Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 09.10.1928, Blaðsíða 4
*
VIKUOTGAFA ALÞÝÐUBLAÐSINS
Nokkuö var rætt um „bitlinga“
fyrverandi o,g núverandi stjórna.
Hannes dýralæknir sagöi, að Jón
Þorl. væri eini maðurinn, sem
hefði beðið stjórnina um bitling,
rannsókn stofnunar og reksturs
síldarbræðslustöðvar. Fullyrti
Hannes, að J. F>. hefði beðið um
þetta „beán“. Jón mótmælti þessu,
en sagði hins vegar, að Tryggvi
mundi hafa frétt utan að sér,
„að ég (J. Þ.) myndi ekki neita
ef mér væri boðið.“
Jafn veraldarvönum manni og
Jóni hefir auðvitað engin skota-
skuld orðiö úr þvi að koma þess-
ari frétt tii Tryggva, enda var
honum falið starfið. Fór svo, sem
ailir vita, að honum skjöplaðist
margföfdunarlistin, enda hefir
stóra margföldunartaflan reynst
mörgum erfið. 5 sinnum 19 er
85, segja gárungamir á Eyrar-
bakka — og viðar.
íhaldið vantaði, eins og áður er
sagt, bæði Sig. Eggerz og Ólaf
Thors. En því bættiist fiðsmaöur
í þeirra stað. Heitir hann Ottó og
er foringi íhaldsms á Eyrarba'kka
sxðan Jói V. fluttist burt paöan.
Ottó hélt tölu, ekkd ýkja langa,
en ósvikna ihaldsfiamledðslu og
las upp greiinarstúf eftir yfirrit-
stjóra „Mgbl.“, bafði Stormur
flutt greinina, en Ottó ritað hana
í vasabök sína. Þótti fundar-
mönnum greinin mjög við höf-
undarins hæfi, blaða hams beggja,
upplesarans og íhaldsins alls.
Ekki tök þó Jón Þorl. Ottó með
sér á Skeggjastaðafimdinn, en í
hans stað komu þeir þar báðir
Siig. Eggerz og Ólafur Thors.
Bjarni Eggertsson flutti fyrir-
spurn um afstöðu {jingmanna til
þess, hvérnig ráðstafa bæri fast-
eoigmum [æim, sem Landsbankinn
hiefir fengið eignarhald á þar
eystxa, en það eru lóðir allar og
iendur í þorpinu og kring um
það. Svöruðu Alþýðuflokksmemn
á þá le&ð, að þeir teldu hagkvæm-
ast, að hreppmnn væri hjájpað
til að kaupa jarðeignirnar og að
hann síóan leigði spildurnar
þorpsbúum með hagfeldum kjör-
um, t. d. á erfðafestu. Ef hreppn-
um væri um megn að kaupa eign-
irnar nú, væri réttast, að Lands-
bankinn leigði [>ær út á sama
hátt éða jafnvel að rikissjóður
keypti þær í bili, [>ar til hreppn-
um yxi fiskur um hrygg. Jón
Þorláksson vildi láta búta eign-
irnar niður og selja þær elnstök-
um rnönnum, er síðan gætu firið
með þær eins og [>eir vildu, selt
þær og braskað með þær eftir
vild. En Eyrbekkingar og Árnes-
iingar yíirleitt eru orðnir fullsadd-
ir á íhaldsbraskiniu, sem setti
sparisjóðinn á hausimn og hefir
gert nær ókleyft að búa á gæða-
jörðum, gerðu [>eir því lítinn róm
að tillögum Jóns.
„Árimm kenmir iDur ræðari.“ f-
haldið fann, að þaíð hafði fengið
daufar undirtektir á Bakkanum.
Sendi |>aö nú boð eftir nýjum ár-
um til viðbótar. Ólafur Tbors átti
að hjálpa Jónunum Kjartans og
Þorlákssonium á Skeggjastöðum,
en Árni Pálsson Magnúsi og Jóni
ólafssyni á Stokkseyrarfundlnum.
Sigurði Eggerz var þó snúið mest,
bann var Látánn fara á báða fund-
ina. Má af sliku marka, hvert
metfé hami er talinn af íhaldinu
nú, enda fór Jón I>orláksson um
hann lofsamlegum orðum í fund-
arræðum sínum. Timamir breyt-
ast og mennirnir með. Öðru visd
var hljóðið í Jóni, þegar hann
síkrifaði um bankastjóraskipun
Sig. Eggerz forðum. Nú vaTði
hann röggsaniLega [>essa stjórn-
arráðstöfun, sagði, að Sig. Egg-
erz væri „stjórmskipaður banka-
stjóri“ og að ekkert væri við það
að athuga, þótt hann sjálfur hefði
veitt sjáifum sér embættið.
