 og 85 aurar. Verkamennirnir sættu sig við þetta, sumir þeirra urðu jafnvel fégnir. Lengri vinnutími varð í þeirra augum eins konar uppbót á Jága kaupinu. Allur þorri atvinnurekenda er kominn á það þroska- og menn,- ingar-stig, að þeir sjá, að þeim er ðhagur í )>vi að þrælka verka- fólk ,sitt með of Jöngum vinnu- tíma. Óvíða hér á landi mun vera unnið að jafnaði nema 10 stundir á dag. Og alls staðar sannar reynslan, að langi vinnutíminn er notaður til að Lækka kaupið fyrir hverja klukkustund. Er ilt til þess að vita, að ríktð| sjálft iskuli vera versti atvínnu- rekandinn hér á landi, greiða Jægst kaup og hafa lengstatn vinnudag. tí*. .rJ

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.