Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 28.04.1931, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 28.04.1931, Blaðsíða 3
■ A L í> VDU.M AÐU-RINN 3 8 Útdráttur ? í úr dagskrá ríkisútvarpsins • 'í 1931. Fástír i.liöir dagskrárinnar eru: Kl. 19,30 Veðurfregnír. — Kl. 20 Tungumálakensla. — Ki. 21 Fréttir. í'riðjudaginn 28. Apríl: Kl. 19,35 Erindi um sauðfé, Hallgr. Porbergsson. — 19,55 Óákveðið. — 20,20 Hljómleikar, Hljómsv. Rvíkur. — 21,20 Erindi: Meistari Jón, Sig. Nordal. Miðvikudagur 29. April: Kl. 19,35 Barnasögur. — 19,50 Gamanvísnasöngur, Bjarni Björnsson. — 20,20 sama. — 20,30 Erindi um ferðalög, Indriði Einarsson. — 20,50 Óákveðið. — 21,20 Hljómleikar. Fimtudaginn 30. Apríl: Kl. 19,35 Upplestur, Guðbr. Jóns- son. — 19,50 Hljómleikar, P. G. og Emil Tb. — 20,20 Slaghörpuleikur, Emil Th. — 20,30 Óákveðið. — 21.20 Grammofónhljómleikar, Skag- fields-plötur. Föstudaginn 1. Maí: Kl. 18,30 Erindi, Bjarni Ásgeirsson. — 19,35 Upplestur, Sig, Skúlason — 19,50 Einsöngur, Lrling Ólafsson. — 20.20 Erindi um takmörkun barnsfaeð- inga, Katrín Thoroddsen. — 21,20 Erindi, Pálmi Hannesson. — 21,40 Dagskrá næstu viku. Laugardagur 2, Maí: Kl. 18,15 Erindi í hásk. Á. H. B. 19,35 Barnasögur, Steingr. Arason.— 19.50 Hljómleikar. — 20,10 Óákveðið. 20,30 Erindi, Gísli J, Ólafsson. — 20.50 Óákveðið. — 21,20 Kveðskap- ur, S'gvaldi Einarsson.—21,40 Dans- músik. Nýkomnar byrgðir af hinu margeftirspurða CREPE * T« || •» rj • • ‘ - - -. • .**• EMPIRE og hefir verðið lækkað frá því sem áður var. — Hvíta tegundin mikið tekin í fermingarkjóla. — Kaupfélag Verkamanna. masam mm Atvinniileysisskýrsluni verður safnað í Verklýðshúsinu dagana 2.-4. Maí n. k. kk 3—8 e. h. alla dagana. Stjórn Verkamannafélags Akareyrar. Nokkrar stúlkur vantar mig til fiskverkunar á Hjalteyri í sumar. Stúlkur, sem' sæta vilja þessari atvinnu, komi til viðtals við mig á Hótel Ak- ureyri dagana 1. og 2. Maí n. k. Hjalteyri, 28. Apríl 1931. Pétur JónsLSSon. Saumur fæst f Kauiiiélagi Verkaniaima. 2 herbergi til leigu í útbænum. Komið getur til mála eldhús-aðgangur. Afgr.v.á. Giftingar. Ungfrú Elsa Jensen og Hans Kuhn, Mmden, Pýskalandi. — Ungfrú Svava Havsteen Kaupmanna- höfn og Steindór Hjaltalín útgerðar- maður Akureyri. Ekkjan Bjarnþóra Benediktsdóttir bústýra í Kaupangi og Árni Guðjónsson bóndi s. t. Trúlofun: Ungfrú María Matthías- dóttur, Einarssonar, læknis í Rvík og Sverrir Ragnars Akureyri. [f.llllliiilllllliiiiilllllilllllllilllllllllilllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllll^ | Reykið | j Elephant ciyarettur f Ljúfengar og kaldar Fást allsstaðar. ÍuiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiniiiuiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiniioininiiufiiiiiiiiiiniiiiniitMU

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.