Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 31.01.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 31.01.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUMAÐtJRINN Þakkarávarp. Af hrærðum huga vil ég þakka öllum þeim mörgu hér í kauptún- inu og utan þess, er sýnt hafa mér innileua samúð, drengilega hjálp og hluttekningu á ýmsan hátt nú við burtköllun mannsins míns sál. Porvalds Poi valdssonar. Vil ég að- eins nefna Verkamannafélagið hér, sem bæði hefur með sæmd annast út'ör hans og styrkt mig mjög rausnarlega auk þess. Flyt ég bæði félagi þessu og öllum þeim fjöl mörgu kauptúnsbúum og öðrum, körlum og konum, er ég ekki næ til að þakka sérstaklega, og er því síður fær um að endurgjalda — hjiTt inlegt þakklæti mitt og barri- anna minna. Bið ég algóðan guð að launa þeim öilum mín vegna, og blessa þann velvildarhug og kærleikslund, er slík samúð og hjálpfýsi er sprottin af. Sauð >rkrók, 27. Jan. 1931. ____ Helga Jóhannesdóttir. Á M'ðv kudagsmorguninn var lést að heimili foreidra sinna hér Sigur- fljóð Lyngdal, eftir langa legu í berkla- veiki. Hún var 17 ára. í gærmorg- un andaðtst hér á Sjúkrahúsinu Inger Biarkan. einkndóttir Bjarkans-hjónanna hér í bænum, 23 ára að aldri. Pá er og nýlátmn í Litlu-Hiíð í G'erár- þorpi Pall Kjartansson verkamaður, haifs|ötugur að aldri. Fskilökuskipið »U'V« hc.fur farist vestur vtð Sir^ndir. Var það á leið fr i Stglufirrti vestur á Súgandafjörð, «n er koma þess H » u andafjarðar drógst langt fram yfu þaö, er eðlilegt var, var f arið að le ta þess, en árang- u I <u3t. 22. þ. m. fór að reka á f> r látursijörur á Ströndum ýmiskonar hluti úr skipmu og er álitið að það hai tarist á skerjunum þar fyrir fram- a . Skipverjar voru 17 og auk þeirra kona skipstjórans og 4 íslendingar; Ól , ur Guðmund ison fiskimatsmaður v Reykjavík (kvæntur), Aage Larsen (ó« æntur), Hregf:viður Porsteinsson k upmaður Sigluf -ði (k æntur) og Ábyrgðarmaður: Erlingur Friðjónsson. Átvinnnleysisskýrslu verður safnað í Verklýðshúsinu, Mánudaginn 2. Febrúar og næstu daga. Söfnunin fer fram kl. 1—7 síðdegis. Verkafólk, sjómenn og iðnaðarmenn! Komið og gefið upplýsingar um atvinnu ykkar. Atvinnunefnd Verkamannafél. Akureyrar. Skattanefnd Akureyrar verður til viðtals við skattgreiðendur á skrifstofu bæjarstjóra kl 8—10 síðdegis Febrúarmánuð út. Á þessum tíma eru skattskyldir menn í bæn- um beðnir að afhenda framtalsskýrslur sínar og vitja eyðublaða undir skýrslur, ef einhverjir skattgreiðendur skyldu ekki hafa fengið þau. Skorað er á skattgreiðendur að skila framtölum sínum í febrúar- mánuði, þar sem skattaneíndin tekur þegar til starfa í Mars byrjun og iýkur skattstörfum áður en niðurjöfnun útsvara hefst. Þeim s ittgreið- endum, sem ekki gefa upp innan lögákveðins tíma, verður gerði' ir. Akureyri, 28. Janúar 1931. Skattanefndin. Jón Kristjánsson véístjóri frá Siglufirði (ókvæntur). Aage Larsen og Jón eiga báöið mæður á lífi hér í bænum. í gær höfðu engin lík rekið enn þar vestra. Ledað hafði verið um og krmg um skerin, sem búist er við, að sk'pið hafi farist á, en einsk'S höfðu menn orðið vísari í þeirri leit. Eins og sjá má á auglýsingu hér í blaðmu í dag, hefur Verkamannafélag Akureyrar tekið að sér að taka atvinnu- leysisskýrslur af atvinnuiausum bæjar- búum Byrjar félagið að taka þessar skýrslur á Mánudaginn — í Verklýðs- húúnu. Eiga allir atvinnuleysingjar að snúa sér þangað, en ekki á bæjar- skrifstotuna. »Geysir« söng í Nýja Bió í gærkv. við húsfylli áheyrenda og góðar und- irtektir Viðfangsefnm flest ný og nokkur þeirra mjög falleg. »Geysii« endurtekur söngskemtun sína í Sam- komuhúsinu kl. 9 í kvöld. Vonandi verður aðbóknin ekki minni þar, I. O.f G.< T. St. Akureyri nr. 137. Fundur á þriðjudaginn kemur á venjulegum stað og tíma- Ský sl- ur og innsetnmg embættismanaa. St. »Sigurfáninn« n; 196 er boðið á fundinn. Akureyrarfélagar eru beðnir að mæta ALLIR — stundvís- lega og hafa með ^ér nýja félaea. Lúðrasveitin „HEKLA“ heldur fv-stu hljómleika sína á vetrinum í Si' íu- húsinu kl. 4. e. h. á Sunnuri — Meðal viðfangsefna má nefna: Kvad (Nordlandvolk) eftir Grieg, sern Geysir og Hreinn Pálsson hlutu svo mikið lof fyrir hér í fyrravetur. Einnig Konungs- ljóð (Königslied) eftir sama. Eru bæði þessi lög upprunalega fyrir kór, - - sveitinni hefir tekist að fá þau útsett fyrir hornafloKk. Eru bæði þessi lög úr óperunni Sigurd Jorsalfar. — Hekla hefir vandað til þessara hljómleika eins og hún best getur. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.