Ekki verður sagt, að nýju ár-
arnar hafi létt mikið róður í-
haldsins. Ámi Pálsson \ar fjarska
vondur yfir |)ví, að Jón Þorláks-
son skyldi hafa látið ihaldsflokk-
inn heita íhakisflokk, og einn
fundarmanra á Skeggjastöðum
minti á, að Sigurður Eggerz hefði
verið með sambandslögunum 1918
og léti því gaspur hans nú ein-
kennilega í eyrum. Veitti hann
Sigurði átölur fyrir glamuryrði,
kvaðst hafa verið andvígur sam-
bandslögunum, vi'jað skilnað, og
skoraðjji á fundarmenn að segja
upp .samnángnum 1943. Var gerð-
ur góður rómur að orðum hans,
menn fundu, að þar fylgdi hugur
máli.
Fundunum báðum Lauk klukkan
milli 8 og 9 um kvöldið. Á
Skeggjastöðum virtist Framsókn
vera í meixi hluta, en á Stokks-
eyri áhöld um, hverjir fleiri væri,
jafnaðarmenn eða íhaldsmenn.
Útlðnd.
Bretland.
Alvimiuteifsið í Eretlandi er nú
talið ískyggilegra en noikkru sinni
fyr. Síðan í maímánuCi heíir tala
atvinnuleysingja aukist um 20,000
tuttugu púsund — og um miðj-
an ágúst var tala atvinnuLausra
manna ikomin upp í 1,300,000 —
eiina millj. og þrjú hundruð þús.
En það er nálægt því fjórðungi
úx milljón meira en um sama
leyti á síðasta ári. Eftir öllum
likum að ciæma eykst atvinnu-
leysið gífurlega nú undir vetiur-
inn. Þess ber og að gæta, að í
raun og veru eru [>eir að eins
taldir peir verkamenn, sem skrá-
settir eru og fá atvinnuleysisstyrk,
en hinir eru margir, er ekki láta
skrásetja sig og engan styrk fá.
ihaldið brezka á í vök að verj-
ast. AtvLnnuleysið er að kyrkja
al!a velmegun pjóðarinnar, atlur
námarekstur þjóðarinnar er í<
kalda ko!i, nýlendupjóðirnar gera
uppreisn hver á fætur annari,
neita að grei&a skatt til krúnunnar
og heimta fuilt sjálfstæði. Heima
fyrir geysa stjórnmálaerjur, harð-
ari og verri en nokkru sinni fyr.
Forsætisráöherrann er veigaiítiJi
niaður, efagjarn og illa til for-
ingja fallinn. Af þessu leið/r tví-
stig valdaflokksins og fálm, enda
hefir íhaldið tapað hverju kjör-
dæminu á fætur öðru í aukakosn-
‘ingunum, en pingfulltrúatala
verkama'nnaflokksins vex að sama
■skapi og hinum fækkar.
Margsinnis hefir íhaldið brezka
þözt ætla að bæta úr atvinnuleys-
inu, en alt hjal þess hefir orðið að
engu, ekkert verið gert. Mönnum
mun í fersku minni fregnin um
það, að nú ætti að flytja at-
vinnuleysingjana ensku úr landi
og. til nýlendnanina. Lítið virðist
enn hafa orðið úr þeirri ráðagerð
ihaldsins.
Jalnaðarmennirnir brezku hafa
hvað eftÍT annað gert tilraunir til
að koma fram umbötum, en alt
hefir strandað á styrfni aftur-
haidsi'ns. Segir nú i síðustu s m-
fregnum, að atvinnuleysið miuni
verða eitt aðahnájið, sem barist
verði um vxð þmgkosnhigarnar í
Bnglandi - næsta vor.
Jafnaðarnxenn hafa nýlega sam-
ið kosninga-stefnuskrá srna, segir
þar í, að þeir vilji þegar láta
|>jóðnýta námur, lönd og járn-
brautir, afvopna þjóðina og taka
upp verzlunarsamband við Rúss-
Land aftur.
Þýzkaland.
Verkfall mikið er hafið við
byggingar skipa- míóastöðva við
Eystrasalt og Norðursjó. Fimtíu
[rúsundir verkamanna hafa lagt
niður vinnu. Orsök verkfallsins er
launadeilur verkamanna og at-
vinnurekenda.
Svíþjóð.
