Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 09.10.1928, Blaðsíða 2

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 09.10.1928, Blaðsíða 2
t VIKUOTGÁFA ALPVÐUBLAÐSINS Þeir, sem ísinn brjóta. Bólu-HjáJmar hefir orkt kvæði, þar sem hann syngur þeim lof, er Ssinn brjóta. — Hjálmar gat orkt um hlutskifti þeirra af skilningi, vegna þess a'ó hann sjálfur var einn þeirra, er berjast við ísinn, hinn andlega ísinn samti&ar sinn- ar, og hinn raunverulega ís einnig. Samtíðin skilur aldrei verk þeirra manna, sem brjóta isinn á leiðum hennar. Hún vinnur jafnvel þau óheillaverk að rnagna' hatursstorma og reka ísborgir að þeim, er berjast gegn öliumísum. Hún skilur ekki, að þeir eru að brjóta ísinn til þess að greiða henni ieið til andlegra og likam- legra heilla. Það er jafnan erfitt hlutskifti að brjóta ísinn. En þrátt fyrir það hafa margir valið sér það hlutskifti. Sumir þeirra — flestir, hafa orðið úti á ísauðnun- um. Aðrir hafa unnið sigur, en. þeir hafa verið sárfáir. — En eftir fall isbrjótanria hafa þjóðirnar flykkst í silóðir þeirra. Pá hafa mennirnir skilið, að verk þeirra voru gerð í þágu mannkynsins, þá hafa mennirnir jafnvel beygt sig niður og kyst fótsporin, sem þeir, er ísinn brjóta, hafa markað. Þá hefir blóðið verið skoiað af klöppinni —. með tárum arfa þeirra, er úthýstu brautryðjendun- um. — Það er eins og mannkyn- inu séu þau örlög sköpuð að fara ilia með sína beztu menn. ísienzka þjóðin hefir ekki verið þar eftirbátur annara. Hún hefir einnig grýtt sína beztu syni — grýtt þá og ofsótt — en er þeir voru faljnir, grét hún þá og til- bað. — Fyrst að myrða — og svo að syrgja. Það eru ill örlög. Menn eru til með þjóð vorri nú, er berjast við að brjóta ís- inn, en „máttarstólparnir" ofsækja För til Vestfjarða. Eftir Guðmund Gíslctson Hagalin. (Frh.) Á Hrafnseyri í Arnarfirði er BöðvaT Bjarnason frá Reykhólum prestur, en synir hans, Bjarni og Ágúst, búa á jörðinni. Reiddi Bjarni mig inn að Rauðsstöðum í Arnarfjarðarbotni, en þar beið Vil- mundur mín. Hafði hann tjaldað tfram í dalbotni, rétt við ána. Kom ég þangað til hans kl. 1 að nóttu, og sagði hann mér þá ferðasögu sína. Hafði honum gengið vel upp úr Geirþjófsfirði, en niður að Dynjandi er svo bratt, að Vil- mundur varð að bera klyfjarnar af hryssunni ofan alt fjallið. í ánni Dynjandi hafði hann veitt silung, og á bænum hafði honum vérið vel tekið. Kl. 9 um morguninn lögðuim við af stað upp úr Arnarfirði. Gekk föTin seint upp brekkurnar, því að jarðvegur er þar fúinn, svo að öðru hvoru var að hrapa | þá og fyrirlíta. — Það er hlut- verk hinnar vinnandi alþýðu, fólksins, er ekkert á, sem engu hefir að tapa, að hylla þá þegar í lifanda lífi, er brjóta ísinn. — Vel er, ef íslenzk alþýða öðlast svo mikinn skilning og svo mik— ið víðsýni, að húfi geri það. Þá mun margri veiðivök haldið op- inhi á hennar vonarísum og mörg sund opnast, sem áður sýndust með öllu lokuð. Óleyfllegar ske y tasendiagar • Togari sviftur loftskeyta- leyfi. Fyrir skömmu skýrði blaðið Skutull á Isafirði frá því, að loft- skeytaleyfi heíði verið tekið • af togaranum Hafstein, sem