Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 28.04.1931, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 28.04.1931, Blaðsíða 1
• v.t;.i; íQAMCFGEÝ'f.iA I. árg. Akureyri, Þriðjudaginn 28 Apríl 1931. 19. tbl. £ QíeSUegt sumar>. Verklýðsvinir. Umhyggja „Verkamamisins" fyrir VerkamaHnafélagi Akureyrar. Vegna hins sífelda níðs kommún- istanna um stjórn Alþj'ðuflokksins, er ekki ófróðlegt að rekja hér starf- sögu stjórnar Verklýðssambands Norðurlands undanfarin ár. Stjórn- ina skipuðu 4 kommúnistar og einn hægfara jafnaðarmaður. Þarna var hví tilvalið rækifæri fyrir kommún- istana að sýna dugnað sinn og verkvísi. Hægfara jafnaðarmaðurinn í stjórninni, Erl. Friðjónsson, var í hana kosinn án hans samþykkis og leit altaf svo á, að kommúnistarnir ættu að vera driffiöðrin f stjórninni, enda höfðu þeir þar töglin og Ihagldirnar. Hann lét þá því um iramkvæmdirnar og hefði nú mátt ætla að á þeim hefði ekki staðið íhjá »verklýðsvinunum«. Sjáum nú iðjuna og ávöxt hennar: Einar Olgeirsson skrapp tvo eða pryá túra út í nágrennið, og stofnaði smáfclög til að afla kommúnistum iulltrúa á verklýðssamkomur á móti Alþýðuflokknum. Félög þessi eru ílest algerlega áhrifalaus í verklýðs- baráttunni og hafa engin skilyrði til að koma að gagni. Annað þrek- virkið var að gefa Aðalbirni »passa« til Rússlandsfarar s. 1. sumar. Þá •oru upp talin þrekvirki stjórnarinnar. En hún gerði samt meira. Hún hélt þrjá fundí þau þriú ár er hún sat að völdum — stjórnin fyrirgefur ef ég tel fundina of marga. Og hvað var nú gert á þessum fundum? Fyrsti fundurinn mun hafa verið haldinn skömmu eftif að 3\a þing V. S. N. var haldið og kommúnistarnir komust til valda. Hvað gert vár á þeim fundi man enginn, því annað- hvort var fundarbók glötuð, eða hefir aldrei verið nein, þegar næsti fundur var haldinn síðari hluta s. 1. sumars. Ritari stjórnarinnar var E. 0. og átti að varðveita þau plögg. Annar fundurinn var haldinn s. 1. haust Þá hafði E. O., t nafni stiórnarinnar, lýst því yfir, að stj'órn V. S. N. fagnaði yfir því að >Verk- lýðsblaðið« væri stofnað og lýsti sig fylgjandi stefnu þess. Formaður mótmælti þessu í Alþbl. og það réttilega, því þelta mál hafði aldrei verið undir stiórnarfund-borið. Til þess þá að bjarga þessu frumhlaupi Einars, hlupu kommúnistarnir á fund og samþyktu þetta með honum, eftir á. Þriðji og síðasti fundur stiórnarinnar var haldinn nokkrum dögum fyrir 4 þing V. S. N. í vet- ur, til að taka »Verkamanninn« af Erlingi Friðjónssyni og fá hann Tóni Guðmann og Aðalbirni Péturssyni í hendur. Slík voru vinnubiögð kommúnista í stiórn V. S. N. Langar ekki ís- lenskan verkalýð til að fá slíkum »verklýðsvinum« stjórn alþýðumál- anna í hendur? Og finnst honum ekki þeir standa vel við að bregða óðrum um ónytiungshátt í stjórnar- störfum? »Verkam.« hefir undanfarið látið sér mjög ant um Verkamannafélag Akureyrar og látið miög af því hve þeir, kommúnistarnir, væru því hollir og nauðsynlegir. »Ef ég hæli mér ekki sjálfur, gera það ekki NÝJA BIO MfðvJkudagskvöld kl. S'/s Kvikmynd í 10 þálturE. I aðalhlutverkunum : Janet Gaynor. Charles Mortpn. Mary Duncan. Heimsfræg mynd. aðrir«, geta þeir sagt með karlinum. En til að bregða upp hinni réttu mynd af umhyggiu ritara >Verka- mannsins« fyrir V. M. F. A. skulu hér tilfærð tvö dæmi frá í vetur, sem eru, ásamt mörgu fleira af sama tagi, agætt sjmishorn af rétt- sýni og sannleiksást »verklýðsvin- anna«. Aðalmatur »Verkam.« undanfarið hefir verið tunnuverksmiðia Hjalta Espholins og hið svokallaða taxta- brot sem þar hefir átt sér st£>ð. — Hefir blaðið vaðið blekkinga- og lygaelginn í því máli, sem öðrum, og helt úr sér svívirðingum yfir Verkam.félagið og stiórn þess. Saga málsins er þessi. í vetur, þegar Síldareinkasalan hafði samið við H. Espholin um smiði á tunnum, byriaði þáverandi formaður Verka- mannafélagsins, Einar Olgeirsson, á samningum við Hialta um kaup í verksmiðiunni, Höfðu þeir »stétt- vísu« ekkert út á þetta að setja. Svo urðu stiórnarskifti í félaginu, og hélt nýja stiórnin áfram samn-

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.