S/jóni' rmijndunin, Loksáns hef-
ir auðvaldinu sænska tekist að
mynda stjórn. Fól kóngurinn að-
míráHL ei.num, Lindmann að nafni,
að reyna að mynda stjórnina og
'tókst honum það eftir mikiar
bollaleggingar og marga leyni-
fundi. Stjórnin er mynduð af
hægri og vinstri íhaldinu og „li-
beralir" og bæ*ndaflökkurinn
styðja hana, en jafnaðarmenn og
kommúoiiistar eru andstæðir henni,
ráða þeir tíl samans yfir nokkuð á
annað hundrað atkvæðum í neðri
deiidinni.
Frá Vfnarborg.
Árið 1919 fengu jafnaðarmenn
hreinan meirihluta í Vínarborg.
Skifti þá skjótt um stjómarat-
hafnir í málefnum milljónaborg-
arinnar. Áðurhöiðu, stríðsgróssér-
ar“ og gamlir landeigendur ráðið
þar lögurn og lofum. Stríðsárin
voru dýrkeypt lærdómsár fyrir
austurríska alþýðu. Gengu þá
stríðsherramiir og auöm;nn.irnir
bezt fram í þvi, að taka frá al-
þýðunni allar bjargir, plágum ó-
friðar var stefnt að henni, fjár-
þröngin, matvælaskorturinn, hús-
næðisLeysið, skattamir ogatvinnu-
leysið, alt steðjaði að alþýðunni.
— Aus'turrísk börn flýðu þá
Brunatryggingar!
Simi 254.
1 Siovátryggmgar.í
Simi 542.
að heiman, frá foreldrum og
systkinum, voru tekin í fóstur í
fjarlægum Lömdum. — Nokkiur
þeirra komu hingað. — Þegar al-
þýðan vaknaði, fól hún jafnaðar-
mönnum að fara með völdin í
Vínarborg. Hófu þeir harða sókn
á hendur stóreignamönnunum, að-
allega tóku [)eir hajrt á svalli og
eyðslufíkn auðkýfinganna frá
stríðsámnum. Lögðu þeir nú
gífuriega háa skatta á allar mun-
aðarvörur auðkýfinganna, herra-
setrin, landeignirnar o. s. frv.
Kveinkuðu auðmsnnirnir sér
mjög, en jafnaðarmennimir hertu
á tökunum, og er burgei'samir sáu
að jafnaðarmenn ætluðu með lög-
gjöfiinni að láta til skarar skríða,
bjuggust þeiir tí.1 varnar cg stofn-
uðu m. a. vopnaðar svartiiða-
sveitir. Jafnaðaimenn svöruðu
með því að vopna verkalýðinn.
Fyrir mánuöi hélt verkamxanna-
flokkurinn þing; þar voru sam-
þykt ný húsaleigulög, er ganga
mjög nærri eignarrétti auðborg-
aranna. Nú var auðvaldinu nög
boðið og greip það nú til þess
úrræðis að kalla Lið svartliðmxa
tíl sóknar, og var ákveðið að
svartliðar'nir kæmu samán 7.
október í Wiener-Neustadt, sexn
er smábær nálægt Vín og'
væru vopnaðir. Héldu suinxr þvi
fram, að þeir ættu siðan að ráð-
ast inn í Vínarborg. Jafnaðarmenn
svöruðu [)essu með því að boða
til 'kröfugömgu á sarna stað og
sama tíma, og þeir lýstu yfir
þvi, að hersveitir verkamanna
myndu verða þar tíl taks ef svart-
liðar sýndu ósvífni. — Bjugg-
ust nú margir við, að tii óeirða
og blóðsúthellinga kæmi, og gerði
landsstjómin ýmsar ráðstafainir til
að afstýra „vandræðum", sem hún
kaliaði svo. Fjöldi vopnaðra lög-
reglumanna var sendur á vett-
vang auk herdeilda. 30 sjúkra-
bifreiðar voru tíl taks og 300
aukarúm á sjúkrahúsum í nánd.
Ekkert hefir [>ó merkiiegt borið
[)ar til tíðinda. Kröfugöngurnar
fóru báðar fram án þess að til
óeirða drægi. Hafa svartliðar ekiki
þorað að leggja til ófriðar, er
þeir sáu liðsstyrk jafnaðarmanna.
i kröfugöngu jafnaðarmanna tóku
þátt 35—40 þúsundir manna.
Sjómannafélag Reykjavíkur
heíiir samþykt að segja upp
samninguni við útgerðarmenn frá
1. janúar. Enn fremur hafa vél-
stjórar, loftskeytamerui og stýri-
menn sagt upp samningum við
útgerðarmenn frá sama tima.
Rltstjóri og ábyrgðarmaðnr:
Haraldur Gnðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.