Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 15.01.1930, Blaðsíða 1
IV. árgangur. j
Bæjarstjórnarkosn-
ingarnar
á Slflluíirði, Norðíirði, i Vest-
mannaejjum oa á tsafirðl.
Hrakfarir íhaldstlokksins.
Verkamenn fá 5 fulltrna af 9 á
Slglufirði, 6 af 10 á ísafiiði, 4 af
8 á Norðfirði, a/7 hluta atkvæða í
Vestmannaeyjum.
4. p. m. fóru fram bæjar-
stjómarkosningar i 3 af kaup-
stöðum landsins: Siglufirði, Norð-
firði og Vestmannaeýjum. Alls
staðar hafði fjölgað mjög á kjör-
skrá vegna þess, að unga fólkið,
milli 21 og 25 ára, x»g fátækling-
amir, sem neyðst hafa til að
þiggja styrk af ósjálfráðum á-
stæðum, fengu nú í fyrsta skifti
að greiða atkvæði. Mótspyrna í-
haldsins gegn því að veita þessu
iólki sjálfsagðan rétt var loks
yfirunnin á siðasta alþingi.
Þátttaka í kosningunum var á
öllum þessum stöðum mjög mikil.
Alls staðar kusu yfir 80°/o þeirra,
sem á kjörskrá stóðu. Sýnir þetta
og sannar það, sem jafnaðarmenn
alt af hafa haldið fram, að á-
hugi unga fóiksins og fátækling-
Bnna- í opinberum málum er sízt
minni en annara kjósenda, heldur
þvert á móti, og hver óhæfa hef-
ir verið framin með því að svifta
það mannréttindum.
Siglufjörður.
Þar vom um £00 á kjörskrá.
Af þeim kusu 735, eða um 82 <Vo.
Þó var veður afieitt og ófært fyr-
ir bíla um bæinn. Talsvert af
sjómönnum var fjarverandi og
gat eigi komið atkvæðum í tæka
tið. Viðbúnaður íhaldanna beggja
var afskap’.egur og mannalætin
furðuieg. „Tíminn" haiði nefnt
Iista sinn A-lista og ætlaði að
veiða verkamenn með þeirri
beitu. 9 fulltrúar voru kosnir.
Úrslitin urðu þessi:
Listi verkamanna (C) fékk 40
otkvæði um ÍTam helming, eða
384, og kom að 5 fulltrúum. Eru
þeir þessir:
Gudmundur Skarph 'dh:s:on,
Ottó Jörgensen,
S'guróur Fanr.dal,
Gunnlaugur S giircs~on og
Hermann E ncrsson.
Litla íhaldið, „Timinn", fékk
164 atkvæði og kom 2 að, þeim:
Þormóði Eyjólfssyni og Andrcsi
JHafliðasyni.
lhaidsflokkslistinn fékk 181 at-
Gefln úf af Alpýðnflokknum.
15. janúar 1930
2. tölublað.
lhaldslistinn fékk 381 atkvæði og
kom 4 að. „Framsóknar“-flokks-
listinn fékk að eins 50 atkvæði
og kom engum að. Ógi'.dir urðu
4 seðlar. Alls kusu 1055 af 1221,
,sem á kjörskrá voru.
Alþýðuflokkurinn fékk 272 at-
kvæðum fleira nú en i fyrra, en
íhaldsmenn að eins 147 fbira en
þá. Eins og eðlilegt er kýs unga
fólkið, sem heíir nú kosninga-
rétt i fyrsta sinn, miklu fleira
Alþýðulistana heldur en lista í-
haldanna, og sama er að segja
um fátæklingana, sem sviítir
hafa verið kosningarétti til
þessa. Sannfærast og sífelt
fleiri og fleiri um ágæti jafnaðar-
stefnunnar, enda er ísafjarðar-
kaupstaður glögt dæmi þess,
hversu mikill ávinningur það er
alþýðu manna, að jafnaðarmenn
hafi ráðin í bæjarstjórnunum.
1 einkaskeyti til Alþýðublaðs-
ins er skýrt frá því, að svo
miklar breýtingar hafi verið
gerðar á íhaldslistanum, að ó-
víst sé þegar símað var,
hverjir þar séu kosnir. Listi AI-
þýðuflokksins var kosinn ó-
breyttur,
Kosnir voru á lista Alþýðu-
flokksins:
Jón Sigmundsson,
Finnur Jónsson,
Eiríkur Einarsson,
Vi’.mundur Jónsson,
Sigurður Guðmundsson og
Páll Kristjánsson.
Þessir fjórir voru efstir á í-
haldslistanum, hverjir svo sem
’kosnir hafa verið: Bárður Tóm-
asson, Jón Edwa’.d, Ólafur Kára-
son og Jón Maríasson.
Saraingar komnir á miili
sjómanna og línuskipa-
eigenda.
3) Premía af lýsistunnu, 105
kg., kr. 1,50, miðað við 90 aura
verð á kg. af 1. fl. lýsi.
Premían af lýsinu er óbreytt
eins og i fyrra. Sama er að segja
um premiu af fiskinum, að öðru
leyti en því, að hún breytist með
fiskverðinu, en í fyrra um ára-
mótin var fiskverð stórmiklum
mun hærra en nú.
Verðið ákveðst af 5 manna
verðlagsnefr.d eftir gangverði
fisks og lýsis. Nefna sjómenn 2
menn í nefndina, útgarðarmenn
aðra 2 og lögmaðurinn í Reykja-
\ák oddamanr.inn.