gerður er út af Isfirðingum, en skrásett- ur á Flateyri. Getur blaðið þess, að þetta muni vera í fyrsta skifti sem slíkt er gert hér á landi og hljóti einhverjar alvarlegar ástæð- ur að vera fyrir hendi, úr því að landssímastjóri grípur til slíkra úrræða, sem auðvitað geta bakað útgerðarfélaginu mjög verulegt tjón og auk þess dregið úr ör- yggi skipshafnarinnar. Ástæðurnar tif þessa telur blaðið þær, að skeyti hafi verið send frá togar- anum beint til ákveðinna manna í landi, án þess að láta þau fara um loftskeytastöðina og greiða gjald af þeim. Blaðið segir, að þeim Sigurgeir Sigurðssyni, pró- fasti á ísafirði, og Magnúsi Thor- berg fyrv. símastjóra hafi verið ætluð skeytin og skýrir enn- fremur frá því, að stjórnarfor- maður togarafélagsins sé „æðsti trúnaðarmaður landsímans á ísa- firði“, Björn Magnússon, og fram- undan hryssunni. Þá er upp kom, var grýtt og ilt yfirferðar, en slysalaust komumst við þó upp í skarðið milli hæstu hnjúkanna á Glámu. En nú var útsýnið ekki eins fagurt og á suðurleiðinni Nú byrgði kuldaleg þoka sýn — og sáum við, að nú mundum við verða að treysta korti og áttavita. Afréðum við að halda alla leið út í Laugardal, sem er milli Skötu- fjarðar og Mjóafjarðar. Tókum við stefnuna þannig, að við næð- um Skötufjarðardrögunum og gætum þar betur áttað okkur á stefnunni í Laugardal. Þegar við vorum komnir nokk- uð ofan úr skarðinu, dimdi mjög yfir. Allhvass vindur blés af norðri, og brátt skall á kolmyrkt bleytuél. Varð nú allerfitt að stríða gegn stormi og byl, og fór svo, að ég, sem var berhöfðaður, þóttist illa haldinn. Ég hafði hvorki með mér hatt né húfu, en tók milliskyrtu upp úr ferðatösku minni og batt á mig skuplu. Eftir það sótti ég ótrauður gegn stoimi kvæmdastjórinn, Jón A. Jónsson, þingmaður Norður-Isfirðinga. Báðir þessir menn hafa nú höíð- að meiðyrðamál gegn Skutli, sem ekki hefir meiðyrt þá frekar en að skýra frá embættum þeirra hjá félaginu. Þá hafa þeir og látið félagið höfða skaðabóta- og meið- yrða-mál gegn Skutli; meðal hinna meiðandi ummæla telja þeir þau, að Björn Magnússon, æðsti trúnaðarmaður landsímans á Isa- firði, sé formaður félagsins. Ritstjóri Alþýðublaðsins snéri sér til Guðm. Hlíðdals, sem nú gegnir störfum landsímastjóra í veikindum hans, og bað hann um upplýsingar í þessu máli. Svar Hlíðdals var svo hljóð- andi: Loftskeytastöðin í Reykjavík hafði orðið þess( vör og gert landssímastjóra aðvart um, að loftskeytamaðurinn á togaranum „Hafstein“ sendi ýms skeyti til ákveðinna kallmerkja, sem ekki voru skráð eða leyfðar stöðvar. Þegar hann var spurður um skeyti þessi, játaði hann, að þau hefðu verið ætluð ákveðnitm mönnum*) í landi, sem hann hefði stundum haft skeytasamband við. Ot af þessu broti svifti lands- símastjóri loftskeytamanninn rétt- indum sem loftskeytamann. Getið þér sagt mér, hvers konar skeyti þetta voru og hvort ástæða er til að halda, að þau hafi verið ætluð öðrum en móttakendunum einum? spyr ritstjórinn enn frem- ur. Nei, það get ég ekki sagt yður, því að mér er ókunnugt uim efni skeytanna, var svarið. Er það ekki rétt, sem Skutull segir, að þessir