Alþýðumaðurinn - 14.04.1931, Blaðsíða 1
i ¦' í . .' I
I. árg.
Akureyri, Þriðjudaginn 14. Apríl 1931.
16. tbl.
KAUPTAXTI
frá 1.
Verkamannaíélags Akureyrar,
Maí 1931 til 30. Apríl 1932, að Mðum dögum meðtöldum.
LÁGMARKSKAUP:
1.
2.
3.
4.
5.
Dagvinna
yfir 10 kl.st.
kr. kr. 1,25 á kl.st. 1,90 á kl.st.
kr. kr. kr. 1,40 á kl.st. 2,10 á kl.st. 3,00 á kl.st.
Dagvinna við almenna vinnu
Eftirvinna við sama
Dagkaup við afgreiðslu
fraktskipa og kolavinnu
Eftirvinna við sama
Öil helgidagavinna
telst frá kl. 7 að morgni til kl. 5V2 að kvöldi, þó aldrei
og áskilja verkamenn sér af þeim 10 stundum 1 kl.st. til
hressingar, án frádráttar á tíma. Noti verkamenn við skipavinnu 2 klst.
samlagt yfir daginn til kaffi og matar, má dagvinna standa yfir til
kl. 6 síðdegis,
Helgidagavinna telst á öllum helgidögum þjóðkirkjunnar og á næsta
kvöldi fyrir helgidag frá kl. 6 e. h. Ennfremur á Sumardaginn fyrsta,
17. Júní og 1. Des.
1- Maí skal vera almennur frídagur verkalýðsins.
Sé um mánaðarráðningu að ræða yfir tvo mánuði eða meira, skal
lágmarkskaup vera 320 kr. á mánuð', á tímabilinu frá 1. Maí til 31. Okt.
En 250 kr. á mánuði á tímabilinu frá 1. Nóv. til Aprílloka.
Fyrir ársvistir er lágmarkskaup 220 kr. á mánuði.
Við lok hvers vinnudags skulu verkstjórar afhenda verkamönnum
vinnunótur, er sýni tímafjölda og kaup mannsins, þó má — við stöðuga
vinnu og að fengnu samþykki hlutaðeigandi verkamanna — tilfæra viku-
vinnu á einni nótu.
Vinnukaupið skal goldið í vikulok á vinnustöðvunum og í vinnu-
íímanum, nema verkamennirnir kjósi annað frekar.
Kauptaxtinn þannig samþyktur á fundi félagsins 2. Apríl 1931.
í stjórn Verkamannafélags Akureyrar.
Stefán Árnason, Gestur Bjarnason, Þorst. Þorstelnsson,
ritari. gjaldkeri.
varaformaður-
Anna Bortj.
Frekari fréttir frá Kaupmannahöfn
herma að leikur hennar i »FausU
þyki hinn besti er þar hefir sést lengi
Telja sum blöðin leik hennar ógleym.
anlegan og fullkomið listaverk.
Kósakkasveitin,
sem sungið hefir í Reykjavík und-
anfarið, kemur hingað norður með
íslandi og syngur hér meðan skip-
ið stendur við.
NÝJA BIO
Miðvikudagskvöld kl. 8l/%
Rödd hjartans
Pýskur kvikmyndasjónleikur í 7
þa'ttum.
í aðalhlutverkunum:
Lil Dagover og Jean fflurat.
— Sýnd í síðasta s nn. —
Frá Alþingi.
Þar er búist við fréttum á næst-
unni, en frekar hefir verið þar tíð-
indalitið undanfarið. Frumv. Haraldar
Guðmundssonar um bann gegn drag-
nótaveiði í landhelgi, var fellt frá
annari umiæðu í n. d. með 16 atkv.
gegn 7. Samþykt var við aðra um-
ræðu í n. d. á Föstudaginn var, að
fjölga þingm. Reykjavíkur npp í 5,
og skulu ákvæði þessi koma til fram-
kvæmda við kosningarnar í vor. —
Stóðu jafnaðarmenn og íhaldsmenn
saman að þessu, en Framsókn nær
öll á móti. Pá stóðu og sömu flokk-
ar saman að breytingum að stjórnar-
skránni, í e. d., þar sem ákveðið er,
að þegar umboð landskjörinna þing-
manna falla niður 1932, skuli þing
rofið og nýjar kosningar (ram fara;
að fjölga megi tólu þingmanna nú
strax; að e. d. þingmenn skuli kosn-
ir í sam. þingi með hlutfallskosningu,
og að ákveða megi með einföldum
lögum hlutfallskosningu í öllum kjör-
dæmum í landinu, og að þeginn
sveitarstyrkur svifti menn ekki kosn-
ingarétti. Fjárlögin komu úr nefnd í
n. d. um tniðja síðustu viku, mikið