Fiskurinn skal v'gtaður er
hann hefir staðið 10 daga í landL
Þó er heimild til að vikta fisk
frá skipi með 15°/o frádrætti,- ef
skipshöfn og útgerðarmaður
koma sér saman um það.
Sjómenn tilnefna viktarmenn, en
útgerðarmenn greiða þeim kaup,
Vinna við skipin greiðist sér-
staklega.
Þetta ér í fyrsta skifti sem
Sjómannafélögin hafa samið i
einu lagi við línubátaeigendur.
Heíir sjómönnum með samtökun-
um lánast að fá mun betri kjör
en þeir ella hefðu fengið, því að
í þessari kaupdeilu hafa félögin
varist mikilli kauplækkun, sem
útgerðarmenn myndu ella hafa
komið á, og með samningunuro
fá sjómenn ýms hlunnindi, sem
þeir hafa ekki haft áður.
Næsta dag hélt Sjómannafélag
Reykjavíkur opinn fund fyrir
alla háseta, sem á línuskipum
vinna. Mættu þar hátt á annað
hundrað manns. Var samningur-
inn lesinn upp og skýrður fyrir
fundarmönnum og öllum aðdrag-
anda málsins lýst, og voru fund-
armenn ánægðir með samninginn.
Samþyktu þeir allir í einu hljóði
að fela stjórninni að skipa trún-
aðarmenn, er eiga að starfa fyrir
félagið samkvæmt samningnum.
kvæði og kom 2 að, þeim: Jóni
Gíslasyni og Ole Hertervig.
Ihaldsjlokkurinn hefir pví ad
eins tœpan lk hluta atkvœda á
Sigluflrdi.
Norðfjörður.
Þar voru um 580 á kjörskrá.
Atkvæði greiddu 484, eða nærri
84%. Jafnaðarmenn vantaði að
eins liðlega 20 atkvæði frá hin-
um til þess að ná hreinum meiri
hluta. 8 fulltrúar voru kosnir.
Úrslitin urðu þessi:
Listi verkamanna fékk 220 at-
kvæði ög komust þessir 4 að:
Jónas Gudmundsson,
Stefán Gudmundsson,
S'.gdór Brekkan og
Jón Sigurjónsson.
„Litla íhaldið” fékk 95 atkvæði
og kom 1 að: Ingvari Pálmasyni.
Listi Iha’.dsflokksins fékk 167
atkvæði og kom að þessum 3:
Jóni Sveinssyni, Páli Þotmar og
Pétri Waldorff.
iha'dsflokkurinn hefir pví að
eins 1/3 hluta atkvœda á Nord-
firdi.
Vestmannaeyjar.
Þar voru um 1670 á kjörskrá.
Alls greiddu 1453 atkvæði. 9 full -
trúar voru kosnir. Verkamenn
juku atkvæðatölu sína um 220
frá því síðustu bæjarstjórnar-
kosningar fóru fram eða* lið-
lega £0%. Þá fengu þeir 330 at-
kvæði, en nú samtals 610. En
ilíu heilli gengu verkamenn ekki
sameinaðir til kosninga nú og
náðu því eigi nema 3 sætum,
elia hefðu þeir náð 4.
Úrslitin urðu þessi:
Listar verkamanna fengu: A-
listinn 223 atkvæði og kom að
einum:
isicifi Högnasijni,
og C-Iistinn 387 atkvæði og kom
að 2:
Guolaugi Hanssijni og
porsfeini Vig ur.dssgni.
Ihaldslistinn fökk 831 atkvæði
og kom að þessum 6: Jóhanni
Jósefssyni, Páli Kolka, ólafi Auð-
unssyni, S. Scheving, Jóh. P.
Jónssyni og Magnúsi Bergmann.
Við síðustu bæjarstjórnarkosn-
ingar fékk íhaldið í Eyjum um
65% a'.lra greiddra atkvæða, en
nú ekki nema 57%.
Þess ætti að verða skamt að
biða, að þetta „sterkasta vigi í-
ha’.dsins” vinnist.
Isafjörður.
Bæjarstjórnarkosningamar á
Isafirði 11. þ. m. fóru þannig'
Alþýðuflokkslistinn fékk 620 at-
kvæði og kom að 6 fulltrúum.
4. þ. m. kvaddi sáttasemjari
stjórnir Sjómannafél. hér og Fé-
lags línubátaeigenda til fundar.
Lauk þeim fundi um kl. 11 um
kvöldið þann veg, að samningar
tókust. Er aðalefni þeirra þetta-
1) Premía af stórfiski, ef verðið
er 47 aurar fyrir kg. af 10 daga
stöðnum fiski, skal vera 8 krón-
ur af tonni, og lækka hlutfalls-
lega, ef fiskverðið lækkar. Þó
skal premían aldrei lægri verða
en 6 kr. af smálest stórfiskjar.
2) Premía af öllum öðrum fiski
6 krónur af smálest, miðað við
40 aura verð á kg. smáfiskjar.
Premian hækkar og lækkar hlut-
fallslega ef fiskverðið breytist
Sjómannafélag Reyhjavikar
semur við Eimskipafélag Suð-
uilands
4. þ m s mdi stjórn Sj mcn::a-
félags Rvíkur í fyrsta skifti við
Eimskipafélag Suðurlands. Hækk-
ar kaup háseta um 45 krónur á
mánuði og, verður 330 krónur
auk fæðis. Hásetar skulu njóta
sömu fríðinda hjá því og á skip-
um Eimskipafélags Islands, nema
eftirvinna reiknast ekki.