ákveðnu menn í *) Leturbr. Alþbl. og byl. Seint en sæmilega gekk okkur förin, og þá er við komíum að Skötufjarðardrögum, birti upp. Þótt við værum nú nokkuð blaut- ir, undum við dável hag okkar. Við vorum þó á réttri leið. Tók- um við nú stefnu- í Laugardals- drög og héldum ótrauðir áfram. Komum við niður í Laugardal eftir 13 tíma ferð — eða kl. 10 að kvöldi. Laugardalur er grösugur og hlíðarnar vinalegar og klettalaus- ar. En mýrlendur er dalurinn fremst og heldur illur yfirferðar. Sóttist okkur förin seint heim eftir, og komum eigi fyr en kl. 1 að nóttu í sumarbústað Vilmund- ar. Þar var okkur vel fagnað, og þótti ég með skupluna skemti- leg útgáfa af manni, Dvöldum við þrifamiklir menn í andlegum og veraldlegum efnurn. Nú er þar þarna í sumarbústaðnum í tvo daga og fórum síðan á vélarbát út á ísafjörð frá Strandseljum. Á þeim bæ er Jón Baldvinsson I landi, sem skeytin voru ætluðí, séu þeir Sigurgeir pröfastiur og Magnús. Thorberg ? Jú, það er rétt hermt. Kemur það, að taka þannig við skeytum, ekki í bága við reglur um notkun móttökutækja ? spyr ritstjórinn. Eigendur víðboðstækja eiga að skrifa undir skuldbindingu um a& misnota þau ekki. Var greitt gjald til iandssímans fyrir þessi skeyti? spyr ritstjór- inn. Nei svarar Hlíðdal. Hefir togarinn nú leyfi til að senda loftskeyti? Nei, ekki nema hann fái annart loftskeytamann, sem vinnur emb- ættisheit og hefir kunnáttuskír- teini. Hefir loftskeytamaðurinn gefið nokkra skýringu á því, hvers vegna hann hafi sent þessi skeyti? Hann hefir sagt um skeytasend- ingarnar til prófastsins, að þau hafi verið send til að æfa hann,- en eins og ég hefi sagt yður áður, er mér ekki kunnugt um efní skeytanna, hvorki þeirra, sem pró- fastur fékk né hinna, sem send voru Magnúsi Thorberg, svarar Hlíðdal. FráNðn. Christopher R. Shimmin er' maður nefndur, hann á heima á eyjunpi Mön vestan við England, og kom hingað með Goðafossi á mánudaginn var. Mr. Shimmin er jafnaðarmaður og einn af fulltrú- um verkamanna á þingi ættlands síns. Mr. Shimmin kom að máli viö ritstjóra Alþýðublaðsins og sagðí honum margt fróðlegt um líf og háttu eyjarskeggja. Verður hér að sinni drepði á að eins fátt eitt, fæddur, en upp alinn á Lauga- bóli í Laugardal. Önundarfjörður og Dýraf jörður; Á ísafirði hélt ég fyiiflestur og fór síðan vestur í önundarfjörð og Dýrafjörð. Flutti ég fyrirlestra á Núpi og Þingeyri í Dýrafirði og Flateyri í Önundarfirði. Lýsi ég ekki för minni um firði þessa, en læt mér nægja að drepa nokk- uð á atvinnuháttu og mennnigu. Dýrafjörður er fögur sveit og all þéttbýl. Þar hafa búið til- heldur dauft yfir atvinnulífinu, og er það ekki vegna þess, að ekki séu í Dýrafirði all áhugasamir menn. En á Þingeyri sat að völd- um stórverzlun ein og hafði útgerð mikla og all margvíslega. Hún hafði mikinn hluta verzlun- arinnar við f jarðarbúa, og var. um leið banki þeirra. Smátt og smátt komst verzlunin í það horf, að. peningaútborganir til bænda og verkamanna urðu sama og engar. Vbt mér sagt vestra, að tvö síð- ustu árin, sem verzlunin starfaði